Gæðingamót Sleipnis

Dagmar Öder Einarsdóttir og Kjarkur frá Ingólfshvoli / Ljósm. MG
Dagmar Öder Einarsdóttir og Kjarkur frá Ingólfshvoli / Ljósm. MG
Opna Gæðingamót Sleipnis fer fram á Brávöllum nú um helgina. I gærkvöld var keppt í tölti og skeiði en í dag fór fram forkeppni í öllum flokkum gæðingakeppninnar og úrslit í tölti. Opna Gæðingamót Sleipnis fer fram á Brávöllum nú um helgina. I gærkvöld var keppt í tölti og skeiði en í dag fór fram forkeppni í öllum flokkum gæðingakeppninnar og úrslit í tölti.

Í A-flokki standa efst Vikar frá Torfastöðum og Friðdóra Friðriksdóttir með einkunnina 8,57. Í B-flokki eru Borði frá Fellskoti og Sigursteinn Sumarliðason efstir með einkunnina 8,66. Í ungmennaflokki eru það Gramur frá Gunnarsholti og Þórdís Jensdóttir sem eru efst með einkunnina 8,48. Í unglingaflokki eru það Kári Steinsson og Tónn frá Melkoti sem eru efstir með einkunnina 8,54 og í barnaflokki leiðir Dagmar Öder Einarsdóttir á Kjark frá Ingólfshvoli með einkunnina 8,57. 

Meðfylgjandi eru niðurstöður úr forkeppni.

A FLOKKUR
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1  Vikar frá Torfastöðum  Friðdóra Friðriksdóttir   8,57
2  Ögri frá Baldurshaga  Eyjólfur Þorsteinsson   8,51
3  Tíbrá frá Auðsholtshjáleigu  Þórdís Gunnarsdóttir   8,45
4  Hreimur frá Fornusöndum  Edda Rún Ragnarsdóttir   8,41
5  Andrá frá Dalbæ  Sigurður Óli Kristinsson   8,40
6  Skelfir frá Skriðu  Hallgrímur Birkisson   8,38
7  Þytur frá Kálfhóli 2  Elsa Magnúsdóttir   8,35
8  Örvar-Oddur frá Ketilsstöðum  Svanhvít Kristjánsdóttir   8,34
9  Þerna frá Litlu-Reykjum  Sigursteinn Sumarliðason   8,34
10  Dalur frá Vatnsdal  Elvar Þormarsson   8,33
11  Gjafar frá Þingeyrum  Páll Bragi Hólmarsson   8,32
12  Sturla frá Hafsteinsstöðum  Sindri Sigurðsson   8,32
13  Sinfónía frá Hábæ  Jóhann G. Jóhannesson   8,32
14  Breki frá Eyði-Sandvík  Kim Allan Andersen   8,27
15  Seytla frá Hrafnkelsstöðum 1  Haukur Baldvinsson   8,22
16  Seiður frá Stokkseyri  Gísli Gíslason   8,19
17  Gammur frá Skíðbakka 3  Arnar Bjarki Sigurðarson   8,19
18  Folda frá Fróni  Sigursteinn Sumarliðason   8,17
19  Draumur frá Kóngsbakka  Pim Van Der Slot   8,14
20  Ástareldur frá Stekkjarholti  Herdís Rútsdóttir   8,13
21  Leikur frá Laugavöllum  Jóna Guðný Magnúsdóttir   8,10
22  Mylla frá Flögu  Erla Katrín Jónsdóttir   8,09
23  Bjarmi frá Enni  Helgi Þór Guðjónsson   8,06
24  Vafi frá Selfossi  Halldór Vilhjálmsson   8,05
25  Hekla frá Norður-Hvammi  Elísabet Gísladóttir   8,05
26  Glaðvör frá Hamrahóli  Hrefna María Ómarsdóttir   7,68
27  Egill frá Efsta-Dal II  Ásmundur Ernir Snorrason   7,66
28  Yrpa frá Kílhrauni  Teitur Árnason   7,65
29  Bjartur frá Brekkum  Hallgrímur Birkisson   7,37
30  Máttur frá Reykjavík  Helgi Þór Guðjónsson   7,36
31  Kokteill frá Geirmundarstöðum  Flosi Ólafsson   7,33
32  Barónessa frá Brekkum  Tómas Örn Snorrason   0,00
33  Dröfn frá Akurgerði  Guðlaug Jóna Matthíasdóttir   0,00
34  Hyllir frá Hvítárholti  Súsanna Ólafsdóttir   0,00
35  Nói frá Votmúla 1  Freyja Hilmarsdóttir   0,00
36  Litfari frá Feti  Oddur Ólafsson   0,00
37  Spöng frá Ragnheiðarstöðum  Páll Jökull Þorsteinsson   0,00
38  Glæðir frá Auðsholtshjáleigu  Þórdís Gunnarsdóttir   0,00
