Æskulýðsmót á ís verður haldið í Skautahöllinni í Reykjavík á morugn, þann 9. apríl. Mótið
er haldið til styrktar æskulýðsstarfi LH og er fyrsta sinnar tegundar í þessum aldursflokkum. Keppt verður í tveimur flokkum: 14 – 17 ára og
18 – 21 árs og er skráningu lokið.
Æskulýðsmót á ís verður haldið í Skautahöllinni í Reykjavík á morugn, þann 9. apríl. Mótið
er haldið til styrktar æskulýðsstarfi LH og er fyrsta sinnar tegundar í þessum aldursflokkum. Keppt verður í tveimur flokkum: 14 – 17 ára og
18 – 21 árs og er skráningu lokið.
Knapar mega að hámarki keppa á tveimur hrossum í forkeppni. Komi knapi tveimur hrossum í úrslit þarf hann að velja annað í
úrslit. Riðið er upp á vinstri hönd og ekki er snúið við. Sýna skal allt töltprógrammið þ.e. hægt tölt,
hraðabreytingar og fegurðatölt.
Aðgangseyrir er kr 1000 og verður selt inn við innganginn í Skautahöllinni Laugardal. Áætlað er að mótið hefjist kl 17:30 og ljúki um kl
23:00.
Dagskrá:
17:30 Unglingar Forkeppni
19:30 Ungmenni Forkeppni
20:35 Hlé
21:00 Kynningaratriði úrvalshóps LH ( U21 hópurinn )
21:15 B – úrslit unglingar og ungmenni
22:00 A - úrslit unglingar og ungmenni
Ráslisti:
Æskulýðsmót á ÍS Mótsskrá 09.04.2009 - 09.04.2009
Ungmennaflokkur
Nr Hópur Knapi Hestur Litur Aðildafélag
1 1 Helga Björt Bjarnadóttir Núpur frá Sauðárkróki Leirljós/Hvítur/milli- ei... Sörli
2 1 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Baltasar frá Strönd Grár/óþekktur skjótt Adam
3 1 Valdimar Bergstað Leiknir frá Vakurstöðum Brúnn/milli- stjörnótt Fákur
4 2 Camilla Petra Sigurðardóttir Hylling frá Flekkudal Rauður/milli- blesótt Máni
5 2 Karen Sigfúsdóttir Svört frá Skipaskaga Brúnn/dökk/sv. einlitt Andvari
6 2 Linda Rún Pétursdóttir Örn frá Arnarstöðum Jarpur/milli- skjótt Hörður
7 3 Hreiðar Hauksson Hrímey frá Kiðafelli Brúnn/milli- skjótt Adam
8 3 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Hervör frá Hvítárholti Jarpur/milli- stjörnótt Máni
9 3 Saga Mellbin Bárður frá Gili Brúnn/milli- einlitt Sörli
10 4 Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir Ör frá Litla-Dal Brúnn/milli- einlitt Hörður
11 4 Sara Sigurbjörnsdóttir Hlynur frá Oddhóli Bleikur/álóttur einlitt Fákur
12 4 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Önn frá Síðu Rauður/milli- einlitt Andvari
13 5 Vigdís Matthíasdóttir Skarði frá Kvistum Brúnn/milli- einlitt Fákur
14 5 Ástríður Magnúsdóttir Hilda frá Vatnsleysu Rauður/milli- blesótt Stígandi
15 5 Helga Una Björnsdóttir Aron frá Eystri-Hól Grár/óþekktur einlitt Þytur
16 6 Selma Rut Gestsdóttir Sleipnir frá Skarði Brúnn/milli- skjótt Fákur
17 6 Teitur Árnason Hvinur frá Egilsstaðakoti Grár/brúnn einlitt Fákur
