Ríkharður Fl. Jensen sigraði í tölti í 1. flokki á Hæng frá Hæl. Ljósm.: HGG
Íþróttamót Gusts fór fram um helgina í blíðskaparveðri í Glaðheimum. Þátttaka var mjög góð og
áttu bæði keppendur og áhorfendur góðar stundir í blíðunni. Niðurstöður úr forkeppni hafa verið birtar á
www.gustarar.is en hér á eftir fylgja úrslit úr öllum flokkum.
Íþróttamót Gusts fór fram um helgina í blíðskaparveðri í Glaðheimum. Þátttaka var mjög góð og
áttu bæði keppendur og áhorfendur góðar stundir í blíðunni. Niðurstöður úr forkeppni hafa verið birtar á
www.gustarar.is en hér á eftir fylgja úrslit úr öllum flokkum.
TöLTKEPPNI
1. flokkur
A úrslit
1 Ríkharður Flemming Jensen Hængur frá Hæl Brúnn/mó- skjótt Gustur 7,39
2 Sigurjón Gylfason Ásgrímur frá Meðalfelli Brúnn/milli- stjörnótt Fákur 7,11
3 Siguroddur Pétursson Glóð frá Kýrholti Rauður/milli- einlitt Snæfellingur 6,72
2. flokkur
A úrslit
1 Sigríður Halla Stefánsdóttir Rauðka frá Tóftum Rauður/milli- einlitt Gustur 6,06
2 Sif Jónsdóttir Trilla frá Þorkelshóli 2 Rauður/milli- einlitt Fákur 6,00
3 Sveinbjörn Sveinbjörnsson Grani frá Fjalli Bleikur/álóttur stjörnótt Gustur 6,00
4 Silvía Rut Gísladóttir Írena frá Oddhóli Jarpur/milli- einlitt Fákur 6,00
5 Linda Björk Gunnlaugsdóttir Hengill frá Votmúla 1 Rauður/milli- tvístjörnótt Andvari 5,78
Ungmennaflokkur
A úrslit
1 Karen Sigfúsdóttir Svört frá Skipaskaga Brúnn/dökk/sv. einlitt Andvari 7,00
2 Hulda Finnsdóttir Jódís frá Ferjubakka 3 Jarpur/ljós einlitt Andvari 6,67
3 Hólmfríður Kristjánsdóttir Þokki frá Þjóðólfshaga 1 Brúnn/milli- einlitt
Smári 5,94
4 Bjarnleifur Smári Bjarnleifsson Vængur frá Köldukinn Brúnn/milli- skjótt Gustur 5,50
5 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Baltasar frá Strönd Grár/óþekktur skjótt Fákur
5,17
Unglingaflokkur
A úrslit
1 Ragnar Tómasson Hruni frá Breiðumörk 2 Móskjóttur Fákur 7,17
2 Kristín Ísabella Karelsdóttir Brimill frá Þúfu Brúnn/dökk/sv. einlitt Fákur 6,61
3 Erla Katrín Jónsdóttir Flipi frá Litlu-Sandvík Brúnn/milli- nösótt Fákur 6,50
4 Lárus Sindri Lárusson Kiljan frá Tjarnarlandi Rauður/milli- einlitt Andvari 6,39
5 Andri Ingason Pendúll frá Sperðli Rauður/milli- tvístjörnótt Andvari 6,06
6 Arnar Heimir Lárusson Kolskör frá Enni Brúnn/mó- einlitt Andvari 5,89
Barnaflokkur
A úrslit
1 Herborg Vera Leisdóttir Hringur frá Hólkoti Rauður/milli- einlitt Gustur 5,72
2 Dagmar Öder Einarsdóttir Mökkur frá Hólmahjáleigu Moldóttur/ljós- einlitt Sleipnir 5,67
3 Valdís Björk Guðmundsdóttir Fagri-Blakkur Brúnn/milli- stjörnótt Gustur 5,17
4 Birta Ingadóttir Vafi frá Breiðabólsstað Grár/bleikur einlitt Andvari 5,11
5 Brynja Kristinsdóttir Fiðla frá Gunnlaugsstöðum Jarpur/milli- einlitt Sörli 4,83
FJóRGANGUR
1. flokkur
A úrslit
1 Snorri Dal Oddur frá Hvolsvelli Rauður/milli- stjörnótt g... Sörli 7,23
2 Siguroddur Pétursson Gustur frá Stykkishólmi Brúnn/milli- einlitt Snæfellingur 7,07
3 Ríkharður Flemming Jensen Hængur frá Hæl Brúnn/mó- skjótt Gustur 7,07
4 Björg Ólafsdóttir Sölvi frá Ingólfshvoli Brúnn/milli- einlitt Ljúfur 6,93
5 Sigurður Vignir Matthíasson Nasi frá Kvistum Móálóttur,mósóttur/milli-... Fákur 6,73
6 Anna Björk Ólafsdóttir Feykir frá Ármóti Vindóttur/mó tvístjörnótt
Sörli 6,70
2. flokkur
A úrslit
