Nú er allt tilbúið fyrir Stjörnutölt. Frábærir hestar mæta til leiks og verður sýningin skemmtileg og spennandi
Nú er allt tilbúið fyrir Stjörnutölt. Frábærir hestar mæta til leiks og verður sýningin skemmtileg og spennandi
Við minnum á æfinguna í kvöld kl. 21:30 í Skautahöllinni. A.T.H. aðeins hestar skráðir til leiks og þeir stóðhestar sem
búið er að greiða skráningargjöldin hafa heimild til að fara á ísinn.
Opið hús verður í Top Reiter höllinni að sýningu lokinni. Seldar verða léttar veitingar
Töltarar
1. Guðmundur Karl Tryggvason – Sóldís frá Akureyri, gráskjótt IS2002265980
Faðir IS1991158626 - Kormákur frá Flugumýri II
Móðir IS1992265506 - Sara frá Höskuldsstöðum
2. Pétur Vopni Sigurðsson – Dreyri frá Hóli, Rauður IS1996165899
Faðir IS1993165895 - Galgopi frá Hóli
Móðir IS1981260001 - Birta frá Akureyri
3. Skapti Steinbjörnsson - Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum, brún IS2004257353
Faðir IS2000157340 - Hróar frá Hafsteinsstöðum
Móðir IS1997257374 - Hrund frá Hóli
4. Ísólfur Líndal Þórisson - Kraftur frá Efri-Þverá, Jarpur IS2002155250
Faðir IS1981187020 - Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Móðir IS1989225350 - Drótt frá Kópavogi
5. Viðar Bragason –Von frá Syðra Kolugili, brúnn IS2003255179
Faðir IS1997156109 - Hrymur frá Hofi
Móðir IS1986225362 - Mist frá Reykjavík
6. Þorsteinn Björnsson - Ögri frá Hólum, brúnn IS2000158308
Meðgöngumóðir IS1988258281 - Víðines-Skjóna frá
Víðinesi
Faðir IS1993187449 - Markús frá Langholtsparti
Móðir IS1993258304 - Þokkabót frá Hólum
7. Birgir Árnason – Eyvör frá Langhúsum, brúnn IS2003258035
Faðir IS1989165520 - Óður frá Brún
Móðir IS1990258035 - Eva frá Langhúsum
8. Baldvin Ari Guðlaugsson – Logar frá Möðrufelli, rauðstjörnóttur IS2001165528
Faðir IS1993165521 - Dósent frá Brún
Móðir IS1990266044 - H-Blesa frá Tungu
9. Erlingur Ingvarsson - Gerpla frá Hlíðarenda, brún stjörnótt IS2002266331
Faðir IS1989158501 - Glampi frá Vatnsleysu
Móðir IS1994235725 - Karon frá Múlakoti
10. Jakob Svavar Sigurðsson - Árborg frá Miðey, brún stjörnótt IS2003280339
Faðir IS1999188047 - Dropi frá Haga
Móðir IS1990284528 - Rispa frá Miðey
11. Þorvar Þorsteinsson - Stáli frá Ytri-Bægisá I, grár IS2003165555
Faðir IS1988165895 - Gustur frá Hóli
Móðir IS1993265489 - Nótt frá Akureyri
12. Arnar Davíð Arngrímsson – Sylgja frá Sólvangi, Brún IS2001287151
Faðir IS1993187891 - Hrókur frá Hlemmiskeiði 1A
Móðir IS1988287099 - Loka frá Vogsósum 2
13. Atli Sigfússon – Víma frá Þórshöfn, brún, IS1998267202
Faðir IS1984157807 - Þengill frá Hólum
Móðir IS1988266042 - Sæla frá Tungu
14. Sölvi Sigurðarson - Glaður frá Grund, Rauður/ljós- stjörnótt glófext IS2001165052
Faðir IS1988165895 - Gustur frá Hóli
Móðir IS1981265030 - Sunna frá Hóli v/Dalvík
15. Barbara Wenzl - Dalur frá Háleggsstöðum, grár IS2002158156
Faðir IS1997156866 - Nökkvi frá Kjalarlandi
Móðir IS1998256867 - Prýði frá Kjalarlandi
16. Þorbjörn Hreinn Matthíasson – Týr frá Litla Dal, brúnn IS2004165101
Faðir IS1997158430 - Þokki frá Kýrholti
Móðir IS1992265104 - Salbjörg frá Litla-Dal
17. Sigurður Sigurðsson
18. Sveinn Ingi Kjartansson - Blika frá Naustum, brún IS2003265486
Faðir IS1996156333 - Stígandi frá Leysingjastöðum II
Móðir IS1992265537 - Fluga frá Naustum III
19. Elvar Einarsson – Mön frá Lækjarmóti, Mósótt IS200025510
Faðir IS1989165520 - Óður frá Brún
Móðir IS1986257987 - Von frá Stekkjarholti
20. Magnús Magnússon – Öðlingur frá Íbishóli, Rauðblesóttur IS2000157688
Faðir IS1992187130 - Prins frá Úlfljótsvatni
Móðir IS1984257076 - Gnótt frá Ytra-Skörðugili
21. Lilja Pálmadóttir – Sigur frá Húsavík, Jarpur/rauð- einlitt IS1997167017
Faðir IS1992156455 - Skorri frá Blönduósi
Móðir IS1991267012 - Miskunn frá Keldunesi 2
Í úrslit fara fjórir efstu hestarnir eftir forkeppnina. Áhorfendur velja síðan fimmta hestinn inn í
úrslitin.
