Opna Barkamótið var haldið í Reiðhöll Fáks í Víðidal á sunnudaginn var. Keppt var í þremur flokkum, opnum flokki,
áhugamannaflokki og flokki 17 ára og yngri. Tæplega hundrað skráningar voru á mótið og þátttaka því
gríðargóð.
Opna Barkamótið var haldið í Reiðhöll Fáks í Víðidal á sunnudaginn var. Keppt var í þremur flokkum, opnum flokki,
áhugamannaflokki og flokki 17 ára og yngri. Tæplega hundrað skráningar voru á mótið og þátttaka því
gríðargóð.
Barki styður glæsilega við þetta vinsæla innanhús töltmót en í opnum flokki og áhugamannaflokki voru peningaverðlaun kr. 30.000 fyrir 1.
sætið. Að auki voru dregin út ein þátttökuverðlaun af ráslista mótsins og hlaut Hrafnhildur Sigurðardóttir 15.000 kr að
launum.
Barki gaf einnig Marstall kraftfóður í efstu sætin, auk allra verðlauna á mótinu. Sigurvegarar fóru því hlaðnir verðlaunum
heim.
Í opna flokknum var það Arna Ýr Guðnadóttir sem sigraði þriðja árið í röð á hestinum Þrótti frá
Fróni og gerði það nokkuð örugglega. Annar varð Ragnar Tómasson á Sleipni frá Árnanesi og þriðji Flosi Ólafsson á
Fléttu frá Árbakka.
Í flokki áhugamanna sigraði Rósa Valdimarsdóttir á Íkoni frá Hákoti, önnur varð Telma Tómasson á Sókn
frá Selfossi og þriðji Jóhann Ólafsson á Núma frá Kvistum.
Landsmótssigurvegarinn í barnaflokki kom, sá og sigraði flokk 17 ára og yngri. Hún var yngsti knapi mótsins, aðeins 10 ára gömul. Gaman
að sjá gott samspil hennar og Kambans frá Húsavík. Önnur varð Valdís Björk Guðmundsdóttir á Hrefnu frá Dallandi og
þriðji Gústaf Ásgeir Hinriksson á Fjölni frá Akureyri, mjög áhugaverðum hesti.
Hestamannafélagið Fákur þakkar Barka fyrir frábært mót og öllum starfsmönnum þess fyrir sjálfboðavinnu sína.
Hér fyrir neðan koma svo heildarniðurstöður mótsins
TöLTKEPPNI
1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Arna Ýr Guðnadóttir Þróttur frá Fróni
Brúnn/dökk/sv. stjörnótt Fákur 7,23
2 Sævar Haraldsson Glæðir frá Þjóðólfshaga 1
Rauður/milli- einlitt Fákur 6,63
3 Ragnar Tómasson Sleipnir frá Árnanesi Rauður/sót- einlitt
Fákur 6,57
4 Ríkharður Flemming Jensen Fjarki frá Hólabaki Brúnn/milli- einlitt
Gustur 6,5
5 Jón Viðar Viðarsson Ari frá Síðu Jarpur/milli- einlitt
Sörli 6,43
6 Edda Rún Guðmundsdóttir Gljúfri frá Bergi Rauður/milli- einlitt
Fákur 6,33
7 Guðmundur Ingi Sigurvinsson Orka frá Þverárkoti Brúnn/milli- einlitt
Fákur 6,2
8 Steinn Haukur Hauksson Hreimur frá Kvistum Adam 6,17
9-10 Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Gerður frá Laugarbökkum Brúnn/milli-
einlitt Fákur 6
9-10 Flosi Ólafsson Flétta frá Árbakka Brúnn/milli- einlitt
Fákur 6
11 Jón Herkovic Hjaltalín frá Oddhóli Rauður/milli-
tvístjörnótt Fákur 5,93
12 Anna S. Valdemarsdóttir Kringla frá Jarðbrú Jarpur/milli- einlitt
Fákur 5,9
