Fræðsluerindi um líkamsbeitingu hrossa

Hefur þú hugleitt hvernig á að gera gæðinginn þinn sem bestan og halda honum hraustum þannig að hann endist sem lengst? Þá er þetta tækifærið!

Hefur þú hugleitt hvernig á að gera gæðinginn þinn sem bestan og  halda honum hraustum þannig að hann endist sem lengst? Þá er þetta tækifærið!

Susanne Braun dýralæknir flytur erindi um líkamsbeitingu hrossa og hvernig best er að standa að þjálfun þeirra. Susanne er hestamönnum að góðu kunn fyrir störf sín og lofar að fræða okkur um þetta efni á mannamáli svo hinn almenni hestamaður skilji.

Erindið verður flutt í Skeifunni í Léttishölinni 7. janúar næstkomandi kl. 20.00.  Aðgangseyrir 1000,-

Velkomin!