Ístölt á LH TV

Mynd: dalli.is
Mynd: dalli.is
Stórmót LH sem haldin voru á ís í vetur, eru nú orðin aðgengileg á vefnum www.landsmot.tv. Inni á þessum vef er efni frá LM 2011, Svellkaldar 2012 og Ístölt þeirra allra sterkustu 2012.  Stórmót LH sem haldin voru á ís í vetur, eru nú orðin aðgengileg á vefnum www.landsmot.tv. Inni á þessum vef er efni frá LM 2011, Svellkaldar 2012 og Ístölt þeirra allra sterkustu 2012. 


Þarna er hægt að sjá hápunkta og samantektir frá LM 2011 á Vindheimamelum og öll kynbótahross sem hlutu dóm á mótinu. 

Inn á þennan vef kemur svo vitanlega efni frá LM 2012 um leið og það er tilbúið. 

Hægt er að kaupa sér mánaðaráskrift á 800 kr eða ársáskrift fyrir 8000 kr. 

Ekki hugsa þig tvisvar um, kíktu á vefinn og athugaðu hvernig ÞÚ tekur þig út á mynd!