Hulda og Kjuði efst í fjórgang

Hulda Gústafsdóttir og Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu.
Hulda Gústafsdóttir og Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu.
Keppni í fjórgangi í fyrri umferð úrtöku fór fram í gær. Efst er Hulda Gústafsdóttir á Kjuða frá Kirkjuferjuhjáleigu með einkunnina 7,50 á hæla hennar er Olil Amble með Kraflar frá Ketilsstöðum með einkunnina 7,47. Keppni í fjórgangi í fyrri umferð úrtöku fór fram í gær. Efst er Hulda Gústafsdóttir á Kjuða frá Kirkjuferjuhjáleigu með einkunnina 7,50 á hæla hennar er Olil Amble með Kraflar frá Ketilsstöðum með einkunnina 7,47.

Í ungmenna flokki er Hekla Katharína Kristinsdóttir efst á Gautreki frá torfastöðum með einkunnina 7,13.
Hér að neðan eru niðurstöður úr fyrri umferð:

Sæti     Keppandi
1     Hulda Gústafsdóttir / Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu  7,50
2     Olil Amble / Kraflar frá Ketilsstöðum  7,47
3     Eyjólfur Þorsteinsson / Ósk frá Þingnesi  7,27
4 UM    Hekla Katharína Kristinsdóttir / Gautrekur frá Torfastöðum  7,13
5 UM    Arnar Bjarki Sigurðarson / Goggur frá Skáney  6,87
40701   Anna S. Valdemarsdóttir / Ásgrímur frá Meðalfelli  6,83
40701 UM   Agnes Hekla Árnadóttir / Vignir frá Selfossi  6,83
8 UM    Arnar Bjarki Sigurðarson / Röskur frá Sunnuhvoli  6,80
9 - 10 SE    Julia Lindmark / Kall frá Dalvík  6,77
9 - 10    Anna S. Valdemarsdóttir / Bárður frá Skíðbakka III  6,77
11 UM    Sara Sigurbjörnsdóttir / Hálfmáni frá Skrúð  6,60
12 - 13    Saga Mellbin / Bárður frá Gili  6,53
12 - 13 UM    Stella Sólveig Pálmarsdóttir / Svaði frá Reykhólum  6,53
14 UM    Ásta Björnsdóttir / Glaumur frá Vindási  6,17
15 UM    Arnar Logi Lúthersson / Frami frá Víðidalstungu II  6,00
16     Þórdís Jensdóttir / Krapi frá Sjávarborg  0,00