Dregið hefur verið í stóðhestaveltu landsliðsins

Dregið hefur verið í stóðhestaveltu landsliðsins.   Landssamband hestamannafélaga ómetanlegan stuðning stóðhestaeigenda sem gáfu tolla undir gæðingana sína. Einnig færum við öllum þeim sem keyptu miða bestu þakkir fyrir stuðninginn. 

Stóðhestaveltan er haldin á hverju ári til styrktar landsliðs- og afreksstarfi LH. Diggur stuðningur samstarfsaðila og stóðhestaeigenda leggur grunninn að öflugu afreksstarfi LH.

Valdimar Leó Friðriksson meðstjórnandi í framkvæmdastjórn ÍSÍ tók að sér að aðstoða við útdráttinn og færum við honum bestu þakkir fyrir.

Hér má sjá hvaða númer fær hvaða hest - pöntunarnúmer á kvittun gildir. Miðaeigendur fá tollinn sendan með landpósti á næstu dögum.

Vinningsnúmer/Stóðhestur

0071 - Þinur frá Enni
0073 - Skýr frá Skálakoti
0074 - Rosi frá Berglandi
0075 - Hljómur frá Auðsholtshjáleigu 
0076 - Kaspar frá Steinnesi
0084 - Gandi frá Rauðalæk
ST-000559 - Kastor frá Garðshorni á Þelamörk
ST-000560 - Aðalsteinn frá Íbishóli
ST-000561  - Skarpur frá Kýrholti
ST-000561 - Hraunhamar frá Ragnheiðarstöðum
ST-000562 - Knár frá Ytra-Vallholti
ST-000563 - Muninn frá Litla-Garði
ST-000565 - Þröstur frá Kolsholti
ST-000565 - Kaldalón frá Kollaleiru
ST-000566 - Þytur frá Skáney
ST-000567 - Pensill frá Hvolsvelli
ST-000567 - Barði frá Laugarbökkum
ST-000568 - Atli frá Efri-Fitjum
ST-000570 - Adrían frá Garðshorni á Þelamörk
ST-000571 - Ölur frá Reykjavöllum
ST-000571 - Útherji frá Blesastöðum
ST-000572 - Drangur frá Steinnesi
ST-000573 - Frami frá Hjarðarholti
ST-000574 - Hákon frá Ragnheiðarstöðum
ST-000575 - Sindri frá Hjarðatúni
ST-000576 - Ljósálfur frá Syðri-Gegnishólum
ST-000577 - Valíant frá Garðshorni á Þelamörk
ST-000578 - Vigri frá Bæ 
ST-000579 - Silfursteinn frá Horni I
ST-000580 - Sólfaxi frá Herríðarhóli
ST-000581 - Heiður frá Eystra-Fróðholti
ST-000583 - Hersir frá Húsavík
ST-000584 - Sægrímur frá Bergi
ST-000585 - Atlas frá Hjallanesi
ST-000586 - Sigur frá Stóra-Vatnsskarði
ST-000587 - Skaginn frá Skipaskaga
ST-000587 - Forkur frá Breiðabólsstað
ST-000588 - Gangster frá Árgerði
ST-000589 - Þór frá Stóra-Hofi
ST-000589 - Jökull frá Breiðholti í Flóa
ST-000590 - Örvar frá Gljúfri
ST-000591 - Goði frá Bjarnarhöfn
ST-000592 - Vökull frá Efri-Brú
ST-000593 - Dagur frá Hjarðartúni
ST-000595 - Hnokki frá Eylandi
ST-000595 - Askur frá Holtsmúla 1
ST-000597 - Þór frá Torfunesi
ST-000597 - Húni frá Ragnheiðarstöðum
ST-000598 - Kjerúlf frá Kollaleiru
ST-000599 - Glúmur frá Dallandi
ST-000600 - Bárður frá Sólheimum
ST-000601 - Rauðskeggur frá Kjarnholtum
ST-000602 - Huginn frá Bergi
ST-000603 - Sær frá Bakkakoti
ST-000604 - Ljósvaki frá Valstrýtu
ST-000605 -  Kór frá Skálakoti
ST-000607 - Sindri frá Lækjamóti II
ST-000608 - Álfgrímur frá Syðri-Gegnishólum
ST-000610 - Álfaskeggur frá Kjarnholtum
ST-000612 - Nemó frá Efra-Hvoli
ST-000614 - Dagfari frá Álfhólum
ST-000616 - Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
ST-000626 - Hjartasteinn frá Hrístjörn
ST-000628 - Vonandi frá Halakoti
ST-000629 - Már frá Votumýri
ST-000632 - Rammi frá Búlandi
ST-000635 - Þráinn frá Flagbjarnarholti
ST-000636 - Lýsir frá Breiðstöðum
ST-000644 - Hylur frá Flagbjarnarholti
ST-000648 - Aspar frá Hjarðartúni
ST-000649 - Apollo frá Haukholtum
ST-000653 - Jökull frá Rauðalæk
ST-000655 - Arður frá Brautarholti
ST-000660 - Geisli frá Árbæ
ST-000662 - Tumi frá Jarðbrú
ST-000672 - Blesi frá Heysholti
ST-000674 - Seðill frá Árbæ
ST-000687 - Magni frá Ríp
ST-000693 - Frosti frá Hjarðartúni
ST-000696 -  Vákur frá Vatnsenda
ST-000698 - Kolskeggur frá Kjarnholtum
ST-000703 - Eldur frá Bjarghúsum
ST-000709 - Borgfjörð frá Morastöðum
ST-000710 - Seiður frá Hólum
ST-000712 - Safír frá Mosfellsbæ
ST-000713 - Glampi frá Ketilsstöðum
ST-000714 - Sólon frá Skáney