Þá er keppni lokið á næst síðasta móti Meistaradeildar VÍS. Keppnin fór fram í dag að Ármóti samhliða
stóðhestakynningu. Hópur af fólki lagði leið sína að Ármóti og má ætla að þegar mest var hafi verið um 1.000 manns
á svæðinu.
Þá er keppni lokið á næst síðasta móti Meistaradeildar VÍS. Keppnin fór fram í dag að Ármóti samhliða
stóðhestakynningu. Hópur af fólki lagði leið sína að Ármóti og má ætla að þegar mest var hafi verið um 1.000 manns
á svæðinu.
Það var Eyjólfur Þorsteinsson, Málning, á Storð frá Ytra-Dalsgerði sem bar sigur úr býtum í 150m skeiði með
tímann 15,35 í úrslitasprettinum en þau áttu besta tímann úr forkeppni 15,32. Annar varð Hinrik Bragason, Hestvit, á Tuma frá
Borgarhóli á tímanum 15,48 og þriðji varð síðan Sigursteinn Sumarliðason, Frumherji, á Lilju frá Dalbæ.
Gæðingaskeiðið sigraði hins vegar Sigurbjörn Bárðarson, Lífland, á Flosa frá Keldudal með einkunnina 7,63. Annar varð Valdimar
Bergstað, Málning, á Orion frá Lækjarbotnum með einkunnina 7,58 og þriðji varð síðan Sigurður V. Matthíasson, Málning,
á Birtingi frá Selá með einkunnina 7,50.
Eyjólfur Þorsteinsson, Málning, trónir enn á toppnum í einstaklingskeppninni með 56 stig. Annar er Sigurbjörn Bárðarson, Lífland,
með 47 stig og þriðji er Hinrik Bragason, Hestvit með 38 stig.
Í liðakeppninni hefur lið Málningar aukið forskot sitt á hin liðin og er með afgerandi forystu og 297 stig. Í öðru sæti er lið
Skúfslækjar með 243 stig og fast á hæla þeirra kemur lið Líflands með 242 stig og síðan lið Hestvits með 239,5 stig.
Gæðingaskeið:
Nr Knapi Lið Hestur Einkunn
1 Sigurbjörn Bárðarson Lífland Flosi frá Keldudal 7.63
2 Valdimar Bergstað Málning Orion frá Lækjarbotnum 7.58
3 Sigurður V Matthíasson Málning Birtingur frá Selá 7.50
4 Hulda Gústafsdóttir Hestvit Saga frá Lynghaga 7.13
5 Viðar Ingólfsson Frumherji Gammur frá Skíðbakka 7.00
6 Guðmundur Björgvinsson Top Reiter Ás frá Ármóti 6.92
7 Sigursteinn Sumarliðason Frumherji Lilja frá Dalbæ 6.58
8 Eyjólfur Þorsteinsson Málning Ögri frá Baldurshaga 6.54
9 Jóhann G. Jóhannesson Hestvit Amor frá Hvammi 6.46
10 Daníel Jónsson Top Reiter Illingur frá Tóftum 6.46
11 Jakob S Sigurðsson Skúfslækur Blær frá Hesti 6.46
12 Bylgja Gauksdóttir Lífland Urður frá Garðabæ 6.25
13 Ragnar Tómasson Top Reiter Isabel frá Forsæti 6.13
14 Hinrik Bragason Hestvit Greifi frá Dalvík 6.08
15 Camilla P Sigurðardóttir Skúfslækur Gletta frá Stóru-Seilu 5.54
16 Sigurður Sigurðarson Skúfslækur Freyðir frá Hafsteinsstöðum 5.13
