Um næstu helgi ætlar Hestamannafélagið Léttir að halda mót á Hlíðarholtsvelli í Lögmannshlíð í tengslum við 150 ára afmæli Akureyrarbæjar.
Um næstu helgi ætlar Hestamannafélagið Léttir að halda mót á Hlíðarholtsvelli í Lögmannshlíð í tengslum
við 150 ára afmæli Akureyrarbæjar. Léttir mun einnig vera með hestasýningu á flötinni fyrir framan Leikhúsið 29. ágúst og
hvetjum við alla hestamenn til að taka þátt í þeirri sýningu og sýna bæjarbúum hve fjölbreytt og skemmtileg hestamennskan er.
Mikið hefur verið rætt um þörf á að halda síðsumarmót á Akureyri og er það ljóst að miðað við
fjölda skráninga er full þörf á því. Mikil skráning er og verða A og B úrslit í öllum flokkum.
Dagskrá:
ATH að tímasetningar geta breyst.
Föstudagur 24 ágúst.
Kl 18.00. Tölt forkeppni.
Kl 20.00. 100 metra skeið.
Laugardagur 25 ágúst
Kl 08.00. Fjórgangur forkeppni.
Kl 11.00 Fimmgangur forkeppni.
Kl 13.00. Matarhlé.
Kl 13.45. B úrslit tölt.
Kl 14.15. Sölusýning hrossaræktarsamtakanna.
Kl 15.45. B úrslit fjórgangur.
Kl 16.15. B úrslit fimmgangur.
Kl 16.45. Kaffihlé.
Kl 17.15. A úrslit fjórgangur.
Kl 17.45. A úrslit fimmgangur.
Kl 18.30. Grill.
Kl 20.30. A úrslit tölt. Mótsslit.
Kl 21.00 - ???? Gleði í reiðhöll.
Gerum 5 mín hlé eftir helming keppenda í forkeppni allra gangtegundagreina fyrir dómara, ritara og aðra starfsmenn.
Hér er ráslisti mótsins:
Ráslisti
Fimmgangur
1. flokkur
Nr Knapi Hestur Litur Aldur
Aðildafélag
1 Líney María Hjálmarsdóttir Gola frá Ólafsfirði
Grár/óþekktur einlitt 8 Stígandi
2 Atli Sigfússon Gríma frá Kýrholti Brúnn/milli- stjörnótt
10 Léttir
3 Þórarinn Eymundsson Rispa frá Saurbæ
8 Stígandi
4 Ásdís Helga Sigursteinsdóttir Sigurdís frá Árgerði Jarpur/rauð- einlitt
6 Léttir
5 Sveinn Ingi Kjartansson Snerpa frá Naustum III Bleikur/álóttur einlitt
7 Léttir
6 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Djásn frá Tungu
Móálóttur,mósóttur/milli-... 7
Léttir
7 Camilla Höj Skjóni frá Litla-Garði Rauður/milli- skjótt
8 Léttir
8 Viðar Bragason Þórir frá Björgum Jarpur/milli- einlitt
6 Léttir
9 Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum Jarpur/dökk- stjarna,nös ...
9 Léttfeti
10 Sæmundur Sæmundsson Þyrill frá Djúpadal Brúnn/milli- einlitt
6 Stígandi
11 Bjarni Páll Vilhjálmsson Freyþór frá Hvoli Brúnn/milli- einlitt
12 Grani
12 Linnéa Kristin Brofeldt Kapella frá Efri-Kvíhólma Brúnn/mó- einlitt
5 Léttir
13 Axel Grettisson Gína frá Þrastarhóli Grár/rauður einlitt
6 Léttir
14 Ásdís Helga Sigursteinsdóttir Skerpla frá Brekku, Fljótsdal Brúnn/milli- einlitt
5 Léttir
15 Mette Mannseth Háttur frá Þúfum Rauður/milli- blesótt
10 Léttfeti
16 Birgir Árnason Ómar frá Yzta-Gerði Grár/brúnn einlitt
7 Léttir
17 Björgvin Helgason Styrkur frá Björgum Bleikur/fífil/kolóttur st...
10 Léttir
18 Vignir Sigurðsson Spói frá Litlu-Brekku Brúnn/mó- einlitt
7 Léttir
19 Andrea Þórey Hjaltadóttir Svartur frá Efri-Rauðalæk Brúnn/dökk/sv. einlitt
6 Funi
20 Þór Jónsteinsson Syrpa frá Hólakoti Grár/brúnn skjótt
5 Funi
21 Þórarinn Eymundsson Þeyr frá Prestsbæ Jarpur/dökk- einlitt
8 Stígandi
22 Linnéa Kristin Brofeldt Möttull frá Torfunesi Jarpur/rauð- einlitt
8 Léttir
23 Ásdís Helga Sigursteinsdóttir Glóðar frá Árgerði Rauður/ljós-
einlitt 9 Léttir
24 Sigurjón Örn Björnsson Funi frá Saltvík Rauður/milli- einlitt
15 Grani
Fjórgangur
1. flokkur
Nr Knapi Hestur Litur Aldur
Aðildafélag
1 Guðbjörg Matthíasdóttir Heiða Hrings frá Dalvík Brúnn/milli- einlitt
10 Hringur
2 Fanndís Viðarsdóttir Spænir frá Hafrafellstungu 2 Jarpur/milli- einlitt
11 Léttir
3 Bjarni Páll Vilhjálmsson Heimir frá Ketilsstöðum Rauður/dökk/dr. einlitt
16 Grani
4 Mette Mannseth Friður frá Þúfum Rauður/milli- blesa auk l...
11 Léttfeti
5 Einar Sigurðsson Glaumur frá Sámsstöðum Rauður/milli- einlitt glófext
5 Snæfaxi
6 Valgeir Bjarni Hafdal Vísir frá Glæsibæ 2 Brúnn/milli- stjörnótt
6 Léttir
7 Anna Catharina Gros Sátt frá Grafarkoti Brúnn/milli- skjótt
6 Léttir
8 Andrea Þórey Hjaltadóttir Logi frá Akureyri Grár/óþekktur einlitt
10 Funi
9 Axel Grettisson Aspar frá Ytri-Bægisá I Grár/mósóttur einlitt
7 Léttir
10 Ólafur Ólafsson Gros Fjöður frá Kommu Rauður/milli- einlitt
13 Léttir
11 Þórarinn Eymundsson Taktur frá Varmalæk Brúnn/milli- einlitt
8 Stígandi
12 Sigurjón Örn Björnsson Taktur frá Bakkagerði Jarpur/milli- einlitt
6 Grani
13 Einar Sigurðsson Sigurfari frá Þóreyjarnúpi Bleikur/álóttur einlitt
9 Snæfaxi
14 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Smellur frá Bringu Brúnn/milli- einlitt
10 Léttir
15 Sigurjón Axel Jónsson Skarphéðinn frá Vindheimum Rauður/milli- einlitt
5 Léttir
16 Sigmar Bragason Svalur frá Garðshorni Rauður/milli- einlitt
7 Léttir
17 Egill Már Þórsson Gustur frá Hálsi Brúnn/milli- tvístjörnótt
14 Léttir
18 Linnéa Kristin Brofeldt Sikill frá Skriðu Rauður/milli- blesótt
7 Léttir
19 Viðar Bragason Eldjárn frá Ytri-Brennihóli
Móálóttur,mósóttur/milli-... 9
Léttir
20 Andreas Bang Kjelgaard Bylur frá Skriðu Rauður
7 Léttir
21 Ásdís Helga Sigursteinsdóttir Emilíana frá Litla-Garði Litur 10
stjörnótt 6 Léttir
22 Björgvin Helgason Edda frá Ytri-Brennihóli Brúnn/milli- einlitt
6 Léttir
23 Jón Páll Tryggvason Úlfur frá Kommu Rauður/milli- einlitt
7 Léttir
24 Árni Gísli Magnússon Ægir frá Akureyri Rauður/ljós- einlitt
10 Léttir
25 Birgir Árnason Stormur frá Reykjavík Rauður/milli- einlitt
8 Léttir
26 Líney María Hjálmarsdóttir Vökull frá Hólabrekku Brúnn/milli- einlitt
8 Stígandi
27 Jessica Heynsworth Tigur frá Tungu Leirljós
9 Adam
28 Þórhallur Þorvaldsson Gullingæfa frá Syðra-Hóli Brúnn/milli- einlitt
8 Funi
29 Linnéa Kristin Brofeldt Ynja frá Ytri-Hofdölum
Móálóttur,mósóttur/milli-... 5
Léttir
30 Valgeir Bjarni Hafdal Kvika frá Glæsibæ 2 Brúnn/milli- stjörnótt
7 Léttir
31 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Blakkur frá Bergsstöðum Brúnn/milli- einlitt
7 Léttir
32 Jón Páll Tryggvason Adam frá Skriðulandi
Móálóttur,mósóttur/milli-... 7
Léttir
33 Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund Rauður/ljós- stjörnótt
gl... 11 Hringur
34 Atli Sigfússon Krummi frá Egilsá Brúnn/milli- einlitt
10 Léttir
35 Hulda Lily Sigurðardóttir Prýði frá Hæli Grár/brúnn einlitt
6 Léttir
36 Hrannar Þór Þórsson Glaumur frá Sámsstöðum Rauður/milli- einlitt
glófext 5 Léttir
37 Líney María Hjálmarsdóttir Þytur frá Húsavík Brúnn/milli-
einlitt 12 Stígandi
38 Sæmundur Sæmundsson Frikka frá Fyrirbarði Jarpur/rauð- einlitt
6 Stígandi
39 Hrannar Þór Þórsson Tign frá Akureyri Móálótt
10 Léttir
40 Þór Jónsteinsson Freyja frá Króksstöðum Grár/brúnn einlitt
7 Funi
41 Ágústa Baldvinsdóttir Orka frá Efri-Rauðalæk Brúnn/dökk/sv.
