Lukka efst sem stendur

30.11.1999
Lukka frá Stóra-Vatnsskarði stóð efst fyrir hádegi í flokki hryssna 7 vetra og eldri. Hlaut hún 8,84 í aðaleinkunn - 8.46 fyrir sköpulag og 9.1 fyrir kosti. Það var Þórður Þorgeirsson stórknapi sem sýndi LukkuLukka frá Stóra-Vatnsskarði stóð efst fyrir hádegi í flokki hryssna 7 vetra og eldri. Hlaut hún 8,84 í aðaleinkunn - 8.46 fyrir sköpulag og 9.1 fyrir kosti. Það var Þórður Þorgeirsson stórknapi sem sýndi Lukku

Lukka frá Stóra-Vatnsskarði stóð efst fyrir hádegi í flokki hryssna 7 vetra og eldri. Hlaut hún 8,84 í aðaleinkunn -  8.46 fyrir sköpulag og 9.1 fyrir kosti. Það var Þórður Þorgeirsson stórknapi sem sýndi Lukku.

10 efstu hryssur 7 vetra og eldri eftir sýninguna fyrir hádegishlé.

1.       Lukka frá Stóra-Vatnsskarði 8.46 9.1 8.84 / Þórður Þorgeirsson

2.       Dagrún frá Tjarnarlandi 8.44 8.41 8.42 / Erlingur Erlingsson

3.       Líf frá Syðstu-Fossum 8.36 8.47 8.42 / Björn H. Einarsson

4.       Kapítóla frá Feti 8.2 8.44 8.34 / Daníel Jónsson

5.       Harka frá Svignaskarði 8.08 8.47 8.31 / Björn H. Einarsson

6.       Hekla frá Hofsstaðaseli 7.96 8.53 8.3 / Bjarni Jónasson

7.       Gloppa frá Hafsteinsstöðum 8.11 8.43 8.3 / Skapti Steinbjörnsson

8.       Arnkatla frá Grásteini 8.37 8.25 8.3 / Vignir Siggeirsson

9.       Sara frá Víðinesi 2 8.08 8.42 8.29 / Þorvaldur Árni Þorvaldsson

10.   Drift frá Árgerði 8.16 8.35 8.28 / Sigurður Óli Kristinsson

Heimild: www.worldfengur.com