Nú er skráningum lokið fyrir Félagsmót Freyfaxa 2013, sem fram fer 8. og 9. júní. Mótið er jafnframt úrtaka fyrir Fjórðungsmót í Hornafirði sem fer fram nú bráðlega. Fljótt á litið er hestakostur góður og þáttaka afar góð á Austfirskan mælikvarða.
Nú er skráningum lokið fyrir Félagsmót Freyfaxa 2013, sem fram fer 8. og 9. júní. Mótið er jafnframt úrtaka fyrir
Fjórðungsmót í Hornafirði sem fer fram nú bráðlega. Fljótt á litið er hestakostur góður og þáttaka afar
góð á Austfirskan mælikvarða. Sérstaklega viljum við bjóða gesti okkar úr hestamannafélögunum Geisla og Snæfaxa velkomna.
Þar sem þáttakendur frá Geisla og Snæfaxa ríða sem gestir hefur mótsstjórn samt sem áður ákveðið að þeir
verði gjaldgengir í úrslit, en Freyfaxafélagar verði samt sem áður ávallt fimm í úrslitum. Þannig er miðað við að
verði í einu af fimm efstu sætum "gestur" bætist við í úrslit Freyfaxamaður. Jafnframt hefur verið ákveðið að keppandi í
ungmennaflokki ríði B-flokks úrslit gæðinga.
Með von um að sem flest sjái hvert annað í Stekkhólma á laugardag og sunnudag. Við minnum sérstaklega á grillveislu um kl. 13:30 á
laugardag, spáð er brakandi blíðu.
Dagskrá:
Laugardagur
kl. 11:00 A-flokkur
kl. 12:00 B-flokkur
kl. 13:30 Grillveisla
kl. 14:30 Börn
kl. 14:50 Unglingar
kl. 15:10 Ungmenni
kl. 15:20 Tölt T1 minna vanir
kl. 15:50 Kaffipása
kl. 16:10 Tölt T1 opin flokkur
Sunnudagur Úrslit í þessari röð:
B-flokkur
Unglingaflokkur
Barnaflokkur
A-flokkur
Kaffipása
Tölt minna vanir
Tölt meira vanir
Ráslisti
A flokkur
Nr Hópur Hönd Hestur Knapi Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Snærós frá Tjarnarlandi Einar Kristján Eysteinsson Leirljós/Hvítur/milli- ei... 7 Freyfaxi Magnea Herborg Jónsdóttir, Einar
Kristján Eysteinsson Dagur frá Strandarhöfði Glóð frá Tjarnarlandi
2 2 V Dröfn frá Síðu Guðröður Ágústson Bleikur/álóttur einlitt 10 Freyfaxi Jón Júlíusson Óður
frá Brún Drift frá Síðu
3 3 V Súper-Blesi frá Hellu Smári Gunnarsson Rauður/milli- blesótt 18 Geisli Freyja Smáradóttir, Smári Gunnarsson Demantur frá Miðkoti
Lísa frá Mykjunesi
4 4 V Galdur frá Kaldbak Valdís Hermannsdóttir Rauður/milli- einlitt 10 Freyfaxi Valdís Hermannsdóttir Ketill frá Heiði Sending frá
Kaldbak
5 5 V Frosti frá Ketilsstöðum Bergur Már Hallgrímsson Grár/jarpur einlitt 9 Freyfaxi Hallgrímur Bergsson Tjörvi frá Ketilsstöðum
Þalía frá Ketilsstöðum
6 6 V Glóð frá Hraunbæ Eysteinn Einarsson Rauður/milli- blesótt 8 Freyfaxi Eysteinn Einarsson Tvistur frá Hraunbæ Fluga frá Hraunbæ
7 7 V Dalvar frá Tjarnarlandi Einar Kristján Eysteinsson Rauður/milli- blesa auk l... 11 Freyfaxi Eysteinn Einarsson Djáknar frá Hvammi Rún frá
Fljótsbakka 2
8 8 V Ábóti frá Síðu Guðröður Ágústson Jarpur/milli- einlitt 10 Freyfaxi Papafjörður ehf, Þórður Ólafsson,
Guðröður Ágústsson Óður frá Brún Abbadís frá Síðu
9 9 V Greipur frá Lönguhlíð Hans Kjerúlf Bleikur/álóttur einlitt 8 Freyfaxi Gunnhildur Garðarsdóttir, Hallfreður Elísson Keilir
frá Miðsitju Glódís frá Stóra-Sandfelli 2
B flokkur
Nr Hópur Hönd Hestur Knapi Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Marimba frá Víðivöllum fremri Dagrún Drótt Valgarðsdóttir Jarpur/botnu- einlitt 9 Freyfaxi Dagrún Drótt Valgarðsdóttir,
Jósef Valgarð Flygill frá Vestri-Leirárgörð Héla frá Valþjófsstað 1
