Járninganámskeið

Hestamiðstöðin Hestasýn í Mosfellsbæ er með almennt járningarnámskeið dagana 13.-14. maí og/eða 20-21. maí. Kennari: Sigurður Torfi Sigurðsson, járningameistari.

Hestamiðstöðin Hestasýn í Mosfellsbæ er með almennt járningarnámskeið dagana :

13-14. maí og/eða 20-21. maí.

Kennari :  Sigurður Torfi Sigurðsson, járningameistari.

Á námskeiðinu verður farið yfir grunnþætti, svo sem líffærafræði hófsins og neðri hluta fótar.  Kennslan er bæði bókleg og verkleg og að hluta til á formi sýnikennslu.                       Námskeiðið er ætlað hinum almenna hestamanni og er í 2 dagar frá kl. 17.00 til 21.00.

Fyrirhuguð dagskrá, mánudagur :

  • 17:00  Bókleg kennsla
  • 19.00  til 19.30  Matarhlé
  • 19.30  til 21.00 Verkleg kennsla

Fyrirhuguð dagskrá, þriðjudagur :

  •  17:00  Sýnikennsla
  • 18:00   Verkleg kennsla
  • 19.00  til 19.30  Matarhlé
  • 19.30  til 21.00  Verkleg kennsla

Þátttökugjald er kr. 15,000 (2 dagar)

Hámarksfjöldi eru 8 manns

Þátttakendur hafa val um að koma með eigin hest til járninga eða fá lánaða hesta á staðnum.

Frekari upplýsingar:  hestasyn@simnet.is  eða í sima 898-0247 hjá Ólöfu eða í síma 899-3554 hjá Sigurði Torfa.