39  Maísól frá Efsta-Dal II  Ásmundur Ernir Snorrason   0,00
40  Vakning frá Ási I  Hannes Sigurjónsson   0,00
41  Arnar frá Blesastöðum 2A  Sigursteinn Sumarliðason   0,00
42  Kara frá Meðalfelli  Tómas Örn Snorrason   0,00
43  Þengill frá Laugavöllum  Höskuldur Ragnarsson   0,00
B FLOKKUR
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1  Borði frá Fellskoti  Sigursteinn Sumarliðason   8,66
2  Klerkur frá Bjarnanesi 1  Eyjólfur Þorsteinsson   8,63
3  Alfa frá Blesastöðum 1A  Sigursteinn Sumarliðason   8,62
4  Vignir frá Selfossi  Brynjar Jón Stefánsson   8,49
5  Húmvar frá Hamrahóli  Sindri Sigurðsson   8,47
6  Blæja frá Háholti  Birna Káradóttir   8,46
7  Vera frá Laugarbökkum  Birgitta Dröfn Kristinsdóttir   8,45
8  Vísir frá Syðri-Gróf 1  Svanhvít Kristjánsdóttir   8,44
9  Frægð frá Auðsholtshjáleigu  Þórdís Gunnarsdóttir   8,42
10  Fókus frá Sólheimum  Fanney Guðrún Valsdóttir   8,39
11  Spegill frá Auðsholtshjáleigu  Gunnar Arnarson   8,36
12  Sara frá Sauðárkróki  Inga Kristín Campos   8,34
13  Linda frá Feti  Hannes Sigurjónsson   8,32
14  Þöll frá Garðabæ  Þórdís Gunnarsdóttir   8,32
15  Eik frá Einhamri 2  Friðdóra Friðriksdóttir   8,30
16  Tangó frá Hjallanesi 2  Hallgrímur Birkisson   8,29
17  Falur frá Skammbeinsstöðum 3  Páll Bragi Hólmarsson   8,28
18  Losti frá Kálfholti  Ingunn Birna Ingólfsdóttir   8,25
19  Flauta frá Hala  Sigurður Óli Kristinsson   8,25
20  Alvar frá Nýjabæ  Birna Káradóttir   8,25
21  Hylur frá Bringu  Páll Bragi Hólmarsson   8,24
22  Kamban frá Húsavík  Arnar Bjarki Sigurðarson   8,24
23  Lómur frá Langholti  Helgi Þór Guðjónsson   8,20
24  Hegri frá Glæsibæ  Helgi Þór Guðjónsson   8,15
25  Andi frá Ósabakka 2  Cora Claas   8,15
26  Vakar frá Kambi  Haukur Hauksson   8,14
27  Þór frá Blönduósi  Sissel Tveten   8,13
28  Agni frá Blesastöðum 1A  Cora Claas   8,12
29  Hlynur frá Hofi  Rakel Sigurhansdóttir   8,10
30  Börkur frá Reykjarhóli  Hallgrímur Birkisson   8,09
31  Prins frá Langholtskoti  Guðmann Unnsteinsson   8,08
32  Skipting frá Höskuldsstöðum  Sina Scholz   8,05
33  Rún frá Oddgeirshólum  Sandra Steinþórsdóttir   8,02
34  Hrafn frá Neðri-Svertingsstöðum  Bryndís Snorradóttir   7,99
35  Hrókur frá Hofi  Anita Margrét Aradóttir   7,96
36  Huginn frá Hrafnagili  Hallgrímur Birkisson   7,94
37  Ísak frá Egilsstaðakoti  Kolbrún Þórólfsdóttir   7,88
38  Mjölnir frá Miðdal  Jóna Guðný Magnúsdóttir   7,65
39  Skuggi frá Egilsstaðakoti  Þorsteinn Logi Einarsson   7,45
40  Elegant frá Austvaðsholti 1  Jóna Guðný Magnúsdóttir   6,91
41  Unnur frá Skeiðháholti  Elsa Magnúsdóttir   0,00
42  Örk frá Kárastöðum  Höskuldur Ragnarsson   0,00
43  Hnáta frá Hábæ  Davíð Matthíasson   0,00
44  Gríður frá Brautarholti  Rut Skúladóttir   0,00
45  Alki frá Akrakoti  Tómas Örn Snorrason   0,00
46  Háfeti frá Vorsabæ 1  Guðrún Margrét Valsteinsdóttir   0,00
47  Gullrauður frá Litlu-Sandvík  Kim Allan Andersen   0,00
48  Glitnir frá Selfossi  Haukur Baldvinsson   0,00
49  Bylting frá Selfossi  Halldór Vilhjálmsson   0,00
UNGMENNAFLOKKUR
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1  Gramur frá Gunnarsholti  Þórdís Jensdóttir   8,48