2 2 V Gyrðir frá Tjarnarlandi Eysteinn Einarsson Rauður/milli- tvístjörnótt 11 Freyfaxi Eysteinn Einarsson Hrynjandi frá Hrepphólum Blika frá
Fljótsbakka 2
3 3 V Fífill frá Eskifirði Hans Kjerúlf Bleikur/fífil- stjörnótt 7 Freyfaxi Þorsteinn Kristjánsson Keilir frá Miðsitju Ösp
frá Teigi II
4 4 V Sigurrós frá Tjarnarlandi Einar Kristján Eysteinsson Rauður/milli- skjótt 6 Freyfaxi Magnea Herborg Jónsdóttir, Einar Kristján Eysteinsson
Dagur frá Strandarhöfði Glóey frá Tjarnarlandi
5 5 V Halla frá Hjallalandi Áskell Einarsson Grár/brúnn einlitt 8 Freyfaxi Áskell Einarsson Fálki frá Hóli Sóta frá
Hjallalandi
6 6 V Vökull frá Tjarnarlandi Guðrún Ásdís Eysteinsdóttir Rauður/milli- blesótt 11 Freyfaxi Stefán Hilmar Einarsson Glói
frá Tjarnarlandi Vaka frá Víðinesi
7 7 V Kraftur frá Keldudal Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir Rauður/dökk/dr. blesótt 11 Freyfaxi Jón Kristófer Sigmarsson Gammur frá Steinnesi
Fiðla frá Keldudal
8 8 V Þerney frá Brekku, Fljótsdal Hallgrímur Anton Frímannsson Bleikur/fífil- blesótt 9 Freyfaxi Anna Bryndís Tryggvadóttir
Þjarkur frá Kjarri Eydís frá Torfunesi
9 9 V Hektor frá Reynir Jónsson Brúnn/mó- tvístjörnótt 8 Snæfaxi Reynir Atli Jónsson Stæll frá Miðkoti Lady frá
Brautarholti
10 10 V Hrammur frá Galtastöðum Elísabet Sveinsdóttir Brúnn/milli- einlitt 11 Freyfaxi Ragnhildur Sveinsdóttir, Elísabet Sveinsdóttir
Sveinn-Hervar frá Þúfu í Land Gára frá Litlu-Reykjum
11 11 V Heiðdís frá Lönguhlíð Hallfreður Elísson Jarpur/milli- stjarna,nös... 6 Freyfaxi Hallfreður Elísson, Gunnhildur
Garðarsdóttir Glampi frá Vatnsleysu Glódís frá Stóra-Sandfelli 2
12 12 V Klaki frá Hellu Smári Gunnarsson Grár/brúnn einlitt 7 Geisli Helga Svanhvít Þrastardóttir Glanni frá Reykjavík Lísa
frá Mykjunesi
13 13 V Kani frá Grund 2 Sigrún Júnía Magnúsdóttir Rauður/ljós- blesótt 10 Freyfaxi Einar Kristján Eysteinsson Ljómi
frá Svaðastöðum Kolka frá Brimnesi
14 14 V Kraftur frá Tjarnarlandi Eysteinn Einarsson Rauður/milli- skjótt 8 Freyfaxi Jóna Bryndís Eysteinsdóttir, Einar Kristján Eysteinsson Kiljan
frá Tjarnarlandi Glóð frá Tjarnarlandi
15 15 V Hyggja frá Víðivöllum fremri Dagrún Drótt Valgarðsdóttir 5 Freyfaxi Dagrún Drótt Valgarðsdóttir, Jósef
Valgarð Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Mær frá Víðivöllum fremri
16 16 V Flans frá Víðivöllum fremri Hans Kjerúlf Rauður/sót- einlitt 8 Freyfaxi Nikólína Ósk Rúnarsdóttir, Hans Friðrik
Kjerulf Gustur frá Hóli Héla frá Valþjófsstað 1
17 17 V Leynir frá Fremra-Hálsi Einar Kristján Eysteinsson Brúnn/milli- skjótt 12 Freyfaxi Gunnar Kjartansson Þristur frá Feti Frostrós
frá Fremra-Hálsi
Barnaflokkur
1 1 V Soffía Mjöll Thamdrup Eygló frá Ytri Tindsstöðum Litur 15 Freyfaxi Ellen Thamdrup Bragur frá MIðsitju Linda Helena frá
Báreksstöðum
2 2 V Styrmir Freyr Benediktsson Gambri frá Skjöldólfsstöðum Grár/óþekktur einlitt 16 Freyfaxi Guðrún Agnarsdóttir Fálki
frá Sauðárkróki Grána frá Fossvöllum
3 3 V Agnar Ingi Rúnarsson Oddþór frá Gunnarsstöðum Rauður/ljós- einlitt 7 Snæfaxi Hófatak sf. Þóroddur frá
Þóroddsstöðum Óskastjarna frá Hafrafellstun
4 4 V Sara Lind Magnúsdóttir Kolka frá Hólmatungu Brúnn/milli- einlitt 9 Freyfaxi Sara Lind Magnúsdóttir Hrannar frá
