Keppnishestabú ársins - árangur


Valnefnd LH óskar eftir upplýsingum frá ræktunarbúum sem hafa átt glæstan keppnisárangur hesta frá sínu búi á árinu 2020

Yfirlit um árangurinn skal senda á netfangið hjorny@lhhestar.is fyrir 7. nóvember