Eftir hádegi í dag, miðvikudag, hófust dómar í forkeppni 5 og 6 vetra hryssna á Kaldármelum. Rétt í þessu var gert stutt
hlé á dómum 5 vetra hryssna en einungis á eftir að sýna tvær hryssur í þeim flokki eftir að hléi lýkur um kl.
16:00.
Eftir hádegi í dag, miðvikudag, hófust dómar í forkeppni 5 og 6 vetra hryssna á Kaldármelum. Rétt í þessu var gert stutt
hlé á dómum 5 vetra hryssna en einungis á eftir að sýna tvær hryssur í þeim flokki eftir að hléi lýkur um kl.
16:00.
Þess má einnig geta að nú stendur yfir á hringvelli forkeppni í B flokki. Þeirri forkeppni lýkur kl. 18 í dag en við munum
fljótlega færa lesendum fréttir þaðan um gang mála.
Við birtum hér lista yfir dóma 5 vetra hryssna eins og staðan er nú kl. 15:30 en eins og fram kemur á eftir að dæma hryssurnar tvær sem neðstar
eru hér á listanum:
Einstaklingssýndar hryssur 5 vetra - staðan fyrir hlé -
IS2004235936 Sónata frá Stóra-Ási
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Lára Kristín Gísladóttir
Eigandi: Lára Kristín Gísladóttir
F: IS1996156333 Stígandi frá Leysingjastöðum II
Ff: IS1990184730 Andvari frá Ey I
Fm: IS1990256307 Dekkja frá Leysingjastöðum II
M: IS1996235936 Nóta frá Stóra-Ási
Mf: IS1987187700 Oddur frá Selfossi
Mm: IS1980235983 Harpa frá Hofsstöðum
Mál: 140 - 133 - 64 - 143 - 27,0 - 17,5
Hófamál: Vfr: 8,5 - Va: 7,9
Sköpulag: 9,0 - 9,0 - 9,0 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 = 8,42
Hæfileikar: 8,0 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 5,5 = 8,11
Aðaleinkunn: 8,24
Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Gísli Gíslason
IS2004245037 Mánadís frá Hríshóli 1
Litur: 2580 Brúnn/milli- stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka
Ræktandi: Vilberg Þráinsson
Eigandi: Vilberg Þráinsson
F: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Ff: IS1968157460 Hrafn frá Holtsmúla
Fm: IS1974288560 Glókolla frá Kjarnholtum I
M: IS1996265703 Embla frá Hæringsstöðum
Mf: IS1989136610 Blængur frá Sveinatungu
Mm: IS1983265195 Berta frá Bakka
Mál: 136 - 135 - 63 - 142 - 28,0 - 18,0
Hófamál: Vfr: 8,4 - Va: 7,4
Sköpulag: 7,5 - 9,0 - 9,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 7,5 = 8,23
Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 = 8,14
Aðaleinkunn: 8,18
Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon
IS2004235698 Fregn frá Vatnshömrum
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Hallgrímur Sveinn Sveinsson, Sveinn Hallgrímsson
Eigandi: Jóhann Birgir Magnússon
F: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Ff: IS1984163001 Sólon frá Hóli v/Dalvík
Fm: IS1981266003 Vænting frá Haga I
M: IS1989258120 Gyðja frá Gröf
Mf: IS1982151001 Otur frá Sauðárkróki
Mm: IS1975257120 Stelpa frá Sauðárkróki
Mál: 137 - 135 - 63 - 143 - 27,5 - 17,5
Hófamál: Vfr: 7,3 - Va: 6,8
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 9,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 = 7,94
Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 7,5 = 8,17
Aðaleinkunn: 8,08
Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 5,0
Sýnandi: Jóhann Birgir Magnússon
IS2004257590 Gáta frá Ytra-Vallholti
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Ræktandi: Björn Grétar Friðriksson, Harpa H. Hafsteinsdóttir
Eigandi: Vallholt ehf
F: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Ff: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Fm: IS1983287105 Dóttla frá Hvammi
M: IS1987257203 Kolfinna frá Ytra-Vallholti
