Hestaþing Loga - úrslit

Hestaþing Loga fór fram í Hrísholti í Biskupstungum nú um helgina. Hestaþingið ber ávallt skemmtilegan brag og er keppnin í formi gæðingakeppninnar. Einnig er þó haldin opin töltkeppni og kappreiðar samhliða. Hestaþing Loga fór fram í Hrísholti í Biskupstungum nú um helgina. Hestaþingið ber ávallt skemmtilegan brag og er keppnin í formi gæðingakeppninnar. Einnig er þó haldin opin töltkeppni og kappreiðar samhliða.

Hér fyrir neðan eru öll úrslit mótsins.

A flokkur
A úrslit
  Sæti   Keppandi
1   Svipall frá Torfastöðum / Kristinn Bjarni Þorvaldsson 8,47
2   Glúmur frá Ytra Skörðugili II / Gústaf  Loftsson 8,47
3   Egill frá Efsta-Dal II / Knútur Ármann 8,26
4   Esja frá Bræðratungu / Guðrún Magnúsdóttir 8,14
5   Spes frá Fellskoti / María Birna Þórarinsdóttir 7,57

María Birna Þórarinsdóttir var valinn knapi mótsins  og hlaut riddarabikarinn.


B flokkur
A úrslit
  Sæti   Keppandi
1   Ymur frá Reynisvatni / Valdimar A Kristinsson 8,62
2   Bríet frá Friðheimum / Sólon Morthens 8,45
3   Birta frá Fellskoti / María Birna Þórarinsdóttir 8,36
4   Hljómur frá Fellskoti / Líney Kristinsdóttir 8,26
5   Ari frá Bræðratungu / Guðrún Magnúsdóttir 7,98

Ymur frá Reynisvatni var valinn hestur mótsins og fékk bikarinn gæðingur mótsins


Unglingaflokkur
A úrslit
  Sæti   Keppandi
1   Finnur Jóhannesson / Mökkur frá Efri-Sumarliðabæ 8,46
2   Marta Margeirsdóttir / Krummi frá Sæbóli 8,37
3   Katrín Sigurgeirsdóttir / Bliki frá Leysingjastöðum II 8,34
4   Vilborg Rún Guðmundsdóttir / Drífandi frá Bergstöðum 8,11
5   Kristján Hjalti Sigurðarson / Prins frá Fellskoti 7,99

Finnur Jóhannesson fékk einnig knapaverðlaun unglinga.


Barnaflokkur
A úrslit
  Sæti   Keppandi
1   Karitas Ármann / Björgvin frá Friðheimum 8,38
2   Natan Freyr Morthens / Spónn frá Hrosshaga 8,30
3   Unnur Kjartansdóttir / Brynjar frá Bræðratungu 7,60
4   Sigríður Magnea Kjartansdóttir / Glampi frá Tjarnarlandi 7,60
5   Sölvi Freyr Freydísarson / Ýmir frá Bræðratungu 6,96
6   Rósa Kristín Jóhannesdóttir / Dalrós frá Efra-Seli 6,64

Karitas Ármann fékk jafnframt knapaverðlaun barna.


Töltkeppni
B úrslit 1. flokkur -
  Sæti   Keppandi
1   Arna Rúnarsdóttir / Borgfjörð frá Runnum 6,39
2   Sölvi Arnarsson / Þytur frá Efsta-Dal II 6,17
3   Jón Styrmisson / Sjór frá Ármóti 6,06
4   Sigurþór Jóhannesson / Krummi frá Kollaleiru 6,00
5   Sjöfn Sóley Kolbeins / Trilla frá Þorkelshóli 2 5,39
6   Emilia Andersson / Rán frá Þorkelshóli 2 0,00


Töltkeppni
A úrslit 1. flokkur -
  Sæti   Keppandi
1   Kristinn Bjarni Þorvaldsson / Hreimur frá Hólabaki 7,11
2   Ingimar Baldvinsson / Fáni frá Kílhrauni 6,78
3   Líney Kristinsdóttir / Viðja frá Fellskoti 6,78
4   Valdimar A Kristinsson / Marhildur frá Reynisvatni 6,61
5   Sólon Morthens / Bríet frá Friðheimum 6,28
6   Arna Rúnarsdóttir / Borgfjörð frá Runnum 5,94

Líney Kristinsdóttir hlaut töltbikar Logafélaga.


Töltkeppni
A úrslit Unglingaflokkur -
  Sæti   Keppandi
1   Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Vordís frá Hrísdal 1 6,67
2   Katrín Sigurgeirsdóttir / Brá frá Fellskoti 6,56
3   Björgvin Ólafsson / Núpur frá Eystra-Fróðholti 6,28
4   Emil Þorvaldur Sigurðsson / Leikur frá Kjarnholtum I 5,28
5   Marta Margeirsdóttir / Frumherji frá Kjarnholtum I 4,94

Katrín Sigurgeirsdóttir hlaut töltbikar Logafélaga


Töltkeppni
A úrslit Barnaflokkur -
  Sæti   Keppandi
1   Karitas Ármann / Björgvin frá Friðheimum 5,94
2-3   Anna Diljá Jónsdóttir / Mózart frá Einiholti 5,83
2-3   Kristín Hermannsdóttir / Orkusteinn frá Kálfholti 5,83
4   Sigríður Magnea Kjartansdóttir / Baugur frá Bræðratungu 5,61
5   Rósa Kristín Jóhannesdóttir / Dalrós frá Efra-Seli 4,67
6   Sölvi Freyr Freydísarson / Ýmir frá Bræðratungu 4,44

Karitas Ármann hlaut töltbikar Logafélaga


Kappreiðar Loga við Hrísholt 2011
100 m fljúgandi skeið tími
1. Logi Laxdal og Gustur frá Syðri Hofdölum 8,36
2. Veronika Eberl og Tenór frá Norður Hvammi 9,78
3. Knútur Ármann og Dögg frá Ketilsstöðum 10,28

Knútur hlaut jafnframt farandgrip Logafélaga fyrir 100 m. Skeið.


150 m skeið
1. Knútur Ármann og Hruni frá Friðheimum 18,03
2. Gústaf Loftsson og Gustur frá Lynghaga 18,52
Aðrir lágu ekki.
Knútur hlaut jafnframt farandgrip Loga, Kolbráarbikarinn.


250 m skeið
1. Logi Laxdal og Gustur frá Syðri Hofdölum 18,71
2. Arna Rúnarsdóttir og Skjóna frá Reykjavík 28,5


300 m Brokk
1. Anna Diljá Jónsdóttir og Motsart frá Einiholit 45,4
2. Vilborg Guðmundsdóttir og Ljósalfur frá Vatnsleysu 53,8


300 m stökk
1. Marta Margeirsdóttir og Goði frá Brú 26,5
2. Guðný Margrét Siguroddsd og Tindur frá Álftárósi 26,74