stjörnótt 5 Léttir
Skeið 100m (flugskeið)
Nr Knapi Hestur Litur Aldur
Aðildafélag
1 Jón Björnsson Tumi frá Borgarhóli
Móálóttur,mósóttur/milli-... 11
Léttir
2 Mette Mannseth Þúsöld frá Hólum Jarpur/milli- einlitt
12 Léttfeti
3 Sveinn Ingi Kjartansson Prati frá Eskifirði Grár/moldótt einlitt
11 Léttir
4 Bjarni Páll Vilhjálmsson Freyþór frá Hvoli Brúnn/milli- einlitt
12 Grani
5 Gestur Júlíusson Magnús frá Sandhólaferju Jarpur/milli- einlitt
7 Funi
6 Sveinbjörn Hjörleifsson Jódís frá Dalvík
Móálóttur,mósóttur/milli-... 18
Hringur
7 Þórhallur Þorvaldsson Rán frá Litla-Dal Brúnn/milli- einlitt
8 Funi
8 Sigurjón Örn Björnsson Funi frá Saltvík Rauður/milli- einlitt
15 Grani
9 Þór Jónsteinsson Garri frá Neðri-Vindheimum Grár/rauður stjörnótt
15 Funi
10 Atli Sigfússon Týr frá Akureyri Brúnn/milli- stjörnótt
21 Léttir
11 Þórarinn Eymundsson Bragur frá Bjarnastöðum Brúnn/dökk/sv. einlitt
13 Stígandi
12 Birgir Árnason Laufadrottning frá Mýrarlóni Brúnn/mó- stjörnótt
8 Léttir
13 Stefán Birgir Stefánsson Blakkur frá Árgerði Brúnn/dökk/sv. einlitt
20 Funi
14 Sveinn Ingi Kjartansson Snerpa frá Naustum III Bleikur/álóttur einlitt
7 Léttir
15 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Náttar frá Dalvík Brúnn/milli- einlitt
10 Hringur
16 Anna Kristín Friðriksdóttir Svarti-Svanur frá Grund Brúnn/milli- einlitt
10 Hringur
Töltkeppni
1. flokkur
Nr Knapi Hestur Litur Aldur
Aðildafélag
1 Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund Rauður/ljós- stjörnótt
gl... 11 Hringur
2 Jón Björnsson Blær frá Kálfholti Brúnn/milli- stjörnótt
11 Léttir
3 Sæmundur Sæmundsson Frikka frá Fyrirbarði Jarpur/rauð- einlitt
6 Stígandi
4 Axel Grettisson Gína frá Þrastarhóli Grár/rauður einlitt
6 Léttir
5 Hulda Lily Sigurðardóttir Prýði frá Hæli Grár/brúnn einlitt
6 Léttir
6 Hrannar Þór Þórsson Glaumur frá Sámsstöðum Rauður/milli- einlitt
glófext 5 Léttir
7 Þórhallur Þorvaldsson Gullingæfa frá Syðra-Hóli Brúnn/milli- einlitt
8 Funi
8 Líney María Hjálmarsdóttir Sprunga frá Bringu Rauður/milli- einlitt
6 Stígandi
9 Ágústa Baldvinsdóttir Orka frá Efri-Rauðalæk Brúnn/dökk/sv.
stjörnótt 5 Léttir
10 Einar Sigurðsson Glaumur frá Sámsstöðum Rauður/milli- einlitt glófext
5 Snæfaxi
11 Atli Sigfússon Krummi frá Egilsá Brúnn/milli- einlitt
10 Léttir
12 Jón Páll Tryggvason Úlfur frá Kommu Rauður/milli- einlitt
7 Léttir
13 Viðar Bragason Eldjárn frá Ytri-Brennihóli
Móálóttur,mósóttur/milli-... 9
Léttir
14 Birgir Árnason Ósk frá Yzta-Gerði Grár/brúnn skjótt
11 Léttir
15 Mette Mannseth Friður frá Þúfum Rauður/milli- blesa auk l...
11 Léttfeti
16 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Smellur frá Bringu Brúnn/milli- einlitt
10 Léttir
17 Stefán Birgir Stefánsson Gletting frá Árgerði Jarpur/milli- einlitt
8 Funi
18 Sigmar Bragason Sigurbjörg frá Björgum Rauður/milli- einlitt
7 Léttir
19 Þórarinn Eymundsson Taktur frá Varmalæk Brúnn/milli- einlitt
8 Stígandi
20 Einar Sigurðsson Sigurfari frá Þóreyjarnúpi Bleikur/álóttur einlitt
9 Snæfaxi
21 Hrannar Þór Þórsson Tign frá Akureyri Móálótt
10 Léttir
22 Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum Jarpur/dökk- stjarna,nös ...
9 Léttfeti
23 Líney María Hjálmarsdóttir Vökull frá Hólabrekku Brúnn/milli- einlitt
8 Stígandi
24 Anna Catharina Gros Sátt frá Grafarkoti Brúnn/milli- skjótt
6 Léttir
25 Andreas Bang Kjelgaard Bylur frá Skriðu Rauður
7 Léttir
Keppendur eru vinsamlega beðnir að yfirfara skráningarnar, ef þarf að gera athugasemd er það gert á lettir@lettir.is
Einnig minnum við keppendur að greiða skráningargjöldin sín.