Teitur Íslandsmeistari í 150m skeiði

Verðlaunaafhending í 150m skeiði
Verðlaunaafhending í 150m skeiði
Það var landsliðsknapinn Teitur Árnason á Veigari frá Varmalæk sem sigraði 150m skeiðið á Íslandsmótinu. Þeir fór á tímanum 14,97 og er þetta annað árið í röð sem þeir félagar hampa titlinum. Það var landsliðsknapinn Teitur Árnason á Veigari frá Varmalæk sem sigraði 150m skeiðið á Íslandsmótinu. Þeir fór á tímanum 14,97 og er þetta annað árið í röð sem þeir félagar hampa titlinum.

Annar varð Sölvi Sigurðarson á Steini frá Bakkakoti á tímanum 15,24 og þriðji varð Eyjólfur Þorsteinsson á Vorboða frá Höfða á tímanum 15,37.


     Keppandi

 

  Sprettur 1   Sprettur 2   Betri sprettur   Einkunn
1    Teitur Árnason

   Veigar frá Varmalæk

15,65 14,97 14,97 7,03
2    Sölvi Sigurðarson

   Steinn frá Bakkakoti

15,24 16,01 15,24 6,76
3    Eyjólfur Þorsteinsson

   Vorboði frá Höfða

15,70 15,37 15,37 6,63
4    Þorsteinn Björnsson

   Melkorka frá Lækjamóti

15,66 0,00 15,66 6,34
5    Hinrik Bragason

   Tumi frá Borgarhóli

15,67 0,00 15,67 6,33
6    Tómas Örn Snorrason

   Álma frá Álftárósi

15,83 0,00 15,83 6,17
7    Sigurður Sigurðarson

   Spá frá Skíðbakka 1

0,00 15,99 15,99 6,01
8    Sigurður Vignir Matthíasson

   Ýr frá Klömbrum

16,05 0,00 16,05 5,95
9    Sigurbjörn Bárðarson

   Neisti frá Miðey

0,00 16,05 16,05 5,95
10    Sigurður Óli Kristinsson

   Drós frá Dalbæ

16,11 16,35 16,11 5,89
11    Daníel Ingi Smárason

   Gammur frá Svignaskarði

0,00 0,00 0,00 0,00
12    Jakob Svavar Sigurðsson

   Felling frá Hákoti

0,00 0,00 0,00 0,00
13    Viðar Ingólfsson

   Æringi frá Lækjartúni

0,00 0,00 0,00 0,00
14    Ari Björn Jónsson

   Dynur frá Kjarnholtum I

0,00 0,00 0,00 0,00
15    Hulda Lily Sigurðardóttir

   Týr frá Akureyri

0,00 0,00 0,00 0,00
16    Magnús Bragi Magnússon

   Gjöf frá Hala

0,00 0,00 0,00 0,00