Folaldasýning Sörla verður haldin í reiðhöllinni að Sörlastöðum í Hafnarfirði á morgun laugardaginn 10. mars kl 13:00.
Folaldasýning Sörla verður haldin í reiðhöllinni að Sörlastöðum í Hafnarfirði á morgun laugardaginn 10. mars kl 13:00.
Skráning var frábær og greinilega mikill áhugi almennt meðal hestamanna á
folaldasýningum. Góðir tollar í verðlaun eiga líka stóran þátt í skráningunni. Keppt verður í flokki merfolalda annars
vegar og hestfolalda hins vegar - tvö folöld í hverju holli. Dómararnir eru öðlingarnir Kristinn Guðnason og Guðmundur Viðarsson, Skálakoti.
Frítt inn. Dagskrá og hollaröðun er eftirfarandi:
Dagskrá folaldasýningar Sörla hefst kl. 13 á sýningu merfolalda.
Að henni lokinni verða uppboð á folatollum, þá tekur við sýning á hestfolöldum og að endingu verður verðlaunað fyrir besta
merfolald, besta hestfolald, folald sýningar og hæst dæmda folald sýningar.
Hollaröð
Merar
Holl 1
Fágun frá Sörlahúsum IS2011201950
F: Grunur frá Oddhóli
M: Framtíð frá Stóra Vatnsskarði
Litur: Rauðblesótt
Eigandi: Baldvin H Thorarensen og Ásta Michaelsdóttir
Ræktandi: Baldvin H Thorarensen
Kolbrún frá Gottorp IS2011255370
F: Sveinn Hervar frá Þúfu
M: Victoria frá Gottorp
Litur: Brún einlit
Eigandi: Einar Hjaltason
Ræktandi: Einar Hjaltason
Holl 2
Fold frá Sörlahúsum IS2011201953
F: Orri frá Þúfu
M: Fjöður frá Brekku
Litur: Ljósjörp
Eigandi: Baldvin H Thorarensen
Ræktandi: Baldvin H Thorarensen
Dama fra Breidholti IS2011225421
F: Kvistur frá Skagaströnd
M: Hrund frá Torfunesi
Litur: Rauðsokkóttblesótt
Eigandi: Gunnar Yngvason
Ræktandi: Gunnar Yngvason
Holl 3
Hrafntinna fra Sydra Langholti IS2011288232
F: Fjarki frá Breiðholti
M: Frekja fra Syðra Langholti
Litur: Brúnstjörnótt
Eigandi: Þórður R. Þórmundsson
Ræktandi: Þórður R. Þórmundsson
Björt frá Ragnheiðarstöðum
F: Herjólfur frá Ragnheiðarstöðum
M: Blíða frá Ragnheiðarstöðum
Litur: Bleiktvístjörnótt
Eigandi: Helgi Jón Harðarson
Holl 4
Náttrún frá Árgerði IS2011265671
F: Hófur frá Varmalæk
M: Litla Jörp frá Árgerði
Litur: Brún
Eigandi: Bjarni Sigurðsson og Helga Björg Sveinsdóttir
Ræktandi: Magni Kjartansson
Gló frá Votumýri 2 IS2011287936
F: Kiljan frá Ketilstöðum
M: Önn frá Ketilsstöðum
Litur: Ljósrauð, glófext
Eigandi: Gunnar Már Þórðarson, Kolbrún Björnsdóttir og Ellen María Gunnarsdóttir
Ræktandi: Gunnar Már Þórðarson
Holl 5
Perla frá Bjarkarhöfða IS2011288876
F: Hrafnar frá Ragnheiðarstöðum
M: Kjós frá Bjarkahöfða
Litur: Jörp
Eigandi: Vilhjálmur Karl Haraldsson
Ræktandi: Vilhjálmur Karl Haraldsson
Salka frá Helgustöðum IS2011258175
F: Jósteinn frá Votmúla 1
M: Spretta frá Stekkjarholti
Litur: Moldskjótt
Eigandi: Hjörtur Snær Þorsteinsson
Ræktandi: Hjörtur Snær Þorsteinsson
Holl 6
Gloría frá Votumýri 2 IS2011287937
F: Verðandi frá Efri-Sumarliðabæ
M: Mídas frá Kaldbak
Litur: Jörp
Eigandi: Gunnar Már Þórðarson
Ræktandi: Gunnar Már Þórðarson
Hekla frá Síðu IS2011255261
F: Hugi frá Síðu
M: Vænting frá Síðu
Litur: Jarpskjótt
Eigandi: Viðar Jónsson og fjölskylda.