1 Brynja Viðarsdóttir Ketill frá Vakurstöðum Rauður/milli- einlitt Andvari 6,20
2 Halldór P. Sigurðsson Gósi frá Miðhópi Brúnn/mó- einlitt Þytur 6,13
3 Ragnhildur Matthíasdóttir Flugar frá Eyri Brúnn/milli- einlitt Fákur 6,00
4 Sif Jónsdóttir Sófi frá Hjallanesi 1 Jarpur/milli- einlitt Fákur 5,90
5 Drífa Harðardóttir Skyggnir frá Álfhólum Brúnn/dökk/sv. einlitt Fákur 5,77
6 Sigríður Halla Stefánsdóttir Rauðka frá Tóftum Rauð Gustur 5,73
Ungmennaflokkur
A úrslit
1 Vigdís Matthíasdóttir Vili frá Engihlíð Brúnn/mó- einlitt Fákur 6,83
2 Hólmfríður Kristjánsdóttir Þokki frá Þjóðólfshaga 1 Brúnn/milli- einlitt
Smári 5,80
3 Karen Sigfúsdóttir Fiðla frá Reykjavík Jarpur/milli- skjótt Andvari 5,57
4 Erna Guðrún Björnsdóttir Ernir frá Blesastöðum 1A Brúnn/milli- einlitt Andvari 5,27
Unglingaflokkur
A úrslit
1 Kristín Ísabella Karelsdóttir Brimill frá Þúfu Brúnn/dökk/sv. einlitt Fákur 6,50
2 Ragnar Tómasson Hruni frá Breiðumörk 2 Móskjóttur Fákur 6,43
3 Arnar Heimir Lárusson Kolskör frá Enni Brúnn/mó- einlitt Andvari 6,20
4 Erla Katrín Jónsdóttir Fleygur frá Vorsabæ 1 Rauður/milli- stjörnótt Fákur 6,07
5 Lárus Sindri Lárusson Kiljan frá Tjarnarlandi Rauður/milli- einlitt Andvari 6,07
Barnaflokkur
A úrslit
1 Brynja Kristinsdóttir Barði frá Vatnsleysu Brúnn/dökk/sv. einlitt Sörli 6,30
2 Herborg Vera Leisdóttir Hringur frá Hólkoti Rauður/milli- einlitt Gustur 5,97
3 Birta Ingadóttir Vafi frá Breiðabólsstað Grár/bleikur einlitt Andvari 5,83
4 Valdís Björk Guðmundsdóttir Sigursveinn frá Svignaskarði Rauður/milli- blesótt Gustur 5,73
5 Dagmar Öder Einarsdóttir Mökkur frá Hólmahjáleigu Moldóttur/ljós- einlitt Sleipnir 5,73
FIMMGANGUR
1. flokkur
A úrslit
1 Sigurður Sigurðarson Æsa frá Flekkudal Rauður/milli- stjörnótt Geysir 7,26
2 Sigurður Vignir Matthíasson Hersir frá Hofi Grár/bleikur einlitt Fákur 6,95
3 Edda Rún Ragnarsdóttir Hreimur frá Fornusöndum Brúnn/dökk/sv. einlitt Fákur 6,60
4 Steigrímur Sigurðsson Sturla frá Hafsteinsstöðum Rauður/ljós- stjörnótt Gustur 6,48
5 Daníel Ingi Smárason Rembingur frá Vestri-Leirárgörðum Grár/jarpur einlitt Sörli 5,93
6 Steindór Guðmundsson Elrir frá Leysingjastöðum Jarpur/dökk- einlitt Sleipnir 4,76
2. flokkur
A úrslit
1 Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Óðinn frá Hvítárholti Móálóttur,mósóttur/dökk- ...
Sleipnir 6,48
2 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Brennir frá Votmúla 1 Rauður/milli- stjörnótt Fákur 6,05
3 Sigríður Halla Stefánsdóttir Líf frá Miðfossum Móálótt Gustur 5,45
4 Hulda Jóhannsdóttir Fantasía (Dimmalimm) frá Miðfelli Jarpur/korg- einlitt Andvari 5,17
5 Milena Saveria Van den Heerik Litli-Jarpur frá Bakka Jarpur/milli- einlitt Andvari 5,14
Unglingaflokkur
A úrslit
1 Ragnar Tómasson Djákni frá Vorsabæjarhjáleigu Rauður/milli- einlitt Fákur 6,62
2 Helena Ríkey Leifsdóttir Jökull frá Hólkoti Grár/brúnn einlitt Gustur 6,38
3 Erla Katrín Jónsdóttir Dropi frá Selfossi Rauður/milli- stjörnótt Fákur 5,79
4 Berta María Waagfjörð Friðsemd frá Kjarnholtum I Jarpur/milli- einlitt Gustur 5,69
5 Kristín Ísabella Karelsdóttir Gríður frá Kirkjubæ Brúnn/milli- stjörnótt Fákur
5,48
6 Andri Ingason Glóð frá Barkarstöðum Rauður/milli- stjörnótt g... Andvari 5,43
Niðurstöður úr gæðingaskeiði og pollaflokki verða birtar fljótlega.