Öryggismál

Öryggismál hestamanna eru mikilvægt atriði. Við þurfum að halda þessum málum stöðugt á lofti og brýna fyrir okkar fólki að huga vel að endingu og notkun hluta eins og: reiðhjálma, öryggisvesta, reiðtygja, skilta o.fl. 

Hér má sjá mynd af gulu vesti sem merkir að sá sem því klæðist, biðji um sérstaka varúð á reiðvegum vegna þess að hann er á ungum hesti og/eða lítið tömdum. 

Vesti sem þetta er hægt að fá hjá Bros auglýsingavörum, vinnufataverslunum og á fleiri stöðum og hægt að merkja ef menn kjósa svo.

 

gult vesti