Ræktandi: Viðar Jónsson og fjölskylda.
Holl 7
Stjarna frá Skógarási
F: Prins frá Njarðvík
M: Myrra frá Hörgshóli
Litur: Móálótt
Eigandi: Unnur Magnadóttir
Ræktandi:
Hekla frá Helgustöðum IS2011258174
F: Tvistur frá Hrepphólum
M: Svipa frá Stekkjarholti
Litur: Jörp
Eigandi: Þorsteinn Gunnar Þorsteinsson og Hjörtur Snær Þorsteinsson
Ræktandi: Þorsteinn Gunnar Þorsteinsson og Hjörtur Snær Þorsteinsson
Holl 8
Þyrnirós frá Skagaströnd IS2011256955
F: Frakkur frá Langholti
M: Sunna frá Akranesi
Litur: Brún
Eigandi: Sveinn Ingi Grímsson
Ræktandi: Sveinn Ingi Grímsson
Óskadís frá Síðu IS2011255263
F: Abbadís frá Síðu
M: Vökull frá Síðu
Litur: Rauðblesótt, glófext
Eigandi: Viðar Jónsson og fjölskylda.
Ræktandi: Viðar Jónsson og fjölskylda.
Holl 9
Von frá Strönd II IS2011280621
F: Hákon frá Ragnheiðarstöðum
M: Iða frá Strönd
Litur: Ljósjörp
Eigandi: Haraldur Haraldsson
Ræktandi: Haraldur Haraldsson
Bella frá Uxahrygg IS2011281041
F: Vængur frá Uxahrygg
M:
Litur: Rauðhöttótt með blesu
Eigandi: Valur Freyr Jónsson
Ræktandi: Magnús Guðmundsson
Holl 10
Askja frá Stíghúsi IS2011275110
F: Herjólfur frá Ragnheiðarstöðum
M: Sól frá Auðholtshjáleigu
Litur: Jörp
Eigandi: Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
Ræktandi: Brynhildur Arthúrsdóttir
Jurt frá Kópavogi IS2011225362
F: Alvar frá Brautarholti
M: Jörð frá Meðalfelli
Litur: Rauð
Eigandi: Lilja Sigurðardóttir og Birgir H Björnsson
Ræktandi: Lilja Sigurðardóttir og Birgir H Björnsson
Holl 11
Nös frá Víðihlíð IS2011255336
F: Fjalar frá Raufarfelli 2
M: Nett frá Ægissíðu III
Litur: Móálótt, vængskjótt, sokkótt.
Eigandi: Valur Freyr Jónsson
Ræktandi: Valur Freyr Jónsson
Hrímey frá Hæl IS2011235822
F: Alvar frá Brautarholti
M: Hríma frá Hæl
Litur: Jarpvindótt
Eigandi: Harpa J. Reynisdóttir
Ræktandi: Harpa J. Reynisdóttir
Holl 12
Stjórn frá Kópavogi IS2011225363
F: Máttur frá Hólmahjáleigu
M: Sparta frá Haga
Litur: Dökkjarpskjótt
Eigandi: Lilja Sigurðardóttir og Birgir H Björnsson
Ræktandi: Lilja Sigurðardóttir og Birgir H Björnsson
Óskadís frá Síðu IS2011255263
F: Abbadís frá Síðu
M: Vökull frá Síðu
Litur: Rauðblesótt, glófext
Eigandi: Viðar Jónsson og fjölskylda.
Ræktandi: Viðar Jónsson og fjölskylda.