13 Erla Katrín Jónsdóttir Sólon frá Stóra-Hofi
Bleikur/álóttur einlitt Fákur 5,73
14 Andri Ingason Máttur frá Austurkoti Rauður/milli-
tvístjörnótt Andvari 5,43
15 Vilfríður Sæþórsdóttir Kolbeinn frá
Sauðárkróki Jarpur/milli- einlitt Fákur 5,37
16 Anna Björk Ólafsdóttir Oddur frá Hafnarfirði Rauður/milli- einlitt
glófext Sörli 5,27
17 Jón Herkovic Töfrandi frá Árgerði Jarpur/milli- einlitt
Fákur 5,2
18 Erla Katrín Jónsdóttir Starkaður frá Velli II
Móálóttur,mósóttur/milli-... Fákur 4,27
19-20 Hrefna María Ómarsdóttir Hugleikur frá Fossi Rauður/milli-
stjörnótt Fákur 0
19-20 Halla María Þórðardóttir Brimar frá Margrétarhofi
Brúnn/milli- einlitt Andvari 0
B úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Flosi Ólafsson Flétta frá Árbakka Brúnn/milli- einlitt
Fákur 6,89
2 Guðmundur Ingi Sigurvinsson Orka frá Þverárkoti Brúnn/milli- einlitt
Fákur 6,39
3 Edda Rún Guðmundsdóttir Gljúfri frá Bergi Rauður/milli- einlitt
Fákur 6,33
4 Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Gerður frá Laugarbökkum Brúnn/milli-
einlitt Fákur 6,28
5 Steinn Haukur Hauksson Hreimur frá Kvistum Adam 6,22
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Arna Ýr Guðnadóttir Þróttur frá Fróni
Brúnn/dökk/sv. stjörnótt Fákur 7,72
2 Ragnar Tómasson Sleipnir frá Árnanesi Rauður/sót- einlitt
Fákur 7,22
3 Flosi Ólafsson Flétta frá Árbakka Brúnn/milli- einlitt
Fákur 7
4 Ríkharður Flemming Jensen Fjarki frá Hólabaki Brúnn/milli- einlitt
Gustur 6,78
5 Sævar Haraldsson Glæðir frá Þjóðólfshaga 1
Rauður/milli- einlitt Fákur 6,44
6 Jón Viðar Viðarsson Ari frá Síðu Jarpur/milli- einlitt
Sörli 6
2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti Brúnn/dökk/sv.
stjörnótt Fákur 6,6
2 Telma Tómasson Sókn frá Selfossi Grár/brúnn einlitt
Fákur 6,27
3 Jóhann Ólafsson Númi frá Kvistum Brúnn/milli- einlitt
Andvari 6,23
4 Karen Sigfúsdóttir Háfeti frá Litlu-Sandvík Rauður/milli-
stjörnótt g... Andvari 6,17
5 Brynja Viðarsdóttir Kolbakur frá Hólshúsum Brúnn/milli-
einlitt Andvari 6,1
6 Elín Urður Hrafnberg Garri frá Gerðum Bleikur/álóttur einlitt
Sleipnir 6,07
7 Linda Björk Gunnlaugsdóttir Kraftur frá Votmúla 2 Rauður/milli-
einlitt Andvari 5,8
8-9 Þóra Þrastardóttir Brimill frá Þúfu í Landeyjum
Brúnn/dökk/sv. einlitt Fákur 5,77
48-9 Saga Steinþórsdóttir Myrkva frá Álfhólum Brúnn/milli-
einlitt Fákur 5,77
10 Anna Klara Malherbes Vestgaard Prins frá Kastalabrekku Brúnn/dökk/sv. einlitt
Fákur 5,73
11-12 Elín Urður Hrafnberg Dynjandi frá Höfðaströnd Rauður/milli-
einlitt Sleipnir 5,57
11-12 Hilmar Birnir Hilmarsson Kyndill frá Varmalæk Rauður/milli- einlitt
Fákur 5,57
13-14 Hlynur Pálsson Fluga frá Teigi II Jarpur/milli- einlitt
Fákur 5,47
13-14 Magnús Ingi Másson Heimir frá Gamla-Hrauni Brúnn/milli-
stjörnótt Hörður 5,47
