Fyrstu Íslandsmeistararnir í gæðingalist barna og unglinga

Lilja Rún Sigurjónsdóttir og Sigð frá Syðri-Gegnishólum
Lilja Rún Sigurjónsdóttir og Sigð frá Syðri-Gegnishólum

Nú fer fram Íslandsmót barna og unglinga á Rangarárvöllum. Mótinu er streymt í beinni útsendingu sem hægt er að nálgast hér: https://fb.watch/lLNGolI-1O/

Í gærkvöld fór fram gæðingalist 1 og 2 í fyrsta sinn á Íslandsmóti og tókst það mjög vel. Keppendur sýndu flottar æfingar og augljóst að mikill metnaður var lagður í undirbúning sýninganna.

Úrslit í barnaflokki:
 
1. Hjördís Halla Þórarinsdóttir Flipi frá Bergsstöðum 6.53
2. Apríl Björk Þórisdóttir Sikill frá Árbæjarhjáleigu 6.17
3. Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Gustur frá Efri-Þverá 5.97
4. Ásthildur V. Sigurvinsdóttir Hrafn frá Eylandi 4.63
5. Viktoría Huld Hannesdóttir Þinur frá Enni 4.30
 
Úrslit í unglingaflokki:
1. Lilja Rún Sigurjónsdóttir Sigð frá Syðri-Gegnishólum 7.27
2. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Jökull frá Rauðalæk 7.10
3. Elísabet Líf Sigvaldadóttir Askja frá Garðabæ 6.60
4. Herdís Björg Jóhannsdóttir Snillingur frá Sólheimum 6.33
5. Kristin Eir Hauksdóttir Holaker Ísar frá Skáney 627
6. Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Aðgát frá Víðivöllum fremri 6.10
7. Snæfríður Ásta Jónasdóttir Stæll frá Njarðvík 5.40
 
Dagskrá mótsins:

Föstudagur

09:00-10:25 Tölt T1 Unglingaflokkur Knapi 1-24

10:25-10:35 Vallarhlé

10:35-12:00 Tölt T1 Unglingaflokkur Knapi 25-48

12:00-13:00 Hádegismatur

13:00-13:50 Tölt T3 Barnaflokkur

13:50-15:20 Tölt T4 Unglingaflokkur

15:20-16:00 Tölt T4 Barnaflokkur

16:00-16:30 Kaffi

16:30-18:00 Gæðingaskeið Unglingaflokkur

18:00-19:30 GRILL - Auglýst síðar

19:30-20:10 Gæðingatölt Barnaflokkur

20:10-21:00 Gæðingatölt Unglingaflokkur

 

Laugardagur

09:00-10:30 Unglingaflokkur

10:30-12:00 Barnaflokkur

12:00-12.50 Hádegismatur

12:50-13:30 Fimmgangur F2 Unglingaflokkur B-úrslit

13:30-14:00 Fjórgangur V2 Barnaflokkur B-úrslit

14:00-14:30 Fjórgangur V1 Unglingaflokkur B-úrslit

14:30-15:00 Kaffi 15:00-15:20 Tölt T4 Unglingaflokkur B-úrslit

15:20-15:40 Tölt T3 BarnaflokkurB-úrslit

15:40-16:00 Tölt T1 Unglingaflokkur B-úrslit

16:00-16:30 Kaffi

16:30-17:30 100m skeið

 

Sunnudagur

09:30-10:00 Fjórgangur V1 Unglingaflokkur A-úrslit

10:00-10:30 Fjórgangur V4 Barnaflokkur A-úrslit

10:30-11:00 Unglingaflokkur Gæðinga A-úrslit

11:00-11:30 Barnaflokkur Gæðinga A-úrslit

11:30-11:50 Pollatölt Pollaflokkur

11:50-12:40 Hádegismatur

12:40-13:00 Tölt T4 Barnaflokkur A-úrslit

13:00-13:20 Tölt T4 Unglingaflokkur A-úrslit

13:20-13:40 Gæðingatölt Barnaflokkur A-úrslit

13:40-14:00 Gæðingatölt Unglingaflokkur A-úrslit

14:00-14:30 Fimmgangur F2 Unglingaflokkur A-úrslit

14:30-15:00 Kaffi

15:00-15:30 Tölt T3 Barnaflokkur A-úrslit

15:30-16:00 Tölt T1 Unglingaflokkur A-úrslit

Dagskrá fyrir mótið má sjá hér: