Hart barist á toppnum

Þórarinn og Þytur. Mynd: Eiðfaxi
Þórarinn og Þytur. Mynd: Eiðfaxi
Ístölt - þeirra allra sterkustu fór fram í troðfullri Skautahöll í kvöld. Mikið var um flottar sýningar og fólkið á pöllunum tók þátt í að gera kvöldið frábært.

Ístölt - þeirra allra sterkustu fór fram í troðfullri Skautahöll í kvöld. Mikið var um flottar sýningar og fólkið á pöllunum tók þátt í að gera kvöldið frábært. 

Það var hinn ungi og efnilegi Þórarinn Ragnarsson á Þyt frá Efsta-dal II sem sigraði harða baráttuna í A-úrslitunum með 8,67. Hans Þór á Síbíl og Siguroddur á Hryn voru skammt undan með 8,61 í 2. -3. sæti.

Landsliðsnefnd LH þakkar gestum, starfsfólki og dómurum sem allir gáfu vinnu sína, sem og samstarfs- og styrktaraðilum mótsins, fyrir frábært mót sem er hreint styrktarmót fyrir landslið Íslands í hestaíþróttum. Nefndin notaði tækifærið og kynnti til leiks nýjan liðsstjóra landsliðsins en það er Páll Bragi Hólmarsson í Austurkoti. Velkomin til starfa Páll Bragi!

Eftirfarandi voru úrslit kvöldsins:

A úrslit 

Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1 Þórarinn Ragnarsson Þytur frá Efsta-Dal II Smári 8,67 
2 Hans Þór Hilmarsson Síbíl frá Torfastöðum Geysir 8,61
3 Siguroddur Pétursson Hrynur frá Hrísdal Snæfellingur 8,61  
4 Leó Geir Arnarson Krít frá Miðhjáleigu Fákur 8,44 
5 Sigurður Sigurðarson Dreyri frá Hjaltastöðum Geysir 8,00 
6 Hinrik Bragason Þyrla frá Böðmóðsstöðum 2 Fákur 7,72 
7 Guðmundur Björgvinsson Brynja frá Bakkakoti Geysir 7,67

B úrslit 
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1 Siguroddur Pétursson Hrynur frá Hrísdal Snæfellingur 7,89 
2 Gústaf Ásgeir Hinriksson Fjölnir frá Akureyri Fákur 7,67 
3 Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund Hringur 7,61 
4 Janus Halldór Eiríksson Barði frá Laugarbökkum Ljúfur 7,28 
5 Sigurður Óli Kristinsson Kná frá Nýjabæ Geysir 7,11 


Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1 Þórarinn Ragnarsson Þytur frá Efsta-Dal II Smári 8,13
2 Hans Þór Hilmarsson Síbíl frá Torfastöðum Geysir 8,03
3 Leó Geir Arnarson Krít frá Miðhjáleigu Fákur 7,93
4 Sigurður Sigurðarson Dreyri frá Hjaltastöðum Geysir 7,73
5-6 Guðmundur Björgvinsson Brynja frá Bakkakoti Geysir 7,50
5-6 Hinrik Bragason Þyrla frá Böðmóðsstöðum 2 Fákur 7,50
7-11 Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund Hringur 7,43
7-11 Siguroddur Pétursson Hrynur frá Hrísdal Snæfellingur 7,43
7-11 Janus Halldór Eiríksson Barði frá Laugarbökkum Ljúfur 7,43
7-11 Sigurður Óli Kristinsson Kná frá Nýjabæ Geysir 7,43
7-11 Gústaf Ásgeir Hinriksson Fjölnir frá Akureyri Fákur 7,43
12 Ragnhildur Haraldsdóttir Þróttur frá Tungu Hörður 7,27
13 Jakob Svavar Sigurðsson Helga-Ósk frá Ragnheiðarstöðum Dreyri 7,13
14 Skúli Þór Jóhannsson Álfrún frá Vindási Sörli 7,10
15 Viðar Ingólfsson Segull frá Mið-Fossum 2 Fákur 7,07
16 Sigurður Vignir Matthíasson Ómur frá Hemlu II Fákur 7,03
17 Jón Ó Guðmundsson Draumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Sprettur 6,87
18-19 Hulda Gústafsdóttir Flans frá Víðivöllum fremri Fákur 6,80
18-19 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Spretta frá Gunnarsstöðum Hörður 6,80
20 Eyrún Ýr Pálsdóttir Reynir frá Flugumýri Sleipnir 6,77
21 Ríkharður Flemming Jensen Leggur frá Flögu Sprettur 6,60
22 Erling Ó. Sigurðsson Gletta frá Laugarnesi Sprettur 6,50
23 Skúli Ævarr Steinsson Luxus frá Eyrarbakka Sleipnir 6,30
24 Vilfríður Sæþórsdóttir Óson frá Bakka Sörli 6,13
25 Matthías Leó Matthíasson Kyndill frá Leirubakka Sleipnir 6,07
26 Örn Karlsson Óðinn frá Ingólfshvoli Ljúfur 5,93