Íþróttadómarar lækka launin sín!!

Aðalfundur HÍDÍ var haldinn mánudaginn 26.jan. og var þetta óvenju vel sóttur fundur, eða um 30 dómarar. Íþróttadómararar létu veðrið ekki á sig fá og komu nokkrir úr Eyjafirðinum. Sigurbjörn Bárðarson stjórnaði aðalfundinum röggsamlega. Rætt var um hin ýmsu mál íþróttadómara. Aðalfundur HÍDÍ var haldinn mánudaginn 26.jan. og var þetta óvenju vel sóttur fundur, eða um 30 dómarar. Íþróttadómararar létu veðrið ekki á sig fá og komu nokkrir úr Eyjafirðinum. Sigurbjörn Bárðarson stjórnaði aðalfundinum röggsamlega. Rætt var um hin ýmsu mál íþróttadómara. Aðalfundur HÍDÍ  var haldinn mánudaginn 26.jan. og var þetta óvenju vel sóttur fundur, eða um 30 dómarar.  Íþróttadómararar létu veðrið ekki á sig fá og komu  nokkrir úr Eyjafirðinum. Sigurbjörn Bárðarson stjórnaði aðalfundinum röggsamlega. Rætt var um hin ýmsu mál íþróttadómara. 


Miklar umræður urðu um tímakaup dómaraog  komust fundarmenn að þeirri niðurstöðu að vegna ástandsins í þjóðfélaginu að lækka sín laun  úr KR 2300 í KR 2000 á tíman og útkallið fari úr KR 12.000 í KR 10.000. Allir fundarmenn nema einn samþykktu þessa lækkunartillögu.Eftir kosninar um formann og varamenn er stjórn HÍDÍ nú þannig skipuð:

Gylfi Geirssson, formaður

Pjetur N. Pjetursson

Pétur Jökull Hákonarson

 

Varamenn:

Þórir Örn Grétarsson

Einar Örn Grant

 

Mikið var rætt um að mál sem berast til stjórnar LH varðandi íþróttadómaraverði unnin í samráði við stjórn HÍDÍ og var samþykkt samhljóða áskorun tilstjórnar LH sem hljóðar þannig:

 

“Aðalfundur HÍDÍ haldinn í Laugardalnum 26. janúar 2009. samþykkir að beina þeim tilmælum til stjórnar LH, að öll mál er varða málefni og eða störfhestaíþróttadómara séu unnin í samráð við stjórn HÍDÍ.

 

Greinargerð:

Þegar Alþjóða dómararáðstefnan var haldin á Hvanneyri síðastliðið vor 2008 var ekki haft samband við HÍDÍ, sem lýsir ákveðinni vanvirðingu við félagið og starfsvettvang þess.”