Gluggar og Gler deildin 2016

Nú er rétt tæpur mánuður í fyrsta mót í Gluggar og Gler deildinni 2016 en mótaröðin hefst á æsispennandi keppni í fjórgangi fimmtudaginn 4. febrúar.

Opnunarhátðin hefst klukkan 18:20 þar sem liðin verða kynnt. Keppni í fjórgangi hefst klukkan 19:00. Frítt er inn fyrir áhorfendur meðan húsrúm leyfir.

Ljóst er að keppnisárið í Gluggar og Gler deildinni verður mjög spennandi en alls eru 15 lið skráð til leiks með samtals 75 keppendur en 45 knapar keppa í hverju móti. Liðin hafa fyrir löngu hafið undirbúning, þjálfarar eru að skóla liðin til og búið er að dressa liðin upp.

Um leið og við minnum á dagskrá mótaraðarinnar og kynnum liðin þá hvetjum við alla áhugamenn um hestamennsku að taka kvöldin frá í vetur, koma í Samskipahöllina í Spretti, njóta og horfa á spennandi keppnir.

Dagskrá mótaraðarinnar 2016 er:

Fimmtudagur 4 febrúar: 4gangur
Fimmtudagur 18 febrúar: Trekk
Fimmtudagur 3 mars: 5gangur
Fimmtudagur 17 mars: Slaktaumatölt
Fimmtudagur 31 mars: Tölt – lokamótið

Liðin 15 sem keppa í Gluggar og Glerdeildinni 2016 eru eftirfarandi (í stafrósröð)

Appelsínliðið
Valsteinn Stefánsson fyrirliði
Guðrún Margrét Valsteinsdóttir
Gísli Guðjónsson
Ásgerður Gissurardóttir
Helena Ríkey Leifsdóttir
Þjálfarar : Súsanna Sand Ólafsdóttir og Súsanna Katarína Sand Guðmundsdóttir

Austurkot-Dimmuborgir
Sigurlaugur Gíslason, fyrirliði
Arnar Bjarnason
Kristján Helgason
Birta Ólafsdóttir
Ástríður Magnúsdóttir
Þjálfarar: Páll Bragi Hólmarsson, Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir og Hugrún Jóhannsdóttir

Barki
Petra Björk Mogensen, fyrirliði
Rut Skúladóttir
Birgitta Dröfn Kristinsdóttr
Þórunn Hannesdóttir
Gunnhildur Sveinbjarnardóttir
Þjálfari : Hulda Gústafsdóttir

Dalhólar
Sigríður Helga Sigurðardóttir, fyrirliði
Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir
Line Sofie Hennriksen
Edda Sóley Þorsteinsdóttir
Ulrike Ramundt
Þjálfari : Edda Rún Ragnarsdóttir

Garðartorg og ALP/GÁK
Anna Berg Samúelsdóttir, fyrirliði
Aníta Lára Ólafsdóttir
Ámundi Sigurðsson
Gunnar Tryggvason
Stefán Hrafnkelsson
Þjálfari : Ragnheiður Samúelsdóttir og Ragnar Hinriksson

Heimahagi
Jóhann Ólafsson, fyrirliði
Sigurður Helgi Ólafsson
Halldór Victorsson
Þorbergur Gestsson
Stella Björg Kristinsdóttir
Þjálfarar: Guðmar Þór Pétursson, John Kristinn Sigurjónsson, Tómas Örn Snorrason

Kæling
Jón Steinar Konráðsson, fyrirliði
Viggó Sigursteinsson
Sigurður Kolbeinsson
Sigurður Vignir Ragnarsson
Sunna Sigríður Guðmundsdóttir
Þjálfari : Sævar Örn Sigurvinsson

Kerckhaert/Málning
Ásta Friðrika Björnsdóttir, fyrirliði
Halldóra Baldvinsdóttir
Sigurður Breiðfjörð
Sóley Halla Möller
Fjölnir Þorgeirsson
Þjálfarar: Sigurbjörn Bárðarson og Sylvía Sigurbjörnsdóttir

Margrétarhof/Export hestar
Viðar Þór Pálmason, fyrirliði
Leó Hauksson
Þorvarður Friðbjörnsson
Játvarður Jökull Ingvarsson
Gylfi Freyr Albertsson
Þjálfarar: Reynir Örn Pálmason, Eysteinn Leifsson og Sigurður Ólafsson

Mustad
Hrafnhildur Jónsdóttir, fyrirliði
Rósa Valdimarsdóttir
Saga Steinþórsdóttir
Inga Dröfn Sváfnisdóttir
Sigurður Markússon
Þjálfari : Sigurður Vignir Matthíasson

Norðurál/Einhamar
Sigurður Arnar Sigurðsson, fyrirliði
Valka Jónsdóttir
Sif Ólafsdóttir
María Hlín Eggertsdóttir
Hjörleifur Jónsson
Þjálfari:

Poulsen
Sigurbjörn Þórmundsson, fyrirliði
Guðmundur Jónsson
Ari Björn Thorarensen
Gunnar Sturluson
Ófeigur Ólafsson
Þjálfari: Friðfinnur Hilmarsson

Team Kaldi bar
Sigurður Halldórsson, fyrirliði
Árni Sigfús Birgisson
Ingi Guðmundsson
Óskar Þór Pétursson
Sveinbjörn Bragason
Þjálfarar: Rúna Einarsdóttir og Heimir Gunnarsson

Toyota Selfossi
Rúnar Bragason, fyrirliði
Karl Áki Sigurðsson
Ragnhildur Loftsdóttir
Þórunn Eggertsdóttir
Sigurður Sigurðsson
Þjálfarar: Viðar Ingólfsson, Kári Steinsson og Haukur Baldvinsson

Vagnar og Þjónusta
Brynja Viðarsdóttir, fyrirliði
Guðrún Sylvía Pétursdóttir
Gunnar Már Þórðarson
Katrín Ólína Sigurðardóttir
Rakel Natalie Kristinsdóttir
Þjálfarar: Ólafur Andri Guðmundsson, Bylgja Gauksdóttir