Mf: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Mm: IS1977257590 Stjarna frá Ytra-Vallholti
Mál: 136 - 134 - 63 - 141 - 27,0 - 18,0
Hófamál: Vfr: 7,8 - Va: 8,3
Sköpulag: 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 8,5 - 7,0 = 7,96
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 6,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 8,15
Aðaleinkunn: 8,08
Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Bjarni Jónasson
IS2004236118 Þoka frá Laxholti
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Hlöðver Hlöðversson
Eigandi: Hlöðver Hlöðversson
F: IS1989176289 Kjarkur frá Egilsstaðabæ
Ff: IS1982151001 Otur frá Sauðárkróki
Fm: IS1979276326 Hrefna frá Mýnesi
M: IS1995288259 Mist frá Hvítárholti
Mf: IS1988188239 Gustur frá Grund
Mm: IS1981287032 Minning frá Hvítárholti
Mál: 142 - 137 - 63 - 144 - 27,0 - 17,5
Hófamál: Vfr: 8,6 - Va: 7,4
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 7,0 - 7,5 - 9,0 - 7,5 - 8,0 - 7,0 = 7,91
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,5 - 7,5 = 8,16
Aðaleinkunn: 8,06
Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
IS2004235851 Flækja frá Giljahlíð
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Hildur Edda Þórarinsdóttir
Eigandi: Sverrir Geir Guðmundsson
F: IS2000135888 Fálki frá Geirshlíð
Ff: IS1987187700 Oddur frá Selfossi
Fm: IS1982235027 Dögg frá Geirshlíð
M: IS1996235851 Flóka frá Giljahlíð
Mf: IS1990188575 Sindri frá Kjarnholtum I
Mm: IS1974286131 Lotta frá Ármóti
Mál: 142 - 138 - 62 - 148 - 27,5 - 17,5
Hófamál: Vfr: 9,5 - Va: 8,7
Sköpulag: 9,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7,0 - 8,5 - 7,5 = 8,35
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 6,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 = 7,86
Aðaleinkunn: 8,06
Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
IS2004257353 Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Skapti Steinbjörnsson
Eigandi: Hildur Claessen, Skapti Steinbjörnsson
F: IS2000157340 Hróar frá Hafsteinsstöðum
Ff: IS1994165100 Óskar frá Litla-Dal
Fm: IS1983257048 Sýn frá Hafsteinsstöðum
M: IS1997257374 Hrund frá Hóli
Mf: IS1990157003 Galsi frá Sauðárkróki
Mm: IS1987257435 Djörfung frá Stóru-Gröf syðri
Mál: 140 - 135 - 68 - 136 - 27,0 - 17,0
Hófamál: Vfr: 8,2 - Va: 7,7
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 7,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 = 7,66
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 7,0 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 6,5 = 8,29
Aðaleinkunn: 8,04
Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 5,0
Sýnandi: Skapti Steinbjörnsson
IS2004258442 Fura frá Enni
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Eindís Kristjánsdóttir, Haraldur Þór Jóhannsson
Eigandi: Eindís Kristjánsdóttir, Halldóra Baldvinsdóttir, Haraldur Þór Jóhannsson
F: IS1994184553 Sveinn-Hervar frá Þúfu
Ff: IS1986186055 Orri frá Þúfu
Fm: IS1982284551 Rák frá Þúfu
M: IS1992258442 Sending frá Enni
Mf: IS1987158440 Vörður frá Enni
Mm: IS1982257065 Ljóska frá Enni
Mál: 142 - 141 - 65 - 143 - 28,0 - 17,5
Hófamál: Vfr: 9,4 - Va: 8,2
Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 7,0 - 7,5 - 8,5 - 7,0 - 8,0 - 7,0 = 7,96
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 5,0 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 7,0 = 8,02
Aðaleinkunn: 8,00
Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
