Úrslit af opna ALP/GÁK mótinu

Verðlaunahafar í ungmennaflokki ásamt Böðvari Guðmundssyni frá ALP/GÁK og aðstoðarmönnum hans. Ljósm…
Verðlaunahafar í ungmennaflokki ásamt Böðvari Guðmundssyni frá ALP/GÁK og aðstoðarmönnum hans. Ljósm.:HGG
Opna ALP/GÁK töltmótið fór fram í reiðhöllinni í Glaðheimum í gær. Þar var keppt í yngri flokkum og var þátttaka ágæt, en fjöldi fólks fylgdist með keppninni um leið og það fékk sér kaffi og meðlæti hjá Kvennadeild Gusts á efri hæðinni. Úrslitin urðu eftirfarandi: Opna ALP/GÁK töltmótið fór fram í reiðhöllinni í Glaðheimum í gær. Þar var keppt í yngri flokkum og var þátttaka ágæt, en fjöldi fólks fylgdist með keppninni um leið og það fékk sér kaffi og meðlæti hjá Kvennadeild Gusts á efri hæðinni. Úrslitin urðu eftirfarandi: Barnaflokkur:
1. Magnús Þór Guðmundsson og Drífandi frá Búðardal 6.50
2. Guðný Margrét Siguroddsdóttir og Mosi frá Kílhrauni 6.17
3. Arnór Dan Kristinsson og Ásdís frá Tjarnarlandi 6.11
4. Stefán Hólm Guðnason og Smiður frá Hólum 5.44
5. Kristín  Hermannsdóttir og Stakur frá Jarðbrú 5.28
6. Herborg Vera Leifsdóttir og Hringur frá Hólkoti 5.00
7. Harpa Sigríður Bjarnadóttir og Sproti frá Múla 1 4.83

Unglingaflokkur:
1. Andri Ingason og Pendúll frá Sperðli 6.44
2. Valdimar Sigurðsson og Sproti frá Eyjólfsstöðum 5.89
3. Kristín Ísabella Karelsdóttir og Klængur frá Jarðbrú 5.44
4. Helena Ríkey Leifsdóttir og Glóð frá Tjörn 5.17
5. Ester Ýr Böðvarsdóttir og Blær 4.67

Ungmennaflokkur:
1. Erla Katrín Jónsdóttir og Vænting frá Ketilsstöðum 6.94
2. Karen Sigfúsdóttir og Svört frá Skipaskaga 6.89
3. Matthías Kjartansson og Glói frá Vallanesi 5.39
4. Guðrún Hauksdóttir og Seiður frá Feti 5.00
5. Bertha María Waagfjörð og Svarti-Pétur frá Kílhrauni 4.72