Æskulýðsskýrslur

Æskulýðsnefndir félaganna skila árlega inn skýrslum yfir starf sitt til æskulýðsnefndar LH. Þær eru grundvöllur fyrir því að félag komi til greina sem handhafi æskulýðsbikars LH sem veittur er ár hvert, annað hvort á formannafundi eða landsþingi sambandsins. 

Þær eru frábært verkfæri fyrir alla þá er starfa við æskulýðsmál hestamanna og nefndarfólki um land allt er bent á að nýta sér fróðleikinn í þeim í sínu starfi. 

Veljið ártal í valmyndinni hér hægra megin og skoðið innsendar skýrslur það ár.