Breytt dagskrá og nýr ráslisti - fyrri umferð úrtöku

Landsliðsnefnd LH vill vekja athygli á breyttum tímasetningum í dagskrá og smávægilegum breytingum á ráslista. Landsliðsnefnd LH vill vekja athygli á breyttum tímasetningum í dagskrá og smávægilegum breytingum á ráslista. Járningamannafélag Íslands mun sjá um fótaskoðun fyrir HM úrtökumótið. Farið verður eftir FIPO reglum um leyfilegan fótabúnað, þ.e.a.s. sömu reglur eru um þykkt og breidd á skeifum og sömu reglur gilda um fyllingarefni en munurinn er sá að leyfðar eru allt að 300gr hlífar samkvæmt FIPO.
Klukkustund áður en úrtaka hefst verða fótaskoðunarmenn mættir og bjóða uppá skoðun á fótabúnaði og mælingar á skeifum fyrir þá sem vilja. Að öðru leyti mun fótaskoðun fara fram eftir að knapi og hestur lýkur keppni.

09:00    Knapafundur
10:00    Fótaskoðun (val)
11:00    Fimmgangur
14:20    Fjórgangur
16:00    Slaktaumatölt
16:45    Gæðingaskeið
17:45    100m skeið
18:30    Tölt


Fimmgangur


Nr. Nafn Hestur Félag
1 Ísleifur Jónasson IS1998138101 - Svalur frá Blönduhlíð Geysir
2 Agnes Hekla Árnadóttir IS1996157342 - Grunur frá Hafsteinsstöðum Geysir UM
3 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir IS1998187603 - Brennir frá Votmúla 1 Fákur UM
4 Daníel Jónsson IS2001101093 - Tónn frá Ólafsbergi Geysir
5 Teitur Árnason IS2002156109 - Hersir frá Hofi Fákur UM
6 Haukur Baldvinsson IS1995156321 - Falur frá Þingeyrum Sleipnir
7 Arnar Bjarki Sigurðarson IS1996184990 - Gammur frá Skíðbakka 3 Sleipnir UM
8 Arnar Logi Lúthersson IS2002184878 - Borgar frá Strandarhjáleigu Aðrir UM
9 Eyjólfur Þorsteinsson IS1999182351 - Ögri frá Baldurshaga Sörli
10 Ragnar Tómasson IS1997187711 - Djákni frá Vorsabæjarhjáleigu Fákur UM
11 Jakob Svavar Sigurðsson IS2002186936 - Vörður frá Árbæ Máni
12 Stefán Friðgeirsson IS1995184716 - Dagur frá Strandarhöfði Hringur
13 Teitur Árnason IS2000188500 - Glaður frá Brattholti Fákur UM
14 Sigurður Vignir Matthíasson IS1995165132 - Birtingur frá Selá Fákur
15 Viðar Ingólfsson IS2002135567 - Segull frá Mið-Fossum 2 Fákur
16 Árni Björn Pálsson IS2001182002 - Boði frá Breiðabólsstað Fákur
17 Líney María Hjálmarsdóttir IS1999157687 - Vaðall frá Íbishóli Léttfeti
18 Guðmundur Björgvinsson IS2000184656 - Vár frá Vestra-Fíflholti Geysir
19 Valdimar Bergstað IS1998186807 - Orion frá Lækjarbotnum Fákur UM
20 Sigurður Óli Kristinsson IS2001287925 - Lúpa frá Kílhrauni Geysir
21 Hekla Katharína Kristinsdóttir IS1998186918 - Lúðvík frá Feti Geysir UM
22 Jón Bjarni Smárason IS2000135468 - Rembingur frá Vestri-Leirárgörðum Dreyri UM






Fjórgangur


Nr. Nafn Hestur Félag
1 Linda Rún Pétursdóttir IS1999187304 - Örn frá Arnarstöðum Hörður UM
2 Ríkharður Flemming Jensen IS1999135822 - Hængur frá Hæl Gustur
3 Sigríkur Jónsson IS2000184597 - Zorró frá Grímsstöðum Geysir
4 Snorri Dal IS1997184957 - Oddur frá Hvolsvelli Sörli
5 Sölvi Sigurðarson IS1997176193 - Óði Blesi frá Lundi Svaði
6 Arnar Bjarki Sigurðarson IS1995188840 - Blesi frá Laugarvatni Sleipnir UM
7 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir IS1997165869 - Hylur frá Bringu Fákur UM
8 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir IS1996184678 - Zorró frá Álfhólum Andvari UM
9 Grettir Jónasson IS1998187757 - Þristur frá Ragnheiðarstöðum Fákur UM
10 Ísólfur Líndal Þórisson IS1998135815 - Skáti frá Skáney Þytur
11 Hulda Gústafsdóttir IS2000182021 - Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu Fákur
12 Vigdís Matthíasdóttir IS1999138392 - Vili frá Engihlíð Fákur UM
13 Svanhvít Kristjánsdóttir IS1997186887 - Kaldalóns frá Köldukinn Sleipnir






