Framboðsmál LH – fleiri framboð

Fjölgað hefur í frambjóðendahópi til stjórnarstarfa í LH.

Framboði til formanns eru þrjú. Í hópinn hefur bæst Lárus Hannesson, Snæfellingi

Framboði til aðalstjórnar eru nú orðin 12. Í hópinn hafa bæst Gunnar Dungal, Stíganda og Steingrímur Viktosson, Ljúf.

Framboð til varastjórnar eru orðin 6 með framboði Valgeirs Jónssonar, Sleipni.

Formaður:

Þrjú framboð hafa borist til formennsku samtakanna.

Kristinn Hugason, Spretti

Stefán G. Ármannsson, Dreyra

Lárus Ástmar Hannesson, Snæfellingi

Aðalstjórn :

Í aðalstjórn hafa borist 12 framboð.

Hrönn Kjartansdóttir, Herði

Andrea Þorvaldsdóttir, Létti

Sigurður Ævarsson, Sörla

Þorvarður Helgason, Fáki

Jóna Dís Bragadóttir, Herði

Ólafur Þórisson, Geysi

Eyþór Gíslason, Glað

Stella Björg Kristinsdóttir, Spretti

Haukur Baldvinsson, Sleipni

Sigurður Ágústsson, Neista

Gunnar Dungal, Stíganda

Steingrímur Viktorsson, Ljúf

Varastjórn:

Í Varastjórn hafa borist 6 framboð.

Erling Sigurðsson, Spretti

Petra Kristín Kristinsdóttir, Sindra

Rúnar Þór Guðbrandsson, Herði

Magnús Andrésson, Stíganda

Helga B. Helgadóttir, Fáki

Valgeir Jónsson, Sleipni

Varðandi framboðsfrest þá vísar kjörnefnd til fyrri tilkynningar á heimasíðu LH http://www.lhhestar.is/is/moya/news/frambod-til-sambandsstjornar-lh-2014-2017

Með kveðju,

Kjörnefnd LH