• HM ÍSLENSKA HESTSINS
    4. - 11. ágúst 2025


    Sumarið 2025 verður Heimsmeistaramót íslenska hestsins"haldið í Sviss.

    Eins og flestir vita þá eru Heimsmeistaramótin með glæsilegustu viðburðum sem haldnir eru á erlendri grundu með Ísland í forgrunni.

    Mótið er dagana 4. - 10. ágúst og fer fram í BirmensTorf í Sviss

    BirmensTorf er lítið þorp í ca 30 km fjarlægð frá Zürich og mótssvæðið “Hardwinkelhof” í útjaðri þess. Mjög aðgengilegt og fallegt mótssvæði. Með fullri virðingu fyrir síðasta HM móti, sem haldið var 2009 í Sviss, þá er Handwinkelhof miklu aðgengilegri mótsstaður en var þá. Stutt er til Baden sem er mjög líflegur, fallegur bær og einfalt að njóta lífsins þar.

    Eins og áður þá býður VERDI Sport upp á pakkaferðir á mótið.

    Nánari upplýsingar

Fréttir og tilkynningar

Fyrirkomulag Stóðhestaveltunnar og næstu hestar

14.04.2025
Þá styttis í stórsýningu landsliðs Íslands í hestaíþróttum, Allra sterkustu , verður haldið í Samskipa-reiðhöllinni í Spretti laugardagskvöldið 19. apríl nk. Stóðhestavelta landsliðsins verður á sínum stað í tengslum við viðburðinn og um 100 folatollar í pottinum sem stóðhestaeigendur hafa gefið til styrktar landsliðinu. LH þakkar stóðhestaeigendum stuðninginn. Miðsala í stóðhestaveltunni verður á ALLRA STERKUSTU og á vefnum, miðaverð er 70.000 kr. Einn tollur er á hverjum seldum miða. Athugið að að girðinga-, hús-, eða sæðingagjald er ekki innifalið.

Spuni og fleiri verða líka í veltunni!

14.04.2025
Þá styttis í stórsýningu landsliðs Íslands í hestaíþróttum, Allra sterkustu , verður haldið í Samskipa-reiðhöllinni í Spretti laugardagskvöldið 19. apríl nk. Stóðhestavelta landsliðsins verður á sínum stað í tengslum við viðburðinn og um 100 folatollar í pottinum sem stóðhestaeigendur hafa gefið til styrktar landsliðinu. LH þakkar stóðhestaeigendum stuðninginn. Miðsala í stóðhestaveltunni verður á ALLRA STERKUSTU og á vefnum, miðaverð er 70.000 kr. Einn tollur er á hverjum seldum miða. Athugið að að girðinga-, hús-, eða sæðingagjald er ekki innifalið.
Kristinn Skúlason og Ólafur Johnson framkvæmdastjóri OJ&K

Landslið Íslands verður á MUSTAD á HM

14.04.2025
Á dögunum var skrifað undir áframhaldandi styrktarsamning milli Landsliðs Íslands í hestaíþróttum og ÓJ&K – ISAM/MUSTAD til tveggja ára. Íslenska landsiðið verður því á MUSTAD skeifum á HM líkt og undanfarin ár. LH þakkar kæralega fyrir stuðninginn!

Sindri frá Hjarðartúni og næstu hestar í veltunni!

14.04.2025
Þá styttis í stórsýningu landsliðs Íslands í hestaíþróttum, Allra sterkustu , verður haldið í Samskipa-reiðhöllinni í Spretti laugardagskvöldið 19. apríl nk. Stóðhestavelta landsliðsins verður á sínum stað í tengslum við viðburðinn og um 100 folatollar í pottinum sem stóðhestaeigendur hafa gefið til styrktar landsliðinu. LH þakkar stóðhestaeigendum stuðninginn. Miðsala í stóðhestaveltunni verður á ALLRA STERKUSTU og á vefnum, miðaverð er 70.000 kr. Einn tollur er á hverjum seldum miða. Athugið að að girðinga-, hús-, eða sæðingagjald er ekki innifalið.
Styrkja LH

Vefverslun

Allra sterkustu - aðgöngumiði

Almennt verð
Verð kr.
4.000 kr.
Skoða vöru
Nýtt

Happdrættismiði

Almennt verð
Verð kr.
1.000 kr.
Skoða vöru

Allra sterkustu - með kvöldverði

Almennt verð
Verð kr.
7.500 kr.
Skoða vöru

Styrktarlína fyrir landslið LH

Almennt verð
Verð kr.
4.000 kr.
Skoða vöru