15 Susi Haugaard Pedersen Efri-Dís frá Skyggni Jarpur/dökk- einlitt
Fákur 5,4
16 Skúli Ævarr Steinsson Ýmir frá Lágafelli Rauður/milli-
blesótt glófext Sleipnir 5,3
17 Kristján Baldursson Kappi frá Syðra-Garðshorni Rauður/sót- blesa auk
lei... Sörli 5,27
18 Hrafnhildur Sigurðardóttir Faxi frá Miðfelli 5 Rauður/milli- einlitt
Fákur 5,23
19 Aníta Ólafsdóttir Releford Ástrós frá Hörgslandi II
Rauður/milli- skjótt Fákur 5,1
20-21 Finnur Bessi Svavarsson Öskubuska frá Litla-Dal Vindóttur/mó einlitt
Sörli 5,07
20-21 Jón Garðar Sigurjónsson Freyja frá Brekkum 2 Rauður/milli-
stjörnótt Fákur 5,07
22 Sigurlaug Anna Auðunsd. Freyr frá Ási 1 Jarpur/milli- einlitt
Fákur 5
23-25 Hilmar Birnir Hilmarsson Arnar frá Skarði Rauður/milli- blesótt
Fákur 4,77
23-25 Hlíf Sturludóttir Pendúll frá Sperðli Rauður/milli-
tvístjörnótt Andvari 4,77
23-25 Helena Ríkey Leifsdóttir Jökull frá Hólkoti Grár/brúnn
einlitt Gustur 4,77
26-27 Sigurður Elmar Birgisson Carmen frá Breiðstöðum Jarpur/korg- einlitt
Fákur 4,43
26-27 Bergþóra Magnúsdóttir Sylvía Nótt frá
Kirkjuferjuhjáleigu Rauður/milli- blesótt Fákur 4,43
28 Hrafn H.Þorvaldsson Mökkur frá Hólshúsum Brúnn/milli-
einlitt Fákur 4,3
29 Sveinn Steinar Guðsteinsson Pjakkur frá Dýrfinnustöðum Jarpur/milli-
leistar(ein... Fákur 4,27
30-31 Björn Steindórsson Kolóður frá Eyri Jarpur/milli- einlitt
Fákur 4,1
30-31 Ilona Viehl Gerpla frá Nolli Brúnn/milli- einlitt
Fákur 4,1
32-34 Lára Jóhannsdóttir Rist frá Blesastöðum 1A Brúnn/milli-
einlitt Fákur 4,07
32-34 Axel Ómarsson Pílatus frá Akranesi Jarpur/milli- einlitt
Sörli 4,07
32-34 Ragna Brá Guðnadóttir Einar-Sveinn frá Framnesi Brúnn/milli-
einlitt Fákur 4,07
35 Gunnar V. Engilbertsson Djarfur frá Langholti II Rauður/milli- einlitt
Fákur 3,77
36 Þórður Björn Pálsson Baldur frá Seljabrekku Brúnn/milli-
einlitt Sörli 3,73
37 Einar Hallsson Gríma frá Reykjavík Jarpur/dökk- einlitt
Fákur 3,63
38-41 Jóhann Ólafsson Steinólfur frá Kollaleiru Grár/jarpur
skjótt Andvari 0
38-41 Ásta F Björnsdóttir Héla frá Grímsstöðum
Brúnn/milli- einlitt Fákur 0
38-41 Kristín Ísabella Karelsdóttir Djásn frá Hvítanesi
Móálóttur,mósóttur/milli-... Fákur 0
38-41 Björn Steindórsson Víðir frá Hjallanesi 1 Brúnn/mó-
einlitt Fákur 0
B úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Linda Björk Gunnlaugsdóttir Kraftur frá Votmúla 2 Rauður/milli-
einlitt Andvari 6,17
2 Elín Urður Hrafnberg Garri frá Gerðum Bleikur/álóttur einlitt
Sleipnir 6,06
3 Anna Klara Malherbes Vestgaard Prins frá Kastalabrekku Brúnn/dökk/sv. einlitt
Fákur 5,94
4 Saga Steinþórsdóttir Myrkva frá Álfhólum Brúnn/milli-
einlitt Fákur 5,67
5 Þóra Þrastardóttir Brimill frá Þúfu í Landeyjum
Brúnn/dökk/sv. einlitt Fákur 5,5
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti Brúnn/dökk/sv.