IS2004256287 Ólga frá Steinnesi
Litur: 1540 Rauður/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Jósef Magnússon
Eigandi: Magnús Jósefsson
F: IS1996156290 Gammur frá Steinnesi
Ff: IS1991188120 Sproti frá Hæli
Fm: IS1992256470 Sif frá Blönduósi
M: IS1995256298 Hnota frá Steinnesi
Mf: IS1981157025 Kjarval frá Sauðárkróki
Mm: IS1985256004 Eik frá Steinnesi
Mál: 146 - 142 - 64 - 150 - 29,0 - 18,5
Hófamál: Vfr: 8,7 - Va: 8,5
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 9,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 = 8,29
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 5,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 = 7,77
Aðaleinkunn: 7,98
Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Tryggvi Björnsson
IS2004236385 Bylgja frá Bakkakoti
Litur: 3520 Jarpur/milli- stjörnótt
Ræktandi: Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson
Eigandi: Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson
F: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Ff: IS1968157460 Hrafn frá Holtsmúla
Fm: IS1974288560 Glókolla frá Kjarnholtum I
M: IS1997236438 Birna frá Stafholtsveggjum
Mf: IS1989135802 Reynir frá Skáney
Mm: IS1981257354 Blesa frá Hafsteinsstöðum
Mál: 142 - 140 - 65 - 150 - 28,0 - 18,0
Hófamál: Vfr: 8,2 - Va: 7,7
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 = 8,20
Hæfileikar: 8,0 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,5 = 7,83
Aðaleinkunn: 7,98
Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon
IS2004258491 Brán frá Ytri-Hofdölum
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Halldór Jónasson
Eigandi: Anna Dóra Markúsdóttir
F: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Ff: IS1992135930 Léttir frá Stóra-Ási
Fm: IS1989235990 Rán frá Refsstöðum
M: IS1997258491 Ljóska frá Ytri-Hofdölum
Mf: IS1990157003 Galsi frá Sauðárkróki
Mm: IS1976256171 Dísa frá Grímstungu
Mál: 142 - 140 - 66 - 146 - 28,0 - 18,0
Hófamál: Vfr: 8,8 - Va: 8,2
Sköpulag: 9,0 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 7,0 - 7,5 - 8,0 - 7,5 = 8,22
Hæfileikar: 8,0 - 7,5 - 7,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,0 = 7,73
Aðaleinkunn: 7,92
Hægt tölt: 5,0 Hægt stökk: 7,0
Sýnandi: Jón Bjarni Þorvarðarson
IS2004257807 Gloppa frá Varmalæk 1
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Ræktandi: Sveinn Brynjar Friðriksson
Eigandi: Ásmundur Ingvason, Tryggvi Björnsson
F: IS1998156539 Parker frá Sólheimum
Ff: IS1976157003 Hervar frá Sauðárkróki
Fm: IS1977258506 Penta frá Vatnsleysu
M: IS1989257406 Gletting frá Varmalæk
Mf: IS1985157400 Mökkur frá Varmalæk
Mm: IS1976257800 Týra frá Varmalæk
Mál: 138 - 136 - 63 - 139 - 26,5 - 17,0
Hófamál: Vfr: 7,2 - Va: 7,9
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 7,0 = 8,18
Hæfileikar: 7,5 - 8,5 - 6,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,0 = 7,69
Aðaleinkunn: 7,89
Hægt tölt: 7,0 Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Tryggvi Björnsson
IS2004238476 Þoka frá Spágilsstöðum
Litur: 0600 Grár/bleikur einlitt
Ræktandi: Gísli Sigurvin Þórðarson
Eigandi: Jakob Svavar Sigurðsson
F: IS1997156109 Hrymur frá Hofi
Ff: IS1992156455 Skorri frá Blönduósi
Fm: IS1985257804 Hlökk frá Hólum
M: IS1992238476 Blika frá Spágilsstöðum
Mf: IS1983187009 Kolgrímur frá Kjarnholtum I
Mm: IS1978238480 Steinfluga frá Spágilsstöðum
Mál: 139 - 137 - 61 - 141 - 27,0 - 17,5
Hófamál: Vfr: 8,7 - Va: 7,4
