Gæðingamót Sörla - Úrslit

Anna Björk Ólafsdóttir á Feyki frá Ármóti.
Anna Björk Ólafsdóttir á Feyki frá Ármóti.
Gæðingamóti Sörla var haldið um helgina í blíðskaparveðri á Sörlastöðum. Mótanefnd Sörla þakkar öllum þeim sjálfboðaliðum, dómurum, keppendum, áhorfendum. Síðast en ekki síst styrktaraðilum, sem voru Fagtak ehf. Tengi ehf. Og Kentucky Fried Chicken. Gæðingamóti Sörla var haldið um helgina í blíðskaparveðri á Sörlastöðum. Mótanefnd Sörla þakkar öllum þeim sjálfboðaliðum, dómurum, keppendum, áhorfendum. Síðast en ekki síst styrktaraðilum, sem voru Fagtak ehf. Tengi ehf. Og Kentucky Fried Chicken.

Nú er búið að setja svolítið af myndir frá Gæðingamótinu á myndasíðu Sörla á flickr. Stefnan er að safna þarna saman myndum frá hinum ýmsu atburðum félagsins.

Myndirnar eru teknar af Valdimari Jónssyni áhugaljósmyndara og Sörlafélaga.

Slóðin á Gæðingamótið er http://www.flickr.com/photos/19702446@N00/sets/72157619402357138/


Úrslit urðu eftirfarandi:

    
  Unghross úrslit  
  1. Ólína frá Miðhjáleigu og Sævar Leifsson 8,23 
  2. Frár frá Stóru-Hildisey og Pálmi Adolfsson 8,18 
  3. Hrafn frá Tjörn og Adolf Snæbjörnsson 8 
  4. Mýsla frá Gunnlaugsstöðum og Óskar Bjartmarz 7,67 
  5. Ösp frá Svignaskarði og Smári Adolfsson 7,51 
    
Barnaflokkur    
A úrslit     
1    Brynja Kristinsdóttir   / Barði frá Vatnsleysu  8,62 
2    Ágúst Ingi Ágústsson   / Sjarmur frá Heiðarseli  8,47 
3    Aníta Rós Róbertsdóttir   / Sleipnir frá Búlandi  8,16 
4    Sölvi Mar Valdimarsson   / Kiljan frá Krossi  8,00 
5    Leifur Sævarsson   / Sólveig frá Feti  7,99 
6    Jónína Valgerður Örvar   / Súla frá Súluholti  7,83 
7    Viktor Aron Adolfsson   / Rúbín frá Leirum  7,73 
8    Tara Ósk Ólafsdóttir   / Goði frá Hafrafellstungu 1  3,96 

Unglingaflokkur    
A úrslit     
1    Hanna Rún Ingibergsdóttir   / Hjörvar frá Flögu  8,50 
2    Ásta Björnsdóttir   / Glaumur frá Vindási  8,47 
3    Hanna Alexandra Helgadóttir   / Harpa frá Bjargshóli  8,33 
4    Sigríður María Egilsdóttir   / Kósi frá Varmalæk  8,27 
5    Glódís Helgadóttir   / Stormur frá Strönd  8,09 
6    Anton Haraldsson   / Sandra frá Vatnsleysu  7,99 
7    Hafdís Arna Sigurðardóttir   / Ómur frá Hrólfsstöðum  7,90 

Ungmennaflokkur    
A úrslit     
1    Saga Mellbin   / Bárður frá Gili  8,58 
2    Rósa Líf Darradóttir   / Saga frá Sandhólaferju  8,32 
3    Annetta Franklin   / Snúður  frá Langholti II  8,14 
4    Helga Björt Bjarnadóttir   / Hafdís frá Háfshjáleigu  7,72 
5    Stella  Sólveig Pálmarsdóttir   / Kiljan frá Krossi  7,52 

B-flokkur áhugamenn úrslit  
1. Höskuldur Ragnarsson og Örk frá Kárastöðum 8,4 
2. Bjarni Sigurðsson og Nepja frá Svignaskarði 8,39 
3. Douglas Smith og Spölur frá Hafsteinsstöðum 8,33 
4. Bryndís Snorradóttir og Hrafn frá Neðri-Svertingsstöðum 8,21 
5. Smári Adolfsson og Hrafn frá Úlfsstöðum  8,2 
6. Haraldur Haraldsson og Gnýr frá Holtsmúla 8,17 
7. Sigríður Hrönn Gunnarsdóttir og Wagner frá Presthúsum 8,16 
8. Darri Gunnarsson og Unnar frá Árbakka 8,13 


B flokkur    
A úrslit     
1    Anna Björk Ólafsdóttir   / Feykir frá Ármóti  8,64 
2    Sigurður Vignir Matthíasson   / Arður frá Brautarholti  8,63 
3    Inga Kristín Campos   / Sara frá Sauðárkróki  8,49 
4    Adolf Snæbjörnsson   / Glanni frá Hvammi III  8,35 
5    Jón Helgi Sigurðsson   / Búri frá Feti  8,33 

A-flokkur
úrslit unglingar og ungmenni
1. Saga Mellbin og Bóndi frá Stóru-Ásgeirsbrekku 8,38
2. Hanna Rún Ingibergsdóttir og Lenda frá Suður-Nýjabæ 8,08
3. Alexander Ágústsson og Leistur frá Leirum 8,07
4. Ásta Björsndóttir og Blossi frá Kringlu 7,83
5. Hafdís Arna Sigurðardóttir og Fiðla frá Holtsmúla I 7,41


A-flokkur áhugamanna úrslit
1. Höskuldur Ragnarsson og Þengill frá Laugavöllum 8,32
2. Smári Adolfsson og Vestfjörð frá Fremri-Hvestu 8,22
3. Einar Ásgeirsson og Óttar frá Miklaholti 8,21
4. Ingibergur Árnason og Birta frá Suður-Nýjabæ 8,21
5. Margrét Guðrúnardóttir og Fróði frá Efri-Rauðalæk 8,04
6. Darri Gunnarsson og Irena frá Lækjarbakka 7,98


A flokkur    
A úrslit     
1    Friðdóra Friðriksdóttir   / Vikar frá Torfastöðum  8,69 
2    Atli Guðmundsson   / Hrammur frá Holtsmúla 1  8,68 
3    Hannes Sigurjónsson   / Vakning frá Ási I  8,29 
4    Ragnar Eggert Ágústsson   / Hrókur frá Hnjúki  8,29 
5    Adolf Snæbjörnsson   / Vafi frá Hafnarfirði  8,22 
6    Alexander Ágústsson   / Óður frá Hafnarfirði  8,18 
7    Sigursteinn Sumarliðason   / Bjarkar frá Blesastöðum 1A  8,05 
8    Anna Björk Ólafsdóttir   / Myrkur frá Ytri-Bægisá I  8,02 

Dómarar mótsins völdu knapa mótsins, Sögu Mellbin 

Einnig völdu þeir gæðing mótsins, Feykir frá Ármóti eigandi og knapi Anna Björk Ólafsdóttir

Toppsbikarinn (hæst dæmda kynbótahross eftir forkeppni) hlaut Hrammur frá Holtsmúla eigandi Hafþór Hafdal.