Folaldasýning Sörlastöðum/ráslisti

Folaldasýning Sörla verður haldin að Sörlastöðum á morgun, laugardaginn 5.mars og hefst hún kl.13.00. Frítt er inn á sýninguna og kaffisala gegn vægu verði. 39 folöld eru skráð til leiks og dómarar eru Magnús Lárusson og Svanhildur Hall. Dagskrá:  Fyrra holl (folald 1-20)  Hlé og uppboð  Seinna holl (folald 21-39)  Verðlaunaafhending Folaldasýning Sörla verður haldin að Sörlastöðum á morgun, laugardaginn 5.mars og hefst hún kl.13.00. Frítt er inn á sýninguna og kaffisala gegn vægu verði. 39 folöld eru skráð til leiks og dómarar eru Magnús Lárusson og Svanhildur Hall. Dagskrá:  Fyrra holl (folald 1-20)  Hlé og uppboð  Seinna holl (folald 21-39)  Verðlaunaafhending

Ráslistar:
1. Randver frá Syðra-Langholti  IS2010188323
F: Fróði frá Staðartungu
M: Njála frá Syðra-Langholti
Litur: Móálóttur
Eigandi og ræktandi: Sigmundur Jóhannesson

2. Freisting frá Grindavík  IS2010225740
F: Eldjárn frá Tjaldhólum
M: Fold frá Grindavík
Litur: Rauðstjörnótt
Eigandi og ræktandi: Hörður Styrmir Jóhannsson

3.Sindri frá Miðskógum  IS2010138290
F: Kastró frá Efra-Seli
M: Brana frá Miðskógum
Litur: Móbrúnn/stjórnótt
Eigandi og ræktandi: Kristinn Einarsson

4. Fura frá Sörlahúsum
F: Gári frá Auðsholtshjáleigu
M: Flía frá Hrafnkelsstöðum
Litur: Rauð/dökk/einlitt
Eigandi og ræktandi: Gunnar Steingrímsson

5. Halur frá Breiðholti, Gbr.  IS2010125421 
F: Gaumur frá Auðsholtshjáleigu
M: Hrund frá Torfunesi
Litur: Brúnn
Eigandi og ræktandi: Gunnar Yngvason

6. Stjarna frá Reykjavík  IS2010225292
F: Klettur frá Hvammi
M: Snerra frá Reykjavík
Litur: Rauð/verður grá
Eigandi og ræktandi: Sigríður Jónsdóttir

7. Kolbrá frá Breiðholti, Gbr.  IS2010225405
F: Fjarki frá Breiðholti
M: Vanda frá Vífilsdal
Litur: Brúnskjótt
Eigandi: Anna María Ólafardóttir
Ræktandi: Bjarni Hjartarson

8. Mánadís frá Sæfelli IS2010287251
F: Hákon frá Ragnheiðarstöðum
M: Hátíð frá Oddgeirshólum
Litur: Rauðstjörnótt
Eigendur og ræktendur: Jens Arne Petersen og Guðbr. Stígur Ágústsson

9. Glóey frá Gottorp IS2010255386
F: Arnoddur frá Auðsholtshjáleigu
M: Gjöf frá Sólheimum
Litur: Leirljós/Hvítur/milli-tvístjörnótt
Eigandi og ræktandi: Steinþór Freyr Steinþórsson

10. Frigg frá Hafnarfirði  IS2010225953
F: Keilir frá Miðsitju
M: Fjöður frá Brekku
Litur: Bleik/álótt einlitt
Eigandi og ræktandi: Baldvin H Thorarensen

11. Sæþór frá Stafholti  IS2010125727
F: Hákon frá Ragnheiðarstöðum
M: Bending frá Kaldbak
Litur: Brúnskjóttur, nösóttur
Eigendur og ræktendur: Guðmunda Kristjánsdóttir og Páll J.Pálsson

12. Snara frá Siglufirði  IS2010258168
F: Forseti frá Vorsabæ
M: Snælda frá Syðstu-Grund
Litur: Jörp
Eigandi og ræktandi: Hafliði Jón Sigurðsson

13. Brimfaxi frá Stafholti  IS2010125729
F: Mídas frá Kaldbak
M: Birta frá Heiði
Litur: Leirljós/hvítur/milli – einlitt
Eigendur og ræktendur: Guðmunda Kristjánsdóttir og Páll J.Pálsson

14. Eik frá Skeggjastöðum IS2010284460
F: Breki frá Skeggjastöðum
M: Þjöl frá skeggjastöðum
Litur: Jarpvindótt
Eigendur og ræktendur: Halldór Kristinn Guðjónsson og Erla Magnúsdóttir

15. Hástígur frá Jórvík  IS2010187648
F: Sædynur frá Múla
M: Hnoss frá Holtsmúla 1
Litur: Brúnstjörnóttur
Eigandi og ræktandi: Hafþór Hafdal Jónsson

16. Tign frá Skeggjastöðum IS2010284461
F: Breki frá Skeggjastöðum
M: Bleikstjarna frá Skeggjastöðum
Litur: Jörptvístjörnótt
Eigendur og Ræktendur Halldór Kristinn Guðjónsson og Erla Magnúsdóttir

17. Don frá Jórvík  IS2010187647
F: Kappi frá Kommu
M: Djásn frá Holtsmúla
Litur: Brúnn
Eigandi og ræktandi: Hafþór Hafdal Jónsson

