Forkeppni í T2

Það er Guðmundur Björgvinsson á Hrafndyn frá Hákoti sem er efstur í slaktaumatölti á Suðurlandsmótinu. Það er Guðmundur Björgvinsson á Hrafndyn frá Hákoti sem er efstur í slaktaumatölti á Suðurlandsmótinu.
Hlaut hann 7,20 í einkunn. Önnur er Lena Zielinski á Njálu frá Velli II með 7,07, þriðji er Sigurður Sigurðarson á Gulltoppi frá Þjóðólfshaga I með 6,57 og fjórða er Alma Gulla Matthíasdóttir á Þökk frá Velli II með 5,47.

Í flokki ungmenna er Andri Ingason efstur á Mætti frá Austurkoti með 6,30, annar Arnór Dan Kristinsson á Háfeta frá Þingnesi með 6,13 og þriðja Ólöf Rún Guðmundsdóttir á Þór frá Þúfu með 6,03.

TöLTKEPPNI T2
1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1  Guðmundur Björgvinsson    Hrafndynur frá Hákoti  7,20
2  Lena Zielinski    Njála frá Velli II  7,07
3  Sigurður Sigurðarson    Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1  6,57
4  Alma Gulla Matthíasdóttir    Þökk frá Velli II  5,47

Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1  Andri Ingason    Máttur frá Austurkoti  6,30
2  Arnór Dan Kristinsson    Háfeti frá Þingnesi  6,13
3  Ólöf Rún Guðmundsdóttir    Þór frá Þúfu  6,03
4  Erla Katrín Jónsdóttir    Dropi frá Selfossi  5,93
5-6  Ásta Björnsdóttir    Glaumur frá Vindási  5,90
5-6  Sunna Sigríður Guðmundsdóttir    Skálmar frá Hnjúkahlíð  5,90
7  Sóley Þórsdóttir    Stilkur frá Höfðabakka  5,80
8  Stella Sólveig Pálmarsdóttir    Fengur frá Reykjarhóli  5,57
9  Harpa Sigríður Bjarnadóttir    Höfðingi frá Dalsgarði  5,50
10  Stella Sólveig Pálmarsdóttir    Falur frá Skammbeinsstöðum 3 5,40