Stóðhestakeppni
1. Laufi frá Syðra Skörðugili IS2005157517 Rauður/milli-
nösótt
Faðir IS1995135993 - Hróður frá Refsstöðum
Móðir IS1997257522 - Lára frá Syðra-Skörðugi
Elvar Eyþórsson
2. Alur frá Lundum IS2004136409 Brúnn/milli- nösótt
IS1981187020 - Kolfinnur frá Kjarnholtum I
IS1995236220 - Auðna frá Höfða
Jakob Sigurðsson
3. Freyðir frá Leysingjastöðum II IS2005156304 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Faðir IS1997186183 - Sær frá Bakkakoti
Móðir IS1990256307 - Dekkja frá Leysingjastöðum II
Ísólfur Líndal
4. Hvinur frá Hvoli IS2004182006 Brúnn/milli-
einlitt
Faðir IS1997158430 - Þokki frá Kýrholti
Móðir IS1998287130 - Hryðja frá Hvoli
Sara Arnbro
5. Hróar frá Vatnsleysu IS2003158516 Jarpur/litföróttur einlitt
Faðir IS1995158501 - Arnar frá Vatnsleysu
Móðir IS1987258502 - Heiður frá Vatnsleysu
Lilja Pálmadóttir
6. Straumur frá Enni IS2003158450 Brúnn/milli- skjótt
Faðir IS1999187197 - Hrannar frá Þorlákshöfn
Móðir IS1982258440 - Jódís frá Enni
Sölvi Sigurðsson
7. Sindri frá Vatnsleysu IS2002158511 Brúnn/milli- tvístjörnótt
Faðir IS1989158501 - Glampi frá Vatnsleysu
Móðir IS1988258515 - Silja frá Vatnsleysu
Björn Jónsson
8. Einir frá Ytri-Bægisá IS2005165559 Brúnn/milli- einlitt
Faðir IS1986186055 - Orri frá Þúfu
Móðir IS1992288618 - Eik frá Dalsmynni
Þorvar Þorsteinsson
9. Baugur frá Tunguhálsi II IS2004157896 Grár/moldótt
einlitt
Faðir IS1996135467 - Flygill frá Vestri-Leirárgörðum
Móðir IS1992257897 - Snilld frá Tunguhálsi II
Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson
10. Krapi frá Garði IS2004166615 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Faðir IS1989165520 - Óður frá Brún
Móðir IS1983266005 - Muska frá Garði
Baldvin Ari Guðlaugsson
11. Hávarður frá Vatnsleysu IS2002158502 Rauður/milli- tvístjörnótt
Faðir IS1997181815 - Þór frá Þjóðólfshaga 3
Móðir IS1979258503 - Brynhildur frá Vatnsleysu
Hörður Óli Sæmundsson
12. Spói frá Hrólfstaðafelli IS2003186800 Jarpur/milli- skjótt
Faðir IS1995184621 - Stæll frá Miðkoti
Móðir IS1990286800 - Snilld frá Hrólfsstaðahelli
Sigurður Sigurðarson
13. Vafi frá Ysta-mó IS2004158045 Grár/óþekktur einlitt
Faðir IS1988165895 - Gustur frá Hóli
Móðir IS1996258001 - Lísa frá Sigríðarstöðum
Magnús Magnússon
14. Gautrekur frá Torfastöðum IS2003188503 Brúnn/milli- einlitt
Faðir IS1993186930 - Adam frá Ásmundarstöðum
Móðir IS1989287505 - Randalín frá Torfastöðum
Hekla Katharina Kristinsdóttir