Drög að dagskrá Íslandsmóts Spretts á félagssvæði Fáks

Drög að dagskrá íslandsmóts liggja fyrir. 
Forkeppni mótsins verður haldin á tveimur völlum, Hvammsvelli
(fyrir neðan reiðhöllina) og Brekkuvelli (við stóra völlinn).
Á Hvammsvelli fer fram forkeppni í ungmennaflokki og fullorðinsflokki auk úrslita í öllum flokkum. Á
Brekkuvelli fer fram forkeppni í barna- og unglingaflokki. Fimikeppni fer fram í reiðhöllinni. Öll keppni í
skeiði fer fram á vellinum fyrir neðan félagsheimilið.
Knapafundur fer fram í reiðhöllinni miðvikudaginn 18. júlí kl. 8.00.

Hvammsvöllur
Miðvikudagur
8.00 Knapafundur
9.00 Fimmgangur F1 ungmenna (Knapi 1-15)
10.30 Hlé
10.40 Fimmgangur F1 ungmenna (Knapi 16-32)
12.20 Matarhlé
13.00 Fimmgangur F2 unglingaflokkur (Holl 1 – 13)
15.30 Hlé
15.40 Fimmgangur F1 fullorðinna (Knapi 1-25)
18.10 Matarhlé
19.00 Fimmgangur fullorðinna (Knapi 26-49)

Fimmtudagur
9.00 Fjórgangur V1 ungmenna (Knapi 1-15)
10.20 Hlé
10.30 Fjórgangur V1 ungmenna (Knapi 16-35)
12.20 Matarhlé
13.00 Fjórgangur V1 ungmenna (Knapi 36-56)
14.50 Hlé
15.00 Fjórgangur V1 fullorðinna (Knapi 1-15)
16.20 Hlé

16.30 Fjórgangur V1 fullorðinna (Knapi 16-35)
18.20 Hlé
18.30 Fjórgangur V1 fullorðinna (Knapi 36-51)

Föstudagur
8.00 Tölt T2 ungmennaflokkur (Knapi 1-19)
9.30 Tölt T2 fullorðinsflokkur (Knapi 1-16)
10.50 Hlé
11.00 Tölt T1 ungmennaflokkur (Knapi 1-14)
12.00 Matarhlé
12.45 Tölt T1 ungmennaflokkur (Knapi 15-48)
15.20 Hlé
15.30 Tölt T1 fullorðinsflokkur (Knapi 1-20)
17.00 Hlé
17.10 Tölt T1 fullorðinsflokkur (Knapi 21-42)
18.50 Matarhlé
19.30 Skeið 150m og 250m

Laugardagur
9.00 Gæðingaskeið – unglingaflokkur, ungmennaflokkur, fullorðinsflokkur
11.00 100m skeið
12.10 Matarhlé
13.00 B-úrslit fimmgangur F2 unglingaflokkur
B-úrslit fimmgangur F1 ungmennaflokkur
B-úrslit fimmgangur F1 fullorðinsflokkur
15.00 Hlé
15.10 B-úrslit fjórgangur V2 barnaflokkur
B-úrslit fjórgangur V1 unglingaflokkur
B-úrslit fjórgangur V1 ungmennaflokkur

B-úrslit fjórgangur V1 fullorðinsflokkur
17.10 Hlé
17.20 B-úrslit tölt T2 unglingaflokkur
B-úrslit tölt T2 ungmennaflokkur
B-úrslit tölt T2 fullorðinsflokkur
18.20 Matarhlé
19.00 B-úrslit tölt T1 barnaflokkur
B-úrslit tölt T1 unglingaflokkur
B-úrslit tölt T1 ungmennaflokkur
B-úrslit tölt T1 fullorðinsflokkur

Sunnudagur
8.30 Skeið 150m og 250m seinni umferð
11.00 A-úrslit fjórgangur V2 barnaflokkur
A-úrslit fjórgangur V1 unglingaflokkur
A-úrslit fjórgangur V1 ungmennaflokkur
A-úrslit fjórgangur V1 fullorðinsflokkur
13.00 Matarhlé
13.40 A-úrslit fimmgangur F2 unglingaflokkur
A-úrslit fimmgangur F1 ungmennaflokkur
A-úrslit fimmgangur F1 fullorðinsflokkur
15.40 Hlé
16.00 A-tölt T2 unglingaflokkur
A-tölt T2 unglingaflokkur
A-tölt T2 unglingaflokkur
17.00 A-úrslit tölt T1 barnaflokkur
A-úrslit tölt T1 unglingaflokkur
A-úrslit tölt T1 ungmennaflokkur
A-úrslit tölt T1 fullorðinsflokkur

Reiðhöllin
Miðvikudagur
16.00 Fimikeppni – börn, unglingar og ungmenni

Brekkuvöllur
Fimmtudagur
9.00 Fjórgangur V2 barnaflokkur (Holl 1-15)
10.30 Hlé
10.40 Fjórgangur V1 unglingaflokkur (Knapi 1-15)
12.10 Matarhlé
13.00 Fjórgangur V1 unglingaflokkur (Knapi 16-40)
15.20 Hlé
15.30 Fjórgangur V1 unglingaflokkur (Knapi 41-63)

Föstudagur
9.00 Tölt T2 unglingaflokkur (Knapi 1-25)
10.50 Hlé
11.00 Tölt T1 barnaflokkur (Knapi 1-14)
12.00 Matarhlé
12.45 Tölt T1 barnaflokkur (Knapi 15-37)
14.30 Hlé
14.40 Tölt T1 unglingaflokkur (Knapi 1-20)
16.10 Hlé
16.20 Tölt T1 unglingaflokkur (Knapi 21-44)