Bleika töltmótið/úrslit

Glæsilegu töltmóti er lokið sem haldið var á sjálfan konudaginn til styrktar Krabbameinsfélagi Íslands. Mikil stemmning hefur verið í allan dag mikill fjöldi áhorfenda var kominn í Reiðhöllina Víðidal enda skein sólin okkur í hag, mikil samgleði ríkti bæði á meðal keppenda og ekki síður áhorfenda Glæsilegu töltmóti er lokið sem haldið var á sjálfan konudaginn til styrktar Krabbameinsfélagi Íslands. Mikil stemmning hefur verið í allan dag mikill fjöldi áhorfenda var kominn í Reiðhöllina Víðidal enda skein sólin okkur í hag, mikil samgleði ríkti bæði á meðal keppenda og ekki síður áhorfenda Úrslit Bleika töltmótið 20 febrúar  
   
B Úrslit Minna vanar  
   
Sæti Nafn Hestur Aðaleinkunn
1 Halldóra Baldvinsdóttir Hjálprekur frá Torfastöðum 5,83
2 Aníta Lára Ólafsdóttir Völur frá Árbæ 5,44
3 Ingibjörg K Lybæk Djarfur frá Reykjakoti 5,28
4 Sigrún Sveinbjörnsdóttir Draumur frá Hjallanesi 5,17
5 Johanna Schulz Gormur frá Grjóti 4,89
   
 B Úrslit Meira vanar  
   
Sæti Nafn Hestur Aðaleinkunn
6 Þóra Þrastardóttir Brimill frá Þúfu 6,17
6 Julia Lindmark Prins frá Reykjavík 6,17
8 Anna Kristín Kristinsdóttir Ásdís frá Tjarnarlandi 6,00
8 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Skálmar frá Hnjúkahlíð 6,00
10 Sigríður Halla Stefánsdóttir Smiður frá Hólum 5,72
   
 A Úrslit Byrjenda flokkur  
   
Sæti Nafn Hestur Aðaleinkunn
1 Eyrún Guðmundsdóttir Freyr frá Hvítárvöllum 5,67
2 Hrefna Hallgrímsdóttir Penni frá Sólheimum 4,75
2 Ragna Björk Emilsdóttir Okursteinn frá Kálfholti 4,50
4 Guðborg Kolbeins Kveikur frá Kjarnholtum I 4,08
5 Jóhanna Bjarnadóttir Ljúfur frá Sandhólaferju 4,00
6 Ilona Viehl Léttfeti frá Eyrarbakka 3,92
   
 A Úrslit Minna vanar  
   
Sæti Nafn Hestur Aðaleinkunn
1 Signe Bache Sóllilja frá Hárlaugsstöðum 6,33
2 Rakel Sigurðardóttir Þrá frá Tungu 6,28
3 Ásgerður Svava Gissurardóttir Surtur frá Þórunúpi 6,17
4 Sóley Halla Möller Lyfting frá Vakurstöðum 6,00
5 Halldóra Baldvinsdóttir Hjálprekur frá Torfastöðum 5,94
6 Sjöfn Sóley Kolbeins Glaður frá Kjarnholtum I 5,89
   
 A Úrslit Meira Vanar  
   
Sæti Nafn Hestur Aðaleinkunn
1 Sigrún Ásta Haraldsdóttir Frakki frá Enni 6,72
2 Guðrún Valdimarsdóttir Rauðinúpur frá Sauðárkróki 6,50
2 Íris Hrund Grettisdóttir Drífandi frá Búðardal 6,50
4 Erla Katrín Jónsdóttir Sólon frá Stóra-Hofi 6,33
5 Þóra Þrastardóttir Brimill frá Þúfu 6,11
6 Julia Lindmark Prins frá Reykjavík 6,00
7 Brynja Viðarsdóttir Ketill frá Vakurstöðum 5,94
   
 A Úrslit Opin flokkur  
   
Sæti Nafn Hestur Aðaleinkunn
1 Arna Ýr Guðnadóttir Þróttur frá Fróni 7,67
2 Artemisia Bertus Hrund frá Auðsholtshjáleigu 7,00
3 Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti 6,72
4 Hrefna María Ómarsdóttir Vaka frá Margrétarhofi 6,67
5 Berglind Ragnarsdóttir Kelda frá Laugavöllum 6,61
6 Hrafnhildur Guðmundsdóttir Smellur frá Leysingjastöðum 6,50