stjörnótt Fákur 7,06
2 Brynja Viðarsdóttir Kolbakur frá Hólshúsum Brúnn/milli-
einlitt Andvari 6,44
3 Telma Tómasson Sókn frá Selfossi Grár/brúnn einlitt
Fákur 6,33
4 Jóhann Ólafsson Númi frá Kvistum Brúnn/milli- einlitt
Andvari 6,28
5 Linda Björk Gunnlaugsdóttir Kraftur frá Votmúla 2 Rauður/milli-
einlitt Andvari 6,22
6 Karen Sigfúsdóttir Háfeti frá Litlu-Sandvík Rauður/milli-
stjörnótt g... Andvari 5,67
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Glódís Rún Sigurðardóttir Kamban frá Húsavík
Móálóttur,mósóttur/milli-... Ljúfur 6,5
2 Harpa Sigríður Bjarnadóttir Sváfnir frá Miðsitju
Brúnn/dökk/sv. stjörnótt Hörður 6,43
3 Gústaf Ásgeir Hinriksson Fjölnir frá Akureyri
Brúnstjörnótt Fákur 6,1
4 Arnór Dan Kristinsson Ásdís frá Tjarnarlandi Brúnn/milli-
einlitt Fákur 6
5 Heiða Rún Sigurjónsdóttir Þrá frá Tungu
Rauður/ljós- nösótt Fákur 5,93
6 Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Hyllir frá Hvítárholti
Jarpur/milli- einlitt Hörður 5,87
7 Hulda Katrín Eiríksdóttir Krákur frá Skjálg
Brúnn Fákur 5,77
8 Gabríel Óli Ólafsson Vikur frá Bakka Brúnn/milli- einlitt
Fákur 5,73
9 Valdís Björk Guðmundsdóttir Hrefna frá Dallandi Brúnn/dökk/sv.
einlitt Gustur 5,47
10 Nína María Hauksdóttir Ófeigur frá Syðri-Ingveldarstöðum
Jarpur/rauð- stjörnótt Fákur 5,33
11 Bára Steinsdóttir Spyrnir frá Grund II Jarpur/ljós skjótt
Fákur 5,17
12 Sóley Þórsdóttir Stilkur frá Höfðabakka Jarpur/milli-
stjörnótt Fákur 5,1
13 Ásta Margrét Jónsdóttir Strengur frá Hrafnkelsstöðum 1
Grár/rauður skjótt Fákur 4,97
14 Finnur Jóhannesson Körtur frá Torfastöðum Brúnn/milli- einlitt
Logi 4,9
15 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Hrönn frá Árbakka Jarpur/rauð-
stjörnótt Fákur 4,8
16 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Blær frá Einarsnesi Brúnn/milli-
einlitt Fákur 4,77
17 Bjarki Freyr Arngrímsson Erill frá Kambi Brúnn/milli- einlitt
Fákur 4,7
18 Birta Ingadóttir Freyr frá Langholti II Brúnn/milli- einlitt
Andvari 4,27
19 Brynjar Nói Sighvatsson Elli frá Reykjavík Grár/brúnn einlitt
Fákur 4,13
20 Selma María Jónsdóttir Sproti frá Mörk Rauður/milli-
tvístjörnótt Fákur 3,6
21 Margrét Lilja Burrell Esja frá Reykjavík Rauður/ljós- einlitt
glófext Fákur 3,33
B úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Valdís Björk Guðmundsdóttir Hrefna frá Dallandi Brúnn/dökk/sv.
einlitt Gustur 6,33
2 Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Hyllir frá Hvítárholti
Jarpur/milli- einlitt Hörður 5,94
3 Gabríel Óli Ólafsson Vikur frá Bakka Brúnn/milli- einlitt
Fákur 5,72
4 Nína María Hauksdóttir Ófeigur frá Syðri-Ingveldarstöðum
Jarpur/rauð- stjörnótt Fákur 5,67
5 Hulda Katrín Eiríksdóttir Krákur frá Skjálg
Brúnn Fákur 5,56
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Glódís Rún Sigurðardóttir Kamban frá Húsavík
Móálóttur,mósóttur/milli-... Ljúfur 6,56
2 Valdís Björk Guðmundsdóttir Hrefna frá Dallandi Brúnn/dökk/sv.
einlitt Gustur 6,39
3 Gústaf Ásgeir Hinriksson Fjölnir frá Akureyri
Brúnstjörnótt Fákur 6,33
4-5 Arnór Dan Kristinsson Ásdís frá Tjarnarlandi Brúnn/milli- einlitt
Fákur 6,11
4-5 Harpa Sigríður Bjarnadóttir Sváfnir frá Miðsitju
Brúnn/dökk/sv. stjörnótt Hörður 6,11
6 Heiða Rún Sigurjónsdóttir Þrá frá Tungu
Rauður/ljós- nösótt Fákur 6,06