18. Taktík frá Skeggjastöðum  IS2010284463
F: Breki frá Skeggjastöðum
M: Stjarna frá Skeggjastöðum
Litur: Jörp
Eigendur og Ræktendur Halldór Kristinn Guðjónsson og Erla Magnúsdóttir

19. Friðrós frá Jórvík  IS2010287647
F: Hnokki frá Fellskoti
M: Fjöður frá Jórvík
Litur: Rauðjörp
Eigandi og ræktandi: Hafþór Hafdal Jónsson

20. Baktus Frá Skeggjastöðum  IS2010184460
F: Hvinur frá Skeggjastöðum
M: Rauðhetta frá Krossi
Litur: Brúnn
Eigendur og Ræktendur Halldór Kristinn Guðjónsson og Erla Magnúsdóttir

21. Særún frá Jórvík IS2010287648
F: Sædynur frá Múla
M: Sigrún frá Jórvík
Litur: Brún
Eigandi og ræktandi: Hafþór Hafdal Jónsson

22. Blómalund frá Borgarlandi  IS2010237218
F: Smári frá Skagaströnd
M: Vigdís frá Borgarlandi
Litur: Rauðstjörnótt
Eigandi og ræktandi: Ásta Sigurðardóttir

23. Diljá frá Kjarnholtum 1  IS2010288560
F: Asi frá Lundum II
M: Dagrenning frá Kjarnholtum 1
Litur: Rauðblesótt
Eigandi og ræktandi: Magnús Einarsson

24. Bjarkar frá Tóftum IS2010187240
F: Reykur frá Ragnheiðarstöðum
M: Náma frá Kanastöðum
Litur: Móálóttur
Eigandi: Sólveig Óladóttir
Ræktandi: Ásta Kara Sveinsdóttir

25. Bláskeggur frá Kjarnholtum  IS2010188560
F: Kvistur frá Skagaströnd
M: Hera frá Kjarnholtum 1
Litur: Móálóttur
Eigandi og ræktandi: Magnús Einarsson

26. Gáski frá Hafnarfirði  IS2010125525
F: Þóroddur frá Þóroddsstöðum
M: Kæti frá Skollagróf
Litur: Rauðstjörnóttur
Eigandi: Topphross
Ræktandi: Snorri R.Snorrason

27. Hektor frá Garðabæ  IS2010125406
F: Þytur frá Neðra-Seli
M: Milla frá Stóru-Ásgeirsá
Litur: Bleikálóttur
Eigandi og ræktandi: Sæhestar-Hrossarækt ehf.

28. Kuggur frá Kópavogi  IS2010125362
F: Fláki frá Blesastöðum IA
M: Komma frá Hafnarfirði
Litur: Brúnstjörnóttur
Eigandi og ræktandi: Lilja Sigurðardóttir

29. Ráðgáta frá Garðabæ  IS2010225408
F: Bjarkar frá Blesastöðum 1A
M: Ísold frá Ey II
Litur: Brún
Eigandi og ræktandi: Sæhestar-Hrossarækt ehf

30. Gola frá Hafnarfirði  IS2010225520
F: Frægur frá Flekkudal
M: Harpa frá Hafnarfirði
Litur: Grá
Eigandi: Topphross
Ræktandi: Snorri R.Snorrason

31. Kveldúlfur frá Garðabæ  IS2010125405
F: Þytur frá Neðra-Seli
M: Hylling frá Barkastöðum
Litur: Jarpur
Eigandi og ræktandi: Sæhestar-Hrossarækt ehf.

32. Þröstur frá Ragnheiðarstöðum  IS2010182573
F: Kvistur frá Skagaströnd
M: Þruma frá Hólshúsum
Litur: Mósóttur/nösóttur
Eigendur og ræktendur: Helgi Jón Harðarson, Hannes Sigurjónsson, Erlingur Erlingsson

33. Villi frá Garðabæ  IS2010125409
F: Bjarkar frá Blesastöðum 1A
M: Kveikja frá Syðra-Garðshorni
Litur: Rauður
Eigandi og ræktandi: Guðmundur Jón Guðlaugsson

34. Herkúles frá Ragnheiðarstöðum   IS2010182570
F: Álfur frá Selfossi
M: Hending frá Úlfsstöðum
Litur: Rauðskjóttur/blesóttur
Eigandi og ræktandi: Helgi Jón Harðarson

35. Kengála frá Gottorp  IS2010255837
F: Rammur frá Flagbjarnarholti
M: Glíma frá Sólheimum
Litur: Bleikálótt, stjörnótt
Eigandi og ræktandi: Einar Hjaltason

36. Þorlákur frá Skagaströnd
F: Kvistur frá Skagaströnd
M: Gola frá Neðra Seli
Litur: Brúnn
Eigendur og ræktendur: Gunnar Örn Ólafsson og Gunnar Örn Gunnarsson

37. Kópía frá Gottorp   IS2010255836
F: Eldjárn frá Tjaldhólum
M: Þota frá Ármúla
Litur: Rauð
Eigandi og ræktandi: Einar Hjaltason

38. Hrafna frá Stóra-Langadal 
F: Markús frá Langholtsparti
M: Drífa frá Húsanesi
Litur: Brún
Eigandi og ræktandi: Benedikt Steingrímsson

39. Nn.frá Gottorp  IS2010155836
F: Rammur frá Flagbjarnarholti
M: Gylling frá Sólheimum
Litur: Brúnn
Eigandi og ræktandi: Einar Hjaltason