17 Ólafur Ásgeirsson Frumherji Óðinn frá Hvítárholti 5.08
18 Daníel Ingi Smárason Lýsi Gammur frá Svignaskarði 3.96
19 Halldór Guðjónsson Lýsi Ormur frá Dallandi 3.63
20 Ísleifur Jónasson Lýsi Svalur frá Blönduhlíð 3.21
21 Agnar Þór Magnússon Lífland Frægur frá Flekkudal 2.50
150 m skeið:
Nr Knapi Lið Hestur Besti tími Undanúrslit Úrslit
1 Eyjólfur Þorsteinsson Málning Storð frá Ytra-Dalsgerði 15.32
15.35
2 Hinrik Bragason Hestvit Tumi frá Borgarhóli 15.79 15.59 15.48
3 Sigursteinn Sumarliðason Frumherji Lilja frá Dalbæ 15.71 15.50
15.53
4 Sigurður Sigurðarson Skúfslækur Veigar frá Varmalæk 15.35
0.00
5 Valdimar Bergstað Málning Glaumur frá Torfufelli 15.91 15.71
6 Sigurbjörn Bárðarson Lífland Neisti frá Miðey 15.78
15.84
7 Jóhann G. Jóhannesson Hestvit Ákafi frá Lækjarmóti 15.66
15.87
8 Daníel Ingi Smárason Lýsi Óðinn frá Efsta-Dal 1 16.16
16.02
9 Jakob S Sigurðsson Skúfslækur Felling frá Hákoti 16.01
16.54
10 Agnar Þór Magnússon Lífland Vorboði frá Höfða 15.48
0.00
11 Guðmundur Björgvinsson Top Reiter Reykur frá Búlandi 16.38
12 Hulda Gústafsdóttir Hestvit Saga frá Lynghaga 16.53
13 Viðar Ingólfsson Frumherji Lukkublesi frá Gígjarhóli 16.63
14 Sigurður V Matthíasson Málning Dynur frá Kjarnholtum 16.81
15 Ólafur Ásgeirsson Frumherji Sprund frá Hnjúkahlíð 17.20
16 Camilla P Sigurðardóttir Skúfslækur Gletta frá Stóru-Seilu 17.66
17 Ragnar Tómasson Top Reiter Isabel frá Forsæti 18.14
18 Bylgja Gauksdóttir Lífland Urður frá Garðabæ 18.21
19 Halldór Guðjónsson Lýsi Eldur frá Vallanesi 18.85
20 Daníel Jónsson Top Reiter Víf frá Grafarkoti 0.00
21 Ísleifur Jónasson Lýsi Dögun frá Bakka 0.00
Einstaklingskeppni
1 Eyjólfur Þorsteinsson Málning 56
2 Sigurbjörn Bárðarson Lífland 47
3 Hinrik Bragason Hestvit 38
4 Sigurður Sigurðarson Skúfslækur 34
5 Viðar Ingólfsson Frumherji 31
6 Valdimar Bergstað Málning 29
7 Jakob S Sigurðsson Skúfslækur 26
8 - 9 Ísleifur Jónasson Lýsi 21
8 - 9 Sigurður Vignir Matthíasson Málning 21
10 Hulda Gústafsdóttir Hestvit 18
11 Daníel Jónsson Top Reiter 15
12 Sigursteinn Sumarliðason Frumherji 12
13 Daníel Ingi Smárason Lýsi 11
14 Guðmundur Björgvinsson Top Reiter 10
15 Bylgja Gauksdóttir Lífland 9
16 - 17 Agnar Þór Magnússon Lífland 6
16 - 17 Jóhann G. Jóhannesson Hestvit 6
18 - 19 Ólafur Ásgeirsson Frumherji 5
18 - 19 Halldór Guðjónsson Lýsi 5
20 Camilla Petra Sigurðardóttir Skúfslækur 4
21 Ragnar Tómasson Top Reiter 2
Liðakeppni
1 Málning 297
2 Skúfslækur 243
3 Lífland 242
4 Hestvit 239.5
5 Frumherji 216.5
6 Top Reiter 190.5
7 Lýsi 183.5