18 7 Óskar Sæberg Fálki frá Múlakoti Jarpur/ljós stjörnótt Fákur
19 7 Viktoría Sigurðardóttir Kall frá Dalvík Brúnn/milli- einlitt Máni
20 7 Arnar Davíð Arngrímsson Sylgja frá Sólvangi Brúnn/milli- einlitt Fákur
21 8 Grettir Jónasson Gustur frá Lækjarbakka Brúnn/milli- einlitt Hörður
22 8 Margrét Ríkharðsdóttir Taktur frá Höfðabakka Jarpur/milli- einlitt Fákur
23 8 Aníta Ólafsdóttir Releford Rán frá Þóroddsstöðum Rauður/milli- einlitt Fákur
24 9 Stella Sólveig Pálmarsdóttir Nn frá Miðhjáleigu Brúnn/milli- einlitt Sörli
25 9 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Ýmir frá Ármúla Rauður/milli- einlitt Máni
26 9 Vigdís Matthíasdóttir Flugar frá Eyri Brúnn/milli- einlitt Fákur
27 10 Liga Liepina Þór frá Vindási Móálóttur,mósóttur/milli-... Máni
28 10 Sara Sigurbjörnsdóttir Melódía frá Möðrufelli Móálóttur,mósóttur/milli-... Fákur
29 10 Camilla Petra Sigurðardóttir Sveindís frá Kjarnholtum I Brúnn/dökk/sv. einlitt Máni
Unglingaflokkur
Nr Hópur Knapi Hestur Litur Aðildafélag
1 1 Arna Ýr Guðnadóttir Þróttur frá Fróni Brúnn/dökk/sv. stjörnótt Fákur
2 1 Flosi Ólafsson Kokteill frá Geirmundarstöðum Rauður/dökk/dr. einlitt Faxi
3 1 Erla Alexandra Ólafsdóttir Kostur frá Böðmóðsstöðum 2 Rauður/milli- stjörnótt Andvari
4 2 Kristín Ísabella Karelsdóttir Stakur frá Jarðbrú Rauður/milli- einlitt Fákur
5 2 Edda Hrund Hinriksdóttir Mist frá Vestri-Leirárgörðum Grár/brúnn einlitt Fákur
6 2 Ragnar Tómasson Hruni frá Breiðumörk 2 Móálóttur,mósóttur/milli-... Fákur
7 3 Jóhanna Margrét Snorradóttir Rán frá Melabergi Rauður/sót- stjörnótt Máni
8 3 Halldóra Baldvinsd Yngri Riddari frá Vakurstöðum Rauður/milli- stjörnótt Fákur
9 3 María Gyða Pétursdóttir Rauður frá Syðri-Löngumýri Rauður/dökk/dr. einlitt Hörður
10 4 Birgitta Bjarnadóttir Snót frá Prestsbakka Brúnn/milli- einlitt Aðrir
11 4 Edda Rún Guðmundsdóttir Þulur frá Hólum Jarpur/rauð- einlitt Fákur
12 4 Steinn Haukur Hauksson Silvía frá Vatnsleysu Brúnn/dökk/sv. blesótt hr... Andvari
13 5 Ragnar Bragi Sveinsson Eydís frá Fróni Móálóttur,mósóttur/milli-... Fákur
14 5 Margrét Sæunn Axelsdóttir Bjarmi frá Mosfellsbæ Jarpur/milli- einlitt Hörður
15 5 Sigríður Óladóttir Sending frá Litlu-Sandvík Rauður/milli- einlitt Sleipnir
16 6 Ingibjörg Andrea Bergþórsdótti Snælda frá Lækjarskógi Bleikur/álóttur einlitt Fákur
17 6 Nína María Hauksdóttir Nn frá Vallanesi Jarpur/milli- einlitt Faxi
18 6 Lýdía Þorgeirsdóttir Spá frá Álftárósi Brúnn/milli- einlitt Andvari
19 7 Tómas Gumundsson Stika frá Efri-Brú Rauður/milli- einlitt Sörli
20 7 Helena Ríkey Leifsdóttir Jökull frá Hólkoti Grár/brúnn einlitt Gustur
