Dagskrá Íslandsmót 2012

Hér meðfylgjandi er keppnisdagskrá Íslandsmóts Yngri flokka sem haldið verður á Gaddstaðaflötum dagana 26-29 júlí 2012. Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.

Hér meðfylgjandi er keppnisdagskrá Íslandsmóts Yngri flokka sem haldið verður á Gaddstaðaflötum dagana 26-29 júlí 2012. Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar. Eins og sést á ráslistum þá er fjórgangur ungmenna, tölt T1 ungmenna, tölt T1 unglinga, tölt T1 börn riðið einn inná velli í einu, í öðrum greinum eru 3 inn á vellinum í einu.

 

mótanefnd

 

Fimmtudagur

Kl 8:00-8:30 knapafundur

Kl 9:00-12:00 fjórgangur ungmenna  knapi nr 1-40

Kl 12.00-13:00 matur

Kl 13:00-15:00 fjórgangur ungmenni  knapi nr 41-66

Kl 15.00-16:30 fjórgangur unglinga holl 1-12

Kl 16:30-17:00 kaffi

Kl 17:00-17:50 fjórgangur unglina holl 13-19

Kl 17:50-19.00 fjórgangur börn

Kl 19:00-20:00 matur

Kl 20:00-22:00 Fimi börn, unglinga, ungmenna

 

Föstudagur

Kl 8:00-12:00 tölt T1 ungmenni

Kl 12:00-13:00 matur

Kl 13:00-16:00 tölt T1 unglinga

Kl 16:00-16:30 kaffi

Kl 16:30-18:30 tölt T1 börn

Kl 18:30-19:30 matur

Kl 19:30 Eftirfarandi röð, bæði ungmenni og unglinga fyrri sprettur síðan seinni sprettur, hvor grein.

Gæðingaskeið ungmenna

Gæðingaskeið unglinga

100m skeið ungmenna

100m skeið unglinga

 

 Laugardagur

Kl 8:00-9:30 fimmgangur ungmenna

Kl 9:30-11:00 fimmgangur unglinga

Kl 11:00-11:20 tölt T4 ungmenni

Kl 11:20-12:00 tölt T4 unglinga

Kl 12:00-13:00 matur

Kl 13:00-13:30 b-úrslit fjórgangur ungmenna

Kl 13:30-14:00 b-úrslit fjórgangur unglinga

Kl 14:00-14:30 b-úrslit fjórgangur börn

Kl 14:30-15.00 b-úrslit fimmgangur ungmenni

Kl 15:00-15:30 b-úrslit fimmgagnur unglinga

Kl 15:30-16:00 kaffi

Kl 16:00-16:30 b-úrslit tölt T1 börn

Kl 16:30-17:00 b-úrslit tölt T1 unglinga

Kl 17:00-17:30 b-úrslit tölt T1 ungmenna

 

Sunnudagur

Kl 9:30-10:00 A-úrslit tölt T4 ungmenna

Kl 10:00-10:30 A-úrslit tölt T4 unglinga

Kl 10:30-11:00 A-úrslit fjórgangur börn

Kl 11:00-11:30 A-úrslit fjórgangur unglinga

Kl 11:30-12:00 A-úrslit fjórgangur ungmenna

Kl 12:00-13:00 matur

Kl  13:00-13:30 A-úrslit fimmgangur unglinga

Kl 13:30-14:00 A-úrslit fimgangur ungmenna

Kl 14:00-14:30 A-úrslit fjórgangur börn

Kl 14:30-15:00 A-úrslit fjórgangur unglinga

Kl 15:00-15:30 A-úrslit fjórgangur ungmenna

Kl 15:30 mótslit