Lágmörk á Íslandsmót fullorðinna og ungmenna 2024

Lágmörk á Íslandsmót fullorðinna og ungmenna 2025.

Keppnisnefnd LH hefur samþykkt lágmörk fyrir Íslandsmót 2025 sem haldið verður á Selfossi í lok júní. Lágmörkin haldast að þessu sinni óbreytt frá fyrra ári og við ákvörðunina er horft er til þess að keppendafjöldi sé svipaður og á undanförnum teimur Íslandsmótum.

Tekið skal fram að sérstakt Íslandsmót í Gæðingalist verður haldið hjá Hestamannafélaginu Spretti í Kópavogi 2-4 maí nk og ekki eru sérstök lágmörk í þeirri grein.

Lágmörk á Íslandsmót 2025 eru sem hér segir:

Einkunn

F1 Fimmgangur

Fullorðnir

6.80

Ungmenni

6.10

V1 Fjórgangur

Fullorðnir

7.00

Ungmenni

6.50

T1 Tölt

Fullorðnir

7.40

Ungmenni

6.60

T2 Slaktaumatölt

Fullorðnir

7.00

Ungmenni

6.20

PP1 Gæðingaskeið

Fullorðnir

7.10

Ungmenni

5.90

P2 100 m skeið

Fullorðnir

8.00 sek

Ungmenni

9.00 sek

P3 150 m skeið

Opinn flokkur

15.40 sek

Ungmenni

17.00 sek

P1 250 m skeið

Opinn flokkur

24.80 sek

Ungmenni

26.00 sek

Gæðingalist

Fullorðnir

Opin skráning

Ungmenni

Opin skráning