Aðalfundur Léttis

09.11.2010
Aðalfundur Léttis verður haldinn 18.nóvember í Top Reiter höllinni kl. 20:00. Dagsskrá aðalfundar: Aðalfundur Léttis verður haldinn 18.nóvember í Top Reiter höllinni kl. 20:00. Dagsskrá aðalfundar: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2. Lagður fram listi yfir nýja félaga frá síðasta aðalfundi og félagatal í heild sinni.
3. Skýrsla stjórnar.
4. Afgreiðsla reikninga félagsins,
5. 10 mánaða uppgjör líðandi starfsárs lagt fyrir fundinn óendurskoðað.
6. Kosning stjórnar, nefnda, skoðunarmanna reikninga og endurskoðanda.
7. Kosning nefnda skv. 6 gr. og fulltrúa félagsins á ársþing Í.B.A.

Formenn nefnda eru beðnir að senda skýrslur sínar á stjorn@lettir.is
Ef þú hefur áhuga á að starfa í nefnd fyrir Léttir þá vinsamlega sendu póst á stjorn@lettir.is

Stjórn Léttis