Landsbankamót í Sörla

Fimm til tíu efstu keppa til úrslita sem eru riðin strax að lokinni forkeppni. Auk þessa er keppt í 100 m. skeiði. Mótin eru opin öllum hestamönnum. Fimm til tíu efstu keppa til úrslita sem eru riðin strax að lokinni forkeppni. Auk þessa er keppt í 100 m. skeiði. Mótin eru opin öllum hestamönnum.
Vegna fjölda áskorana höfum við ákveðið að keppendur í ungmennum og fullorðinsflokkum megi skrá annan hest í opinn flokk auk þess að keppa í sínum flokk.

Keppendur geta einungis safnað stigum í einum flokki.

Flokkar í boði:
  • Opinn flokkur Atvinnumenn, (Mjög mikið keppnisvanir)
  • 1. flokkur (Mikið keppnisvanir)
  • 2. flokkur (Keppnisvanir)
  • 3. flokkur (Byrjendur/lítið keppnisvanir)
  • Heldrimannaflokkur 50+
  • Ungmenni
  • Unglingar
  • Börn
  • Pollar – skipt í hópa þeirra sem ríða sjálfir og þeirra sem teymt er undir.
  • 100 m. skeið Athugið að nú er sú breyting að byrjað er á skeiði (klukkan 13:00)
Skráning:
Skráningargjald er kr. 1500 fyrir alla flokka nema polla og skeið 1000 kr.
Skráning er frá kl. 11:00 – 12:00 á mótsdaginn.
Posi á staðnum.

Keppendur athugið: Greiða skal skráningagjald við skráningu. Það eru keppnisnúmer í mörgum hesthúsum, vinsamlegast skilið þeim.
Allir að láta sjá sig og byrja að sanka að sér stigum.

Dagskrá er eftirfarandi:
Kl.13:00 : Skeið
                  Pollar
                  Börn
                  Unglingar
                  Ungmenni
                  3 .flokkur
                  2 .flokkur
                  Heldrimannaflokkur
                 1. flokkur
                  Opinn flokkur

Mótanefnd Sörla