Dómaranámskeið í Rieden

Hið árlega dómaranámskeið fyrir alþjóða- og landsdómara verður haldið í Rieden í Þýskalandi, 17. og 18. mars 2018. 

Til að skrá sig á "frítt námskeið", þarf að skrá fyrir 15. janúar 2018 en til að fá "early bird price" þarf að skrá fyrir 15. febrúar 2018. 

 

Námskeiðið er opið fyrir FEIF alþjóðlega dómara og fyrir landsdómara ef það verða laus pláss eftir 15. febrúar. Hámarksfjöldi þátttakenda miðast við 60 manns. 

Skráningarblað fyllist út og sendist til:
FEIF Office
office@feif.org
Susanne Fröhlich
Kurzbauergasse 5/10
AT-1020 Vienna

Nánari upplýsingar og skráningareyðublað má finna hér.