2  Zorró frá Álfhólum  Guðlaug Jóna Matthíasdóttir   8,40
3  Þokki frá Þjóðólfshaga 1  Hólmfríður Kristjánsdóttir   8,24
4  Vili frá Engihlíð  Vigdís Matthíasdóttir   8,22
5  Ylur frá Skíðbakka 1  Gísli Guðjónsson   8,18
6  Móalingur frá Kolsholti 2  Guðjón Sigurðsson   8,06
7  Garri frá Gautavík  Herdís Rútsdóttir   8,06
8  Eygló frá Hornafirði  Guðjón Sigurðsson   7,97
9  Drift frá Skíðbakka 1  Herdís Rútsdóttir   7,96
10  Segull frá Hátúni  Gunnar Ásgeirsson   7,96
11  Garðar frá Holtabrún  Bára Bryndís Kristjánsdóttir   7,75
12  Máni frá Móeiðarhvoli  Valdís Hermannsdóttir   0,00
13  Þytur frá Vestra Geldingaholti  Sóley Jóhannsdóttir   0,00
UNGLINGAFLOKKUR
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1  Tónn frá Melkoti  Kári Steinsson   8,54
2  Silvía frá Vatnsleysu  Steinn Haukur Hauksson   8,48
3  Djásn frá Hlemmiskeiði 3  Jóhanna Margrét Snorradóttir   8,39
4  Snót frá Prestsbakka  Birgitta Bjarnadóttir   8,38
5  Skjálfti frá Bjarnastöðum  Ragnheiður Hallgrímsdóttir   8,35
6  Atli frá Meðalfelli  Ellen María Gunnarsdóttir   8,34
7  Klerkur frá Stuðlum  Ragna Helgadóttir   8,31
8  Pendúll frá Sperðli  Andri Ingason   8,31
9  Jarl frá Ytra-Dalsgerði  Rósa Kristinsdóttir   8,30
10  Vissa frá Efsta-Dal II  Linda Dögg Snæbjörnsdóttir   8,23
11  Kokteill frá Geirmundarstöðum  Flosi Ólafsson   8,23
12  Sunna frá Læk  Gabríel Óli Ólafsson   8,22
13  Löpp frá Vestra-Geldingaholti  Hjördís Jóhannsdóttir   8,19
14  Óskar frá Hafnarfirði  Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir   8,18
15  Flóki frá Þverá, Skíðadal  Stefanía Árdís Árnadóttir   8,18
16  Reyr frá Melabergi  Ásmundur Ernir Snorrason   8,18
17  Evíta frá Vorsabæ II  Sigurbjörg Birna Björnsdóttir   8,15
18  Radíus frá Sólheimum  Arnar Bjarki Sigurðarson   8,14
19  Skjálfti frá Kolsholti 3  Sigurbjörg Eva Sigurðardóttir   8,13
20  Lyfting frá Djúpadal  Ellen María Gunnarsdóttir   8,11
21  Svalur frá Hvassafelli  Birgitta Bjarnadóttir   8,10
22  Árvakur frá Vorsabæ II  Bjarney Jóna Unnsteinsd.   8,03
23  Zeta frá Jórvík  Agnes Hekla Árnadóttir   8,03
24  Freyja frá Lækjarskógi  Gabríel Óli Ólafsson   7,99
25  Sprettur frá Oddgeirshólum  Kristrún Steinþórsdóttir   7,94
26  Blær frá Vestra-Geldingaholti  Bryndís Heiða Guðmundsdóttir   7,86
27  Skeggi frá Munaðarnesi  Alexander Ísak Sigurðsson   7,83
28  Þota frá Úthlíð  Óttar Guðlaugsson   7,50
29  Fleygur frá Vorsabæ 1  Erla Katrín Jónsdóttir   0,00
30  Geisli frá Holtsmúla 1  Ólöf Rún Guðmundsdóttir   0,00
BARNAFLOKKUR
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1  Kjarkur frá Ingólfshvoli  Dagmar Öder Einarsdóttir   8,57
2  Freyr frá Langholti II  Birta Ingadóttir   8,44
3  Mökkur frá Hólmahjáleigu  Dagmar Öder Einarsdóttir   8,40
4  Hrókur frá Enni  Páll Jökull Þorsteinsson   8,39
5  Rauðka frá Tóftum  Stefán Hólm Guðnason   8,37
6  Spyrnir frá Grund II  Bára Steinsdóttir   8,27
7  Stakur frá Jarðbrú  Stefán Hólm Guðnason   8,22
8  Straumur frá Írafossi  Máni Orrason   8,07
9  Kórína frá Böðmóðsstöðum 2  Vilborg Hrund Jónsdóttir   7,87
10  Sögn frá Grjóteyri  Dagmar Öder Einarsdóttir   7,48
11  Hrynjandi frá Selfossi  Máni Orrason   0,00
12  Leiknir frá Tunguhálsi II  Dagmar Ísabel Orradóttir   0,00