21 7 Arnar Bjarki Sigurðarson Radíus frá Sólheimum Bleikur/álóttur einlitt Sleipnir
22 8 Hildur Kristín Hallgrímsdóttir Drómi frá Reykjakoti Jarpur/dökk- einlitt Hörður
23 8 Erla Katrín Jónsdóttir Flipi frá Litlu-Sandvík Brúnn/milli- nösótt Geysir
24 8 Ellen María Gunnarsdóttir Lyfting frá Djúpadal Rauður/milli- blesótt glófext Andvari
25 9 Rebekka Guðmunsdóttir Ómur frá Hjaltastöðum Bleikur/álóttur tvístjörn... Fákur
26 9 Svandís Lilja Stefánsdóttir Glaður frá Skipanesi Jarpur/dökk- einlitt Dreyri
27 9 Hanna Rún Ingibergsdóttir Hjörvar frá Flögu Rauður/milli- skjótt Sörli
28 10 María Laufey Davíðsdótt Tera frá Litlu-Sandvík Brúnn/milli- einlitt Fákur
29 10 Ásta Björnsdóttir Glaumur frá Vindási Rauður/sót- einlitt Sörli
30 10 Andri Ingason Máttur frá Austurkoti Rauður/milli- tvístjörnótt Andvari
31 11 Hinrik Ragnar Helgason Haddi frá Akureyri Rauður/milli- skjótt Hörður
32 11 Agnes Hekla Árnadóttir Spuni frá Kálfholti Rauður/dökk/dr. tvístjörn... Fákur
33 11 Kári Steinsson Tónn frá Melkoti Rauður/milli- einlitt Fákur
34 12 Eva María Þorvarðardóttir Jötunn frá Hrappsstöðum Brúnn/dökk/sv. einlitt Fákur
35 12 Ragnheiður Hallgrímsdóttir Skjálfti frá Bjarnastöðum Bleikur/fífil/kolóttur ei... Geysir
36 12 Hrafnhildur Sigurðardóttir Kútur frá Langholtsparti Bleikur/fífil- einlitt Fákur
37 13 Kristín Ísabella Karelsdóttir Brimill frá Þúfu Brúnn/dökk/sv. einlitt Fákur
38 13 Birgitta Bjarnadóttir Gormur frá Grjóti Bleikur/fífil/kolóttur bl... Aðrir
39 13 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Háfeti frá Vorsabæ 1 Jarpur/korg- einlitt Geysir
40 14 Lárus Sindri Lárusson Kiljan frá Tjarnarlandi Rauður/milli- einlitt Andvari
41 14 Alexander Ísak Sigurðsson Atlas frá Tindum Vindóttur/jarp- einlitt Andvari
42 14 Arnar Bjarki Sigurðarson Kamban frá Húsavík Móálóttur,mósóttur/milli-... Sleipnir
43 15 Marta Bryndís Matthíasdóttir Þytur frá Oddgeirshólum Móálóttur,mósóttur/milli-... Fákur
44 15 Una María Unnarsdóttir Skálmar frá Hnjúkahlíð Brúnn/milli- einlitt Máni
45 15 Sigríður María Egilsdóttir Kósi frá Varmalæk Móálóttur,mósóttur/milli-... Sörli
46 16 Jónína Lilja Pálmadóttir Heimir frá Sigmundarstöðum Jarpur/dökk- stjörnótt Þytur
47 16 Svandís Lilja Stefánsdóttir Máni frá Skipanesi Brúnn/mó- stjörnótt Dreyri
48 16 Steinunn Elva Jónsdóttir Hrammur frá Galtastöðum Brúnn/milli- einlitt Andvari
49 17 Edda Rún Guðmundsdóttir Sunna frá Sumarliðabæ 2 Brúnn/milli- skjótt Fákur
50 17 Erla Katrín Jónsdóttir Sólon frá Stóra-Hofi Bleikur/álóttur einlitt Geysir
51 18 Guðbjörg María Gunnarsdóttir Ísing frá Austurkoti Brúnn/milli- einlitt Máni
52 18 Eva María Þorvarðardóttir Ylfa frá Ytri-Hofdölum Moldóttur/gul-/m- stjörnótt Fákur