Tölt


Nr. Nafn Hestur Félag
1 Linda Rún Pétursdóttir IS1999187304 - Örn frá Arnarstöðum Hörður UM
2 Jón Bjarni Smárason IS2000135468 - Rembingur frá Vestri-Leirárgörðum Dreyri UM
3 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir IS1996184678 - Zorró frá Álfhólum Andvari UM
4 Jón Páll Sveinsson IS2001186200 - Losti frá Strandarhjáleigu Aðrir
5 Grettir Jónasson IS1998187757 - Þristur frá Ragnheiðarstöðum Fákur UM
6 Teitur Árnason IS2000188500 - Glaður frá Brattholti Fákur UM
7 Þorvaldur Árni Þorvaldsson IS1998125074 - B-Moll (Moli) frá Vindási Fákur
8 Viðar Ingólfsson IS1997186013 - Tumi frá Stóra-Hofi Fákur
9 Sara Sigurbjörnsdóttir IS2000137920 - Nykur frá Hítarnesi Fákur UM
10 Valdimar Bergstað IS1998186807 - Orion frá Lækjarbotnum Fákur UM
11 Sigríkur Jónsson IS2000184597 - Zorró frá Grímsstöðum Geysir
12 Hulda Gústafsdóttir IS2000182021 - Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu Fákur






Slaktaumatölt


Nr. Nafn Hestur Félag
1 Ísleifur Jónasson IS1998138101 - Svalur frá Blönduhlíð Geysir
1 Anna Björk Ólafsdóttir IS1999186130 - Feykir frá Ármóti Sörli
2 Eyjólfur Þorsteinsson IS1999182351 - Ögri frá Baldurshaga Sörli
2 Hulda Gústafsdóttir IS1993125218 - Völsungur frá Reykjavík Fákur
3 Líney María Hjálmarsdóttir IS1999157687 - Vaðall frá Íbishóli Léttfeti
3 Arnar Bjarki Sigurðarson IS1996184990 - Gammur frá Skíðbakka 3 Sleipnir UM
3 Sigurður Sigurðarson IS2000136583 - Hörður frá Eskiholti II Geysir






Gæðingaskeið


Nr. Nafn Hestur Félag
1 Jakob Svavar Sigurðsson IS2002186936 - Vörður frá Árbæ Máni
2 Sigurður Sigurðarson IS1995157343 - Freyðir frá Hafsteinsstöðum Geysir
3 Sigurður Óli Kristinsson IS2001287925 - Lúpa frá Kílhrauni Geysir
4 Arnar Bjarki Sigurðarson IS1996184990 - Gammur frá Skíðbakka 3 Sleipnir UM
5 Hekla Katharína Kristinsdóttir IS1998186918 - Lúðvík frá Feti Geysir UM
6 Eyjólfur Þorsteinsson IS1999182351 - Ögri frá Baldurshaga Sörli
7 Viðar Ingólfsson IS2002135567 - Segull frá Mið-Fossum 2 Fákur
8 Arnar Logi Lúthersson IS2002184878 - Borgar frá Strandarhjáleigu Aðrir UM
9 Valdimar Bergstað IS1998186807 - Orion frá Lækjarbotnum Fákur UM
10 Guðmundur Björgvinsson IS2000184656 - Vár frá Vestra-Fíflholti Geysir
11 Sigurður Vignir Matthíasson IS1995165132 - Birtingur frá Selá Fákur
12 Haukur Baldvinsson IS1995156321 - Falur frá Þingeyrum Sleipnir






100m skeið


Nr. Nafn Hestur Félag
1 Jón Bjarni Smárason IS2000135468 - Rembingur frá Vestri-Leirárgörðum Dreyri UM
2 Ísólfur Líndal Þórisson IS1994258305 - Ester frá Hólum Þytur
3 Valdimar Bergstað IS1998186807 - Orion frá Lækjarbotnum Fákur UM