Hinrik og Smyrill til Berlínar

Til Berlínar í sumar. Mynd: Eiðfaxi
Til Berlínar í sumar. Mynd: Eiðfaxi
Hinrik Bragason tryggði sér sæti í íslenska landsliðinu með Smyril frá Hrísum en þeir félagar voru efsta töltpar umferðanna tveggja í úrtökunni. Til hamingju Hinrik!

Hinrik Bragason tryggði sér sæti í íslenska landsliðinu með Smyril frá Hrísum en þeir félagar voru efsta töltpar umferðanna tveggja í úrtökunni. Til hamingju Hinrik!

 

Niðurstöður úr forkeppni/seinni umferð:
1. Sigurður V. Matthíasson/Andri frá Vatnsleysu 8,40
2. Hinrik Bragason/Smyrill frá Hrísum 8,37
3. Sigurbjörn Bárðarson/Jarl frá Mið-Fossum 8,20
4.-5. Eyjólfur Þorsteinsson/Hlekkur frá Þingnesi 7,57
4.-5. Viðar Ingólfsson/Vornótt frá Hólabrekku 7,57
6. Sigurður Vignir Matthíasson/Hamborg frá Feti 7,50
7. Berglind Ragnarsdóttir/Frakkur frá Laugavöllum 7,43
8. Anna Björk Ólafsdóttir/Reyr frá Melabergi 7,30
9.-11. Snorri Dal/Smellur frá Bringu 7,23
9.-11. Anna S. Valdemarsdóttir/Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu 7,23
9.-11. Snorri Dal/Melkorka frá Hellu 7,23

12. Jón Gíslason/Hugleikur frá Fossi 7,20
13.-14. Jón Gíslason/Kóngur frá Blönduósi 7,10
13.-14. Högni Sturluson/Ýmir frá Ármúla 7,10
15. Julia Lindmark/Lómur frá Langholti 7,03
16. Sigurður V. Matthíasson/Máttur frá Leirubakka 7,00
17. Pernille Lyager Möller/Sörli frá Hárlaugsstöðum 6,70
18.-19. Ragnheiður Samúelsdóttir/Loftur frá Vindási 6,50
18.-19. Anna S. Valdemarsdóttir/Sómi frá Kálfsstöðum 6,50
20. Guðmundur Arnarson/Hlynur frá Ragnheiðarstöðum 0,00

HM úrtaka:
1. Hinrik Bragason 8,27 – 8,37 = 8,32
2. Sigurbjörn Bárðarson 7,93 – 8,20 = 8,065
3. Viðar Ingólfsson 8,07 – 7,57 = 7,82

Niðurstöður úr fyrri umferð:
1.Hinrik Bragason Smyrill frá Hrísum 8,27
2. Viðar Ingólfsson Vornótt frá Hólabrekku 8,07
3. Sigurbjörn Bárðarson Jarl frá Mið-Fossum 7,93
4. Berglind Ragnarsdóttir Frakkur frá Laugavöllum 7,37
5. Anna Björk Ólafsdóttir Reyr frá Melabergi 7,23
6.-8. Sigurður Sigurðarson Fróði frá Staðartungu 0,00
6.-8. Anna S. Valdemarsdóttir Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu 0,00
6.-8. Hulda Gústafsdóttir Ketill frá Kvistum 0,00