Fróðleikur

Útgefið fræðsluefni á pdf og Word formi:

  • Hestamannafélagið Hörður gaf út handbók fyrir byrjendur í hestamennsku árið 2003, sem nefnist Lita-Hestahandbókin. Ritstjóri var Hulda G. Geirsdóttir og í ritnefnd voru: Konráð Adolphsson, Einar Ragnarsson og Þórhildur Þórhallsdóttir. Bókina er hægt að nálgast hér: Litla-Hestahandbókin
  • Árið 2004 skrifaði Guðni Þorvaldsson grein um rannsókn sína á svokölluðu kampavínsgeni, sem þekkt er í hrossalitum útlendra hrossakynja. Í greininni leitast hann við að svara því hvort þetta gen sé að finna í íslenskum hrossastofninum: Kampavínslitir í íslenskum hrossum?

  • Nýtt rit um liti og litbrigði íslenska hestsins
    Út er komið, á vegum Háskólans á Hólum og Landbúnaðarháskóla Íslands, rit sem ber heitið Litir og litbrigði íslenska hestsins. Höfundar eru Guðrún J. Stefánsdóttir og Guðni Þorvaldsson. Ritið byggir á rannsókn sem þau gerðu á litum 534 hrossa. Sjá ritið í pdf formi:  Litbrigði íslenska hestsins
  • Gangtegundir íslenska hestsins 
  • The gaits of the Icelandic horse

Hér að neðan birtum við áhugaverða tengla í síður er tengjast æskulýðsstarfi, hestamennsku og öðru efni  tengt æskuýðsmálum, fræðslu og námi.

Smellið á tenglana hér að neðan.

Aðeins menntaðir reiðkennarar mega kenna knapamerkin en fyrstu tvö stigin eða leiðbeinendur frá Hólaskóla kennt.
Upplýsingar um þá er hafa leiðbeinendaréttindi sem og kennararéttindi er að finna undir linknum hér að neðan.