Lágmörk fyrir Íslandsmót fullorðinna

Sigursteinn Sumarliðason/Alfa frá Blesastöðum 1A.
Sigursteinn Sumarliðason/Alfa frá Blesastöðum 1A.
Íslandsmót fullorðinna verður haldið á Vindheimamelum í Skagafirði dagana 19. - 22. júlí næstkomandi. Þann 1. mars sendi keppnisnefnd LH frá sér þau lágmörk sem gilda inn á mótið.

Íslandsmót fullorðinna verður haldið á Vindheimamelum í Skagafirði dagana 19. - 22. júlí næstkomandi. Þann 1. mars sendi keppnisnefnd LH frá sér þau lágmörk sem gilda inn á mótið.

Samkvæmt lögum og reglum LH ber keppnisnefnd að gefa út lágmörk fyrir Íslandsmót á hverju ári fyrir 1. mars.

Tekin var ákvörðun um að setja þau hálfum  neðar en meistaraflokkslágmörk eru nú og eru lágmörkin þau sömu og 2011 og eru sem hér segir:

  • Tölt  T1             6,0
  • Fjórgangur V1        5,7
  • Fimmgangur F1        5,5
  • Tölt T2            5,7
  • Gæðingaskeið PP1    6,0
  • Fimi            5,5
  • 250 m skeið        26 sekúndur
  • 150 m skeið        17 sekúndur
  • 100 m skeið        9 sekúndur


Með keppniskveðju,

Keppnisnefnd LH