Höskuldsstöðum Nótt frá Stóra-Hofi
Tölt T1
Opinn flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Eysteinn Einarsson Gyrðir frá Tjarnarlandi Rauður/milli- tvístjörnótt 11 Freyfaxi Eysteinn Einarsson Hrynjandi frá Hrepphólum Blika frá
Fljótsbakka 2
2 2 V Dagrún Drótt Valgarðsdóttir Eftirtekt frá Víðivöllum fremri Jarpur/rauð- einlitt 5 Freyfaxi Jósef Valgarð Gaumur frá
Auðsholtshjáleigu Sonnetta frá Sveinatungu
3 3 V Einar Kristján Eysteinsson Dalvar frá Tjarnarlandi Rauður/milli- blesa auk l... 11 Freyfaxi Eysteinn Einarsson Djáknar frá Hvammi Rún frá
Fljótsbakka 2
4 4 V Guðrún Ásdís Eysteinsdóttir Vökull frá Tjarnarlandi Rauður/milli- blesótt 11 Freyfaxi Stefán Hilmar Einarsson Glói
frá Tjarnarlandi Vaka frá Víðinesi
5 5 V Guðröður Ágústson Dröfn frá Síðu Bleikur/álóttur einlitt 10 Freyfaxi Jón Júlíusson Óður
frá Brún Drift frá Síðu
6 6 V Elísabet Sveinsdóttir Hrammur frá Galtastöðum Brúnn/milli- einlitt 11 Andvari Ragnhildur Sveinsdóttir, Elísabet Sveinsdóttir
Sveinn-Hervar frá Þúfu í Land Gára frá Litlu-Reykjum
7 7 V Eysteinn Einarsson Drífa frá Litlu-Gröf Grár/brúnn einlitt 11 Freyfaxi Elín Haraldsdóttir Óttar frá Hvítárholti
Gasella frá Litlu-Gröf
8 8 V Hans Kjerúlf Flans frá Víðivöllum fremri Rauður/sót- einlitt 8 Freyfaxi Nikólína Ósk Rúnarsdóttir, Hans Friðrik
Kjerulf Gustur frá Hóli Héla frá Valþjófsstað 1
Tölt T1
Minna vanir
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Áskell Einarsson Halla frá Hjallalandi Grár/brúnn einlitt 8 Freyfaxi Áskell Einarsson Fálki frá Hóli Sóta frá
Hjallalandi
2 2 V Magnús Fannar Benediktsson Þorri frá Enni Brúnn/milli- einlitt 13 Freyfaxi Guðrún Agnarsdóttir, Kolbjörg Lilja Benediktsdóttir
Dúi frá Feti Þota frá Enni
3 3 V Þuríður Lillý Sigurðardóttir Safír frá Sléttu Bleikur/fífil- blesótt 9 Freyfaxi Dagbjört Briem
Gísladóttir Hugi frá Hafsteinsstöðum Þrá frá Reyðarfirði
4 4 V Sigrún Júnía Magnúsdóttir Kani frá Grund 2 Rauður/ljós- blesótt 10 Freyfaxi Einar Kristján Eysteinsson Ljómi frá
Svaðastöðum Kolka frá Brimnesi
5 5 V Óskar Aðalsteinn Hjartarson Eiður Smári frá Æsustöðum Rauður/ljós- stjörnótt 10 Freyfaxi Óskar Aðalsteinn
Hjartarson Grímnir frá Oddsstöðum I Pæja frá Bergstöðum
6 6 V Guðdís Benný Eiríksdóttir Prins frá Deildarfelli Rauður/milli- blesótt 20 Freyfaxi Eiríkur Bjarnason Snældu-Blesi frá
Árgerði Fluga frá Deildarfelli
7 7 V Hallgrímur Anton Frímannsson Þerney frá Brekku, Fljótsdal Bleikur/fífil- blesótt 9 Freyfaxi Anna Bryndís Tryggvadóttir
Þjarkur frá Kjarri Eydís frá Torfunesi
Unglingaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Guðdís Benný Eiríksdóttir Simbi frá Tókastöðum Rauður/milli- blesótt 9 Freyfaxi Guðdís Benný
Eiríksdóttir Kasper frá Tókastöðum Krafla frá Tókastöðum
2 2 V Magnús Fannar Benediktsson Fálki frá Reyðarfirði Grár/rauður einlitt 9 Freyfaxi Guðrún Agnarsdóttir Darri frá
Úlfsstöðum Júdit frá Reyðarfirði
3 3 V Arnar Snær Gunnarsson Blíða frá Hólmi Bleikur/fífil- einlitt 8 Freyfaxi Einar Sigfússon, Gunnar Kjartansson Flugar frá Sörlatungu
Stjarna frá Hólmi
Ungmennaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Þuríður Lillý Sigurðardóttir Safír frá Sléttu Bleikur/fífil- blesótt 9 Freyfaxi Dagbjört Briem
Gísladóttir Hugi frá Hafsteinsstöðum Þrá frá Reyðarfirði