Góð mæting á Landsþing

22.10.2010
57. Landsþing LH stendur nú yfir á Akureyri. Mjög góð mæting er á fundinn. Fjöldi þingfulltrúa er 168 auk þess er fjöldi áheyrendafulltrúa sem sitja fundinn. 57. Landsþing LH stendur nú yfir á Akureyri. Mjög góð mæting er á fundinn. Fjöldi þingfulltrúa er 168 auk þess er fjöldi áheyrendafulltrúa sem sitja fundinn. Á dagskránni í kvöld eru nefndarstörf en þá skipa þingfulltrúar sér í nefndir og ræða þær tillögur sem liggja fyrir þinginu. Eftir það verður haldið uppí Topreiter höll þar sem hestamannafélagið Léttir býður upp á reiðsýningu.