Haustmót Léttis niðurstöður

Nú er léttu og skemmtilegu haustmóti Léttis lokið. Mótið tókst í alla staði vel og var þægileg stemming á mótinu. Fáir en góðir hestar mættu til leiks og var gaman að sjá að skráningin var mest í fimmgang.

Agnar Þór Magnússon sigraði bæði tölt og fimmgang á gæðingnum Jarli frá Höskuldsstöðum. Þetta var fyrsta mót þeirra og óhætt er að setja að framtíðin er björt hjá þessum hesti.

Vignir Sigurðsson og Nói frá Hrafnsstöðum sigrðuðu fjórganginn með einkunnina 7,23.

Birna Tryggvadóttir og Vissa frá Lambanesi sigrðuðu gæðingaskeiðið með glæsibrag og þess má geta að hún Vissa er einmtti fylfull við Jarl frá Höskuldsstöðum.

Höskuldur Jónsson sem tók þátt í öllum úrslitum dagsins sigraði svo 100m skeiðið á Hákoni frá Sámsstöðum.

Um leið og við óskum þessum knöpum og öðrum knöpum mótsins til hamingju með árangurinn langar okkur í mótanefnd Léttis að þakka kærlega fyrir okkur á árinu og við þökkum sérstaklega þeim starfsmönnum og dómurum sem lagt hafa okkur lið.

Mótanefnd Léttis.

 

TÖLT T1
Opinn flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum Jarpur/dökk-stjarna,nös ... Léttfeti 7,00
2 Höskuldur Jónsson Perla frá Höskuldsstöðum Brúnn/milli-einlitt Léttir 6,83
3 Þóra Höskuldsdóttir Huldar frá Sámsstöðum Grár/rauðurskjótt Léttir 6,70
4 Agnar Þór Magnússon Jarl frá Höskuldsstöðum Bleikur/álótturskjótt Léttir 6,63
5 Höskuldur Jónsson Ósk frá Sámsstöðum Jarpur/rauð-stjörnótt Léttir 6,63
6 Bjarki Fannar Stefánsson Adam frá Skriðulandi Móálóttur,mósóttur/milli... Hringur 6,37
7 Freyja Vignisdóttir Danni frá Litlu-Brekku Brúnn/milli-einlitt Léttir 6,33
8 Anna Catharina Gros Logi frá Sauðárkróki Rauður/milli-tvístjörnót... Léttir 6,27
9 Ásdís Helga Sigursteinsdóttir Gefjun frá Árgerði Rauður/milli-einlitt Funi 6,23
10 Guðmundur Már Einarsson Þróttur frá Hvammi Rauður/milli-blesótt Léttir 0,00

A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Agnar Þór Magnússon Jarl frá Höskuldsstöðum Bleikur/álótturskjótt Léttir 7,83
2 Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum Jarpur/dökk-stjarna,nös ... Léttfeti 7,78
3 Þóra Höskuldsdóttir Huldar frá Sámsstöðum Grár/rauðurskjótt Léttir 7,44
4 Höskuldur Jónsson Ósk frá Sámsstöðum Jarpur/rauð-stjörnótt Léttir 7,17
5 Bjarki Fannar Stefánsson Adam frá Skriðulandi Móálóttur,mósóttur/milli... Hringur 6,56

FJÓRGANGUR V1
Opinn flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Vignir Sigurðsson Nói frá Hrafnsstöðum Brúnn/milli-einlitt Léttir 6,63
2 Anna Catharina Gros Sátt frá Grafarkoti Brúnn/milli-skjótt Léttir 6,53
3 Bjarki Fannar Stefánsson Stirnir frá Skriðu Rauður/milli-tvístjörnót... Hringur 6,53
4 Höskuldur Jónsson Perla frá Höskuldsstöðum Brúnn/milli-einlitt Léttir 6,37
5 Þóra Höskuldsdóttir Huldar frá Sámsstöðum Grár/rauðurskjótt Léttir 6,17
6 Aldís Ösp Sigurjónsd. Geisli frá Akureyri Rauður/milli-stjörnótt Léttir 6,10
7 Freyja Vignisdóttir Danni frá Litlu-Brekku Brúnn/milli-einlitt Léttir 6,07
8 Ríkarður G. Hafdal Þróttur frá Glæsibæ 2 Brúnn/milli-einlitt Léttir 6,03
9 Ásdís Helga Sigursteinsdóttir Gefjun frá Árgerði Rauður/milli-einlitt Funi 5,93
10 Sunneva Ólafsdóttir Úlfur frá Kommu Rauður/milli-einlitt Léttir 5,03
11 Agnar Þór Magnússon Etna frá Steinnesi Rauður/milli-stjörnótt Léttir 0,00

