KEA mótaröðin

Í ár verður KEA mótaröðin eins og undanfarin ár en með breyttu formi 6 lið keppa og hafa liðsstjórar verið valdir


Í ár verður KEA mótaröðin eins og undanfarin ár en með breyttu formi
6 lið keppa og hafa liðsstjórar verið valdir


Anna Catharina Gros GSM 6950056
Baldvin Ari Guðlaugsson GSM 8941345
Höskuldur Jónsson GSM 8925520
Sveinn Ingi Kjartansson GSM 898 9875
Viðar Bragason GSM 6616111
Þorbjörn Hreinn Matthíasson GSM 8980447

Tekið skal fram að öllum er heimil þátttaka og er áhugasömum bent á að hafa samband beint við liðsstjóra eða á netfangið lettir@lettir.is hið allra fyrsta. Gert er ráð fyrir að fullskipað verði í liðin og þau tilbúin til æfinga þann 01.02.14
Keppt verður í fjórgangi, fimmgangi, tölti, skeiði og smala.
Keppt er í þremur flokkum:
1. Meira vanir
2. Minna vanir
3. Unglingar.


Farið verður eftir reglum LH.
Áhugasömum skal einnig bent á að fyrirmynd að liðakeppninni kemur frá Borgnesingum og Húnvetningum.
Gert er ráð fyrir að 5 DÓMARAR dæmi röðina.