Íslandsmót fullorðinna - dagskrá

Íslandsmótið í hestaíþróttum verður haldið á Hlíðarholtsvelli Lögmannshlíð 16 - 18. júlí 2009, á svæði hestamannafélagsins Léttis. Margir bestu knapar og gæðingar landsins mæti til leiks á Íslandsmótinu, þannig að þetta verður veisla fyrir alla áhugamenn um hestamennsku. Dagskráin er eftirfarandi : Íslandsmótið í hestaíþróttum verður haldið á Hlíðarholtsvelli Lögmannshlíð 16 - 18. júlí 2009, á svæði hestamannafélagsins Léttis. Margir bestu knapar og gæðingar landsins mæti til leiks á Íslandsmótinu, þannig að þetta verður veisla fyrir alla áhugamenn um hestamennsku. Dagskráin er eftirfarandi : Fimmtudagur

08:30 Knapafundur
10:00 Fjórgangur
12:00-13:00 MATUR
13:00 Fjórgangur framhald
15:30 Tölt T2
16:00 100m skeið

Föstudagur

09:00 Fimmgangur
12:00 - 13:00 MATUR
13:00 Fimmgangur framhald
14:00 Tölt T1
16:30 - 15:45 kaffihlé
16:45 Tölt T1 framhald
Vígsluathöfn

Laugardagur

09:00 Fjórgangur B úrslit
09:30 Fimmgangur  B úrslit
10:00 Tölt T1 B úrslit
10:30 150m skeið
250m skeið
12:00 Matur
13:00 Gæðingaskeið
14:30 Tölt T2 úrslit
15:00 Fjórgangur  A úrslit
15:30 Fimmgangur A úrslit
16:00 Tölt T1 A úrslit