A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Vignir Sigurðsson Nói frá Hrafnsstöðum Brúnn/milli-einlitt Léttir 7,23
2 Þóra Höskuldsdóttir Huldar frá Sámsstöðum Grár/rauðurskjótt Léttir 6,97
3 Bjarki Fannar Stefánsson Stirnir frá Skriðu Rauður/milli-tvístjörnót... Hringur 6,83
4 Höskuldur Jónsson Perla frá Höskuldsstöðum Brúnn/milli-einlitt Léttir 6,77
5 Anna Catharina Gros Sátt frá Grafarkoti Brúnn/milli-skjótt Léttir 6,70

FIMMGANGUR F1
Opinn flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum Jarpur/dökk-stjarna,nös ... Léttfeti 7,10
2 Mette Mannseth Kiljan frá Þúfum Brúnn/milli-einlitt Léttfeti 6,83
3 Birna Tryggvadóttir Vissa frá Lambanesi Jarpur/milli-einlitt Léttir 6,37
4 Gestur Júlíusson Kveikur frá Ytri-Bægisá I Brúnn/milli-einlitt Funi 6,33
5 Agnar Þór Magnússon Jarl frá Höskuldsstöðum Bleikur/álótturskjótt Léttir 6,33
6 Höskuldur Jónsson Sólfaxi frá Sámsstöðum Grár/rauðurstjörnótt Léttir 6,30
7 Vignir Sigurðsson Elva frá Litlu-Brekku Jarpur/milli-skjótt Léttir 6,20
8 Höskuldur Jónsson Svali frá Sámsstöðum Rauður/milli-einlitt Léttir 6,13
9 Ríkarður G. Hafdal Þrenning frá Glæsibæ 2 Brúnn/milli-skjótt Léttir 6,00
10 Ásdís Helga Sigursteinsdóttir Gyðja frá Árgerði Bleikur/álóttureinlitt Funi 5,93
11 Bjarki Fannar Stefánsson Sísí frá Björgum Brúnn/milli-einlitt Hringur 5,87
12 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Náttar frá Dalvík Brúnn/milli-einlitt Hringur 5,83
13 Agnar Þór Magnússon Júlíus Sesar frá Kópavogi Brúnn/milli-einlitt Léttir 5,77
14 Aldís Ösp Sigurjónsd. Orka frá Akureyri Rauður/milli-stjörnótt Léttir 5,60

A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Agnar Þór Magnússon Jarl frá Höskuldsstöðum Bleikur/álótturskjótt Léttir 7,19
2 Mette Mannseth Kiljan frá Þúfum Brúnn/milli-einlitt Léttfeti 7,10
3 Birna Tryggvadóttir Vissa frá Lambanesi Jarpur/milli-einlitt Léttir 7,05
4 Höskuldur Jónsson Sólfaxi frá Sámsstöðum Grár/rauðurstjörnótt Léttir 6,88
5 Gestur Júlíusson Kveikur frá Ytri-Bægisá I Brúnn/milli-einlitt Funi 6,43

GÆÐINGASKEIÐ
Opinn flokkur
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Birna Tryggvadóttir Vissa frá Lambanesi Jarpur/milli-einlitt Léttir 6,08
2 Ásdís Helga Sigursteinsdóttir Gyðja frá Árgerði Bleikur/álóttureinlitt Funi 5,96
3 Ríkarður G. Hafdal Þrenning frá Glæsibæ 2 Brúnn/milli-skjótt Léttir 5,21
4 Sveinbjörn Hjörleifsson Trú frá Dalvík Bleikur/álóttureinlitt Hringur 4,04
5 Gestur Júlíusson Kveikur frá Ytri-Bægisá I Brúnn/milli-einlitt Funi 3,88
6 Aldís Ösp Sigurjónsd. Orka frá Akureyri Rauður/milli-stjörnótt Léttir 3,46
7 Höskuldur Jónsson Svali frá Sámsstöðum Rauður/milli-einlitt Léttir 1,08
8 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Jódís frá Dalvík Móálóttur,mósóttur/milli- Hringur 0,00

SKEIÐ 100M (FLUGSKEIÐ)
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Tími
1 Höskuldur Jónsson Hákon frá Sámsstöðum Bleikur/álóttureinlitt Léttir 8,22
2 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Jódís frá Dalvík Móálóttur,mósóttur/milli- Hringur 9,00
3 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Náttar frá Dalvík Brúnn/milli-einlitt Hringur 9,08
4 Sveinbjörn Hjörleifsson Trú frá Dalvík Bleikur/álóttureinlitt Hringur 0,00
5 Gestur Júlíusson Gleði frá Sámsstöðum Rauður/ljós-einlittglófex Funi 0,00