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 7,5 - 7,5 - 7,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 = 7,90
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 5,0 - 7,5 - 8,5 - 8,5 - 7,5 = 7,81
Aðaleinkunn: 7,85
Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
IS2004256392 Stefna frá Sauðanesi
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Ingibjörg Guðmundsdóttir
Eigandi: Þórður Pálsson
F: IS1994184553 Sveinn-Hervar frá Þúfu
Ff: IS1986186055 Orri frá Þúfu
Fm: IS1982284551 Rák frá Þúfu
M: IS1984256018 Skikkja frá Sauðanesi
Mf: IS1977165001 Fengur frá Bringu
Mm: IS1962256684 Elding frá Eiríksstöðum
Mál: 136 - 131 - 63 - 141 - 27,0 - 17,5
Hófamál: Vfr: 8,5 - Va: 7,2
Sköpulag: 8,0 - 9,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 = 8,19
Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 5,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 = 7,54
Aðaleinkunn: 7,80
Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 7,0
Sýnandi: Tryggvi Björnsson
IS2004235026 Skynjun frá Skipaskaga
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Jón Árnason
Eigandi: Jón Árnason
F: IS1999188801 Þóroddur frá Þóroddsstöðum
Ff: IS1987187700 Oddur frá Selfossi
Fm: IS1984287011 Hlökk frá Laugarvatni
M: IS1994235026 Kvika frá Akranesi
Mf: IS1986157700 Kveikur frá Miðsitju
Mm: IS1973235007 Rakel frá Akranesi
Mál: 144 - 142 - 68 - 146 - 28,0 - 18,0
Hófamál: Vfr: 9,5 - Va: 7,9
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 6,5 = 8,20
Hæfileikar: 7,5 - 7,0 - 8,0 - 7,0 - 8,0 - 7,0 - 8,0 = 7,51
Aðaleinkunn: 7,79
Hægt tölt: 7,0 Hægt stökk: 7,0
Sýnandi: Logi Þór Laxdal
IS2004255050 Brimkló frá Efri-Fitjum
Litur: 6400 Bleikur/fífil- einlitt
Ræktandi: Gréta Brimrún Karlsdóttir, Gunnar Þorgeirsson
Eigandi: Gréta Brimrún Karlsdóttir, Gunnar Þorgeirsson
F: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Ff: IS1974158602 Ófeigur frá Flugumýri
Fm: IS1977257141 Krafla frá Sauðárkróki
M: IS1995255418 Ballerína frá Grafarkoti
Mf: IS1984165010 Baldur frá Bakka
Mm: IS1986255101 Kímni frá Grafarkoti
Mál: 137 - 133 - 63 - 140 - 28,0 - 17,0
Hófamál: Vfr: 7,8 - Va: 7,7
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 6,5 = 8,07
Hæfileikar: 7,5 - 8,0 - 6,5 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 7,5 = 7,52
Aðaleinkunn: 7,74
Hægt tölt: 7,5 Hægt stökk: 5,0
Sýnandi: Tryggvi Björnsson
IS2004256500 Hylling frá Blönduósi
Litur: 0200 Grár/brúnn einlitt
Ræktandi: Ásgeir Blöndal, Tryggvi Björnsson
Eigandi: Haukur Hauksson, Tryggvi Björnsson
F: IS1993186930 Adam frá Ásmundarstöðum
Ff: IS1980187340 Stígur frá Kjartansstöðum
Fm: IS1983286044 Siggu-Brúnka frá Ásmundarstöðum
M: IS1995256109 Hríma frá Hofi
Mf: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Mm: IS1985257804 Hlökk frá Hólum
Mál: 145 - 140 - 66 - 147 - 26,5 - 18,0
Hófamál: Vfr: - Va:
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 6,5 = 7,96
Sýnandi: Tryggvi Björnsson
IS2004257685 Spes frá Íbishóli
Litur: 1540 Rauður/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Magnús Bragi Magnússon
Eigandi: Magnús Bragi Magnússon
F: IS1997158430 Þokki frá Kýrholti
Ff: IS1984163001 Sólon frá Hóli v/Dalvík
Fm: IS1986257809 Þörf frá Hólum
M: IS1998257686 Ósk frá Íbishóli
Mf: IS1989165520 Óður frá Brún
Mm: IS1984257076 Gnótt frá Ytra-Skörðugili
Mál: 138 - 133 - 63 - 141 - 27,0 - 16,0
Hófamál: Vfr: - Va:
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 7,0 = 7,88
Sýnandi: Magnús Bragi Magnússon