Þá er komið að fjórða og síðasta kvöldinu í KEA mótaröðinni. Mótaröðin hefur gengið frábærlega
vel og gaman hefur verið að fylgjast með þessari keppni.
Þá er komið að fjórða og síðasta kvöldinu í KEA mótaröðinni. Mótaröðin hefur gengið frábærlega
vel og gaman hefur verið að fylgjast með þessari keppni.
Í þetta sinn verður keppt í slaktaumatölti og skeiði. Er þetta í fyrsta sinn sem keppt er í slaktaumatölti í Top Reiter höllinni.
Búist er við æsispennandi keppni og frábærum skeiðhestum sem alltaf er gaman að horfa á.
Keppnin hefst kl. 19:00, knapafundur er kl. 18:00. Húsið opnar kl. 18:30 og kostar 500 kr. inn. Að móti loknu verður boðið uppá léttar veitingar.
Nánari upplýsingar eru á www.lettir.is
Ráslisti
Skeið 100m (flugskeið)
Nr Knapi Hestur Litur
Aðildafélag Faðir Móðir
1 Sveinbjörn Hjörleifsson Drottning frá Dalvík Grár/rauður einlitt
Hringur Hrókur frá Glúmsstöðum
2 Tvísýn frá Lambanes-Reykjum
2 Sævar Pálsson Gjósta frá Grund Jarpur/rauð- einlitt
Funi Ómur frá Brún Erla
frá Kjarna
3 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Brá frá Hóli
Móálóttur,mósóttur/dökk- ... Léttir
Hrafnar frá Húsavík Abbadís frá Hóli II
4 Sveinn Ingi Kjartansson Prati frá Eskifirði Grár/moldótt einlitt
Léttir Gustur frá Hóli
Ösp frá Teigi II
5 Pétur Vopni Sigurðsson Herkúles frá Höskuldsstöðum Brúnn/mó-
einlitt Léttir Stígandi
frá Sauðárkróki Freyja frá Höskuldsstöðum
6 Stefán Friðgeirsson Dagur frá Strandarhöfði Leirljós/Hvítur/milli-
ei... Hringur Baldur frá
Bakka Sóley frá Tumabrekku
7 Baldvin Ari Guðlaugsson Sindri frá Vallanesi Rauður/milli- skjótt
Léttir Illingur frá Tóftum
Fluga frá Vallanesi
8 Guðlaugur Magnús Ingason Bylur frá Akureyri Brúnn/milli- blesótt
Léttir Óður frá
Brún Kvika frá Grænavatni
9 Atli Sigfússon Týr frá Akureyri Brúnn/milli- stjörnótt
Léttir Örn frá Akureyri
Hefð frá Skollagróf
10 Höskuldur Jónsson Sámur frá Sámsstöðum Rauður/milli- einlitt
glófext Léttir Orri frá
Þúfu Þoka frá Akureyri
11 Ásdís Helga Sigursteinsdóttir Von frá Árgerði Jarpur/rauð- einlitt
Funi Kjarni frá
Árgerði Græja frá Árgerði
12 Viðar Bragason Spænir frá Hafrafellstungu 2 Jarpur/milli- einlitt
Léttir Kormákur frá Flugumýri
II Spök frá Holtsmúla
13 Magnús Rúnar Árnason Diljá frá Akureyri Brúnn/milli- einlitt
Léttir Óskar frá
Litla-Dal Brynja frá Akureyri
14 Jón Björnsson Kaldi frá Hellulandi Grár/rauður stjörnótt
Léttir Gustur frá Hóli Fluga
frá Svaðastöðum
15 Sigmar Bragason Írena frá Arnarholti Brúnn/mó- stjörnótt
Léttir Kládíus frá
Björgum Fiðla frá Hrísum
16 Birgir Árnason Tildra frá Tóftum Rauður/milli- einlitt
Léttir Ófeigur frá Tóftum Tara
frá Hveragerði
17 Stefán Birgir Stefánsson Tristan frá Árgerði Jarpur/milli- einlitt
Funi Orri frá Þúfu Blika
