Stakkur frá Halldórsstöðum sigraði b-úrslit A-flokks

Brekkan hyllti ákaft gæðinginn Stakk frá Halldórsstöðum og Sigurbjörn Bárðarson sem eftir hörkukeppni unnu B-úrslitin í A-flokki gæðinga. Sigurbjörn er einnig með efsta hest í A-flokknum. Mögnuð tilþrif sáust á vellinum í dag.Brekkan hyllti ákaft gæðinginn Stakk frá Halldórsstöðum og Sigurbjörn Bárðarson sem eftir hörkukeppni unnu B-úrslitin í A-flokki gæðinga. Sigurbjörn er einnig með efsta hest í A-flokknum. Mögnuð tilþrif sáust á vellinum í dag.

Brekkan hyllti ákaft gæðinginn Stakk frá Halldórsstöðum og Sigurbjörn Bárðarson sem eftir hörkukeppni unnu B-úrslitin í A-flokki gæðinga. Sigurbjörn er einnig með efsta hest í A-flokknum. Mögnuð tilþrif sáust á vellinum í dag.

B-úrslit í A-flokki gæðinga:

8.  Sigurbjörn Bárðarson   / Stakkur frá Halldórsstöðum 8,96
9.  Sigurður Sigurðarson   / Sturla frá Hafsteinsstöðum 8,69
10. Reynir Örn Pálmason   / Baldvin frá Stangarholti 8,60
11. Ævar Örn Guðjónsson   / Bergþór frá Feti 8,59
12. Einar Öder Magnússon   / Þeyr frá Akranesi 8,53
13. Hinrik Bragason   / Hjörtur frá Holtsmúla 1 8,44
14. Arnar Bjarki Sigurðarson   / Gammur frá Skíðbakka 3 8,42
15. Agnar Þór Magnússon  / Glymur frá Innri-Skeljabrekku 8,06