57. Landsþing LH hefst í dag

22.10.2010
57. Landsþing Landssambands hestamannafélaga hefst í dag, föstudaginn 22.október, og verður sett kl.14:00. Þingið fer að þessu sinni fram á Akureyri, í Brekkuskóla, og lýkur á morgun, laugardaginn 23.október. 57. Landsþing Landssambands hestamannafélaga hefst í dag, föstudaginn 22.október, og verður sett kl.14:00. Þingið fer að þessu sinni fram á Akureyri, í Brekkuskóla, og lýkur á morgun, laugardaginn 23.október. Margar tillögur liggja fyrir þingið og því ljóst að þingfulltrúar eiga mikið starf fyrir höndum.

Skrifstofa LH er lokuð í dag vegna Landsþings. Skrifstofan opnar á mánudaginn kl.9:00.