frá Árgerði
18 Sveinbjörn Hjörleifsson Blævar frá Dalvík Brúnn/milli- einlitt
Hringur Kolfinnur frá Kjarnholtum
I Blædís frá Hofi
19 Pétur Vopni Sigurðsson Hljómlist frá Akureyri Rauður/milli- skjótt
Léttir Gustur frá
Hóli Leiklist frá Helgastöðum 1
20 Baldvin Ari Guðlaugsson Prins frá Efri-Rauðalæk
Móálóttur,mósóttur/milli-... Léttir
Galsi frá Sauðárkróki Drottning frá Efri-Rauðalæk
21 Malin Olsson Garri frá Neðri-Vindheimum Grár f.rauðstjörnóttur
Adam Gustur frá Hóli Lýra
frá Borgarhóli
Töltkeppni T2
1. flokkur
Nr Knapi Hestur Litur
Aðildafélag Faðir Móðir
1 Magnús Rúnar Árnason Diljá frá Akureyri Brúnn/milli- einlitt
Léttir Óskar frá
Litla-Dal Brynja frá Akureyri
2 Jón Björnsson Birtingur frá Múlakoti Leirljós/Hvítur/milli- ei...
Léttir Hágangur frá
Sveinatungu Hvöt frá Vík í Mýrdal
3 Stefán Birgir Stefánsson Senjor frá Árgerði Rauður/ljós- blesótt
Funi Týr frá
Árgerði Birta frá Árgerði
4 Atli Sigfússon Daði frá Akureyri Brúnn/milli- einlitt
Léttir Prúður frá Neðra-Ási II
Tinna frá Akureyri
5 Baldvin Ari Guðlaugsson Krapi frá Garði
Móálóttur,mósóttur/milli-... Léttir
Óður frá Brún Muska frá Garði
6 Örvar Freyr Áskelsson Prins frá Garðshorni Jarpur/rauð- stjörnótt
Léttir Smári frá
Skagaströnd Dama frá Garðshorni
7 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Rommel frá Hrafnsstöðum Brúnn/mó- einlitt
Léttir Andvari frá Ey
I Eining frá Múla 1
8 Ásdís Helga Sigursteinsdóttir Hrifning frá Kýrholti Leirljós/Hvítur/milli-
bl... Funi Hróður frá
Refsstöðum Þörf frá Hólum
9 Pernille Lyager Möller Sóldís frá Björgum Leirljós/Hvítur/ljós-
ble... Léttir Skinfaxi frá
Þóreyjarnúpi Ösp (Stygg) frá Kvíabekk
10 Birgir Árnason Spá frá Ytra-Skörðugili Brúnn/milli- einlitt
Léttir Smári frá
Skagaströnd Senna frá Ytra-Skörðugili
11 Viðar Bragason Spænir frá Hafrafellstungu 2 Jarpur/milli- einlitt
Léttir Kormákur frá Flugumýri
II Spök frá Holtsmúla
12 Sveinn Ingi Kjartansson Blika frá Naustum III Brúnn/milli- einlitt
Léttir Stígandi frá Leysingjastöðum
Fluga frá Naustum III
13 Þórhallur Þorvaldsson Nói frá Garðsá Brúnn/milli- einlitt
Funi Svipur frá
Uppsölum Snælda frá Garðsá
14 Stefán Friðgeirsson Saumur frá Syðra-Fjalli I Jarpur/korg- einlitt
Hringur Nagli frá Þúfu
Kolskör frá Syðra-Fjalli I
15 Pétur Vopni Sigurðsson Svipur frá Kommu Brúnn/milli- einlitt
Léttir Þokki frá
Kýrholti Magnetta frá Kommu
16 Höskuldur Jónsson Hreimur frá Torfunesi Grár/brúnn einlitt
Léttir Þorri frá
Þúfu Hnallþóra frá Stykkishólmi
17 Baldvin Ari Guðlaugsson Krækja frá Efri-Rauðalæk Brúnn/dökk/sv. einlitt
Léttir Orri frá
Þúfu Drottning frá Efri-Rauðalæk
18 Guðlaugur Magnús Ingason Blossi frá Ólafsfirði Jarpur/dökk- einlitt
Léttir Tristan frá
Árgerði Lögg frá Gásum