Holl 13
Sóley frá Hæl S2011235821
F: Fálki frá Geirshlíð
M: Ritning frá Hvítárbakka
Litur: Moldótt
Eigandi: Jóhann Pjetur Jónsson
Spyrill frá Hæl IS2011135821
F: Glæsir Litlu-Sandvík
M: Spurning frá Hæl
Litur: Brúnn
Eigandi: Harpa J Reynisdóttir
Ræktandi: Harpa J Reynisdóttir
Holl 14
Salka frá Ási
F: Gári frá Auðsholtshjáleigu
M: Píla frá Vorsabæjarhóli
Litur: Jörp
Eigandi: Magnús Þór Gunnarsson, Gunnar Ingimarsson
Ræktandi: Magnús Þór Gunnarsson, Gunnar Ingimarsson
Hestar
Holl 1
Strókur frá Reykjavík IS2011125963
F: Leynir frá Höfða
M: Logadís frá Hátúni
Litur: Rauðlitföróttur, stjörnóttur, sokkóttur að aftan, glaseygður
Eigandi: Dagný Hildur Þorgeirsdóttir
Ræktandi: Dagný Hildur Þorgeirsdóttir
Spænir frá Kópavogi IS2011125309
F: Kinnskær frá Miðkoti 1
M: Berglind frá Þúfu í Kjós
Litur: Brúnskjóttur, blesóttur
Eigandi: Ásta Snorradóttir
Ræktandi: Ásta Snorradóttir
Holl 2
Gaspadín frá Gottorp IS2011155371
F: Gígjar frá Auðholtshjáleigu
M: Þota frá Ármúla
Litur: Rauð jarpur
Eigandi: Einar Hjaltason
Ræktandi: Einar Hjaltason
Strákur frá Siglufirði IS2011158168
F: Jósteinn frá Votmúla 1
M: Snælda frá Syðstu Grund
Litur: Fífilbleikskjóttur
Eigandi: Hafliði Jón Sigurðsson
Ræktandi: Hafliði Jón Sigurðsson
Holl 3
Haukur frá Ragnheiðarstöðum IS2011182570
F: Orri frá Þúfu
M: Hending frá Úlfsstöðum
Litur: Rauður
Eigandi: Helgi Jón Harðarson
Ræktandi: Helgi Jón Harðarson
Hektor frá Bjarnastöðum IS2011156241
F: Brimar Frá Margrétarhofi
M: Þruma frá Bjarnastöðum
Litur: Brúnskjótt
Eigandi: Halldór Kristinn Guðjónsson og Erla Magnúsdóttir
Ræktandi: Gunnar Ellertsson
Holl 4
Krummi frá Kolviðarnesi IS2011137792
F: Gosi frá Lambastöðum
M: Oddrún frá Svignaskarði
Litur: Brúnn
Eigandi: Hedvig Erika Frodell
Ræktandi: Hedvig Erika Frodell
Hermóður frá Hafnarfirði IS2011125520
F: Fjóla frá Hafnarfirði
M: Þóroddur frá Þóroddsstöðum
Litur: Rauðstjörnóttur
Eigandi: Topphross ehf
Ræktandi: Snorri Rafn Snorrason
Holl 5
Þrymir frá Skeggjastöðum IS2011184461
F: Kastró frá Efra-Seli
M: Trú frá Miklagarðshestum
Litur: Rauðblesóttur
Eigandi: Halldór Kristinn Guðjónsson og Erla Magnúsdóttir
Ræktandi: Halldór Kristinn Guðjónsson og Erla Magnúsdóttir
Dagfari frá Sjávarborg IS2011157248
F: Hvítserkur frá Sauðárkróki
M: Dögg frá Sjávarborg
Litur: Jarpskjóttur
Eigandi: Helga S. Snorradóttir
Ræktandi: Björn Hansen
Holl 6
Gígur frá Gottorp IS2011155386
F: Háski frá Hamarsey
M: Ósk Frá Nýjabæ
Litur: Jarptvístjörnóttur
Eigandi: Steinþór Freyr Steinþórsson
Ræktandi: Steinþór Freyr Steinþórsson
Örn frá Arnarstaðakoti IS2011187334
F: Álfur frá Selfossi
M: Perla frá Hvoli II
Litur: Brúnn
Eigandi: Gunnar Karl Ársælsson
Ræktandi: Gunnar Karl Ársælsson
Holl 7
Klassi frá Arnarstaðakoti IS2011187335
F: Krákur frá Blesastöðum 1A
M: Klassík frá Litlu Tungu 2
Litur: Brúnn
Eigandi: Gunnar Karl Ársælsson
Ræktandi: Gunnar Karl Ársælsson
Gormur frá Reykjavík
F: Hruni frá Breiðumörk
M: Vissa frá Höfn
Litur: Brúnskjóttur
Eigandi: Sveinbjörn Guðjohnsen
Ræktandi: Sveinbjörn Guðjohnsen
Holl 8
Máni frá Gottorp IS2011155385
F: Leiknir frá Vakurstöðum
M: Sunna frá Kílhrauni
Litur: Brúnn tvístjörnóttur
Eigandi: Steinþór Freyr Steinþórsson
Ræktandi: Steinþór Freyr Steinþórsson
Vinur frá Strönd IS2011180621
F: Óðinn frá Strönd
M: Jarpsokka frá Strönd
Litur: Rauðskjóttur
Eigandi: Gunnar Karlsson
Ræktandi: Gunnar Karlsson
Holl 9
Mídas frá Strönd IS2011180621
F: Aron frá Strandarhöfði
M: Þöll frá Ólafsvík
Litur: Móbrúnn
Eigandi: Haraldur Haraldsson
Ræktandi: Haraldur Haraldsson
Grímur frá Skógarási
F: Herjólfur frá Ragnheiðarstöðum
M: Lind frá Ármóti
Litur: Jarpblesóttur
Eigandi: Einar Helgason
Ræktandi: Einar Helgason
Holl 10
Nn frá Njarðvík
F: Geisli frá Sælukoti
M: Drottning frá Syðri Úlfsstöðum
Litur: Brúnn
Eigandi: Valgeir Ó. Helgason
Ræktandi: Valgeir Ó. Helgason
Lennon frá Skagaströnd IS2011156959
F: Kompás frá Skagaströnd
M: Sunna Perla frá Skagaströnd
Litur: Brúnskjóttur
Eigandi: Sveinn Ingi Grímsson
Ræktandi: Sveinn Ingi Grímsson
Holl 11
Spyrill frá Hæl IS2011135821
F: Spurning frá Hæl
M: Glæsir Litlu-Sandvík
Litur: Mórúnn
Eigandi: Harpa J Reynisdóttir
Ræktandi: Harpa J Reynisdóttir
Kóngur frá Kjarnholtum IS2011188560
F: Kiljan frá Steinnesi
M: Hera frá Kjarnholtum 1
Litur: Rauðglófextur
Eigandi: Magnús Einarsson
Ræktandi: Magnús Einarsson
Holl 12
Nn frá Víðihlíð IS2011155336
F: Fjalar frá Raufarfelli 2
M: Eykt frá Þurranesi II
Litur: Móálóttur
Eigandi: Sigurþór H Sigmarsson
Ræktandi: Valur Freyr Jónsson
Veigar frá Ási
F: Gári frá Auðholtshjáleigu
M: Perla frá Landakoti
Litur:
Eigandi: Magnús Þór Gunnarsson, Gunnar Ingimarsson
Ræktandi: Magnús Þór Gunnarsson, Gunnar Ingimarsson
Holl 13
Amor frá Síðu IS2011155266
F: Vökull frá Síðu
M: Afldís frá Síðu
Litur: Fífilbleiktvístjörnóttur
Eigandi: Viðar Jónsson og fjölskylda.
Ræktandi: Viðar Jónsson og fjölskylda.
Sveipur frá Kjarnholtum IS2011188561
F: Aldur frá Brautarholti
M: Dagrenning frá Kjarnholtum 1
Litur: Rauðnösóttur
Eigandi: Magnús Einarsson
Ræktandi: Magnús Einarsson
Kynbótanefnd Sörla