Félag tamningamanna afhenti FT fjöðrina

 

Á gæðingamóti Fáks veitti félag tamningamanna Siguroddi Pétursyni Ft fjöðrina fyrir frábæra framgöngu sína með stóðhestinn Hryn frá Hrísdal. Þar fór saman einstök útgeislun, burður, lipurð og léttleiki. Mikil jákvæð orka undir stjórn og umfram allt sýndi Siguroddur sanngirni í reiðmennsku